Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 37
Hillurnar í eldhúsinu eru fallegar. Borðstofan er stór og björt. Borðstofuborðið og stólarnir eru úr Habitat. Það fer vel um fjölskylduna í gráa sófanum sem er ein- staklega stór og þægilegur. „Við notum það aðallega um helgar og þegar við eigum frí. Þarna er góður andi og gott er að hvíla sig á þess- um rólega stað. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2020 MORGUNBLAÐIÐ 37 Reykjavík Design er falleg búð sem er staðsett í Glæsibæ. Þar finnur þú einstakar hönnunar- & gjafavörur sem fegra heimilið. Skoðaðu úrvalið á rvkdesign.is eða kíktu við í búðina okkar. Metro borðin eru alltaf sígild & fallegStuðlar kertastjakar eru íslensk hönnun frá Kró Design Hliðarborð frá danska merkinu Hübsch Fallegar bambus luktir einstakur, fallegur fyrir strá Jade vasinn frá House Doctor er Fallegir keramik 70 s bollar frá HK living, þar sem enginn bolli er eins ’Pico vínrekkarnir koma í þremur stærðum í svörtu, gylltu & kopar Hangandi blómapottar frá danska merkinu Hübsch

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.