Morgunblaðið - 10.11.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 17. nóvember 2020BLAÐ
Á miðvikudag: Vestlæg átt 8-13 og
rigning eða slydda austast í fyrstu,
en styttir síðan upp. Sunnan 5-10
síðdegis og él eða slydduél, en léttir
til á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig.
Á fimmtudag: Gengur í allhvassa eða hvassa A- og NA-átt með rigningu eða slyddu, en
hægari vindur og úrkomulítið N-lands fram á kvöld. Hiti 1-7 stig, mildast með S-ströndinni.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2006 –
2007
09.55 Á líðandi stundu 1986
11.00 Íþróttaafrek sögunnar
11.25 Heimaleikfimi
11.35 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008
12.20 Stóra sviðið
13.00 Moldvarpan
14.05 Kæra dagbók
14.35 Gettu betur 2018
15.55 Í góðri trú – saga ís-
lenskra mormóna í Ut-
ah
16.30 Kvöldstund 1972 –
1973
17.20 Menningin – samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Víkingaþrautin
18.39 Frímó
18.49 Lífið er lestur
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.35 Vestfjarðavíkingurinn
21.30 Fósturbræður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þegar rykið sest
23.15 Svikamylla
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.51 90210
14.31 American Housewife
14.52 The Block
15.37 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
21.50 Bull
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Blue Bloods
01.00 Law and Order: Special
Victims Unit
01.45 Nurses
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.10 God Friended Me
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
10.55 First Dates
11.40 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Britain’s Got Talent
13.50 Britain’s Got Talent
14.45 The Arrival
15.45 BBQ kóngurinn
16.05 Your Home Made Per-
fect
17.05 The Mindy Project
17.30 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Sounds
21.50 Warrior
22.40 Last Week Tonight with
John Oliver
23.10 The Undoing
00.05 Mary Kills People
00.50 Mary Kills People
01.30 Mary Kills People
02.15 Deadwater Fell
03.00 Deadwater Fell
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 Lífið fyrst – undirskrift-
arsöfnun 39.is
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Atvinnupúlsinn á Vest-
fjörðum – Þáttur 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:43 16:42
ÍSAFJÖRÐUR 10:04 16:30
SIGLUFJÖRÐUR 9:48 16:12
DJÚPIVOGUR 9:16 16:07
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 3-10 og skúrir eða slydduél, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Breytileg átt í
kvöld með slyddu eða snjókomu um landið austanvert, en rigningu við ströndina austast.
Hiti 0 til 6 stig.
Nú í Covid-tíð horfi ég
meira á sjónvarpsefni
en áður. Kemur það
væntanlega til af því
að meiri tíma er varið
heima við en áður.
Margir hafa sagt mér
að þeir standi sig að
því að horfa jafnvel á
línulega dagskrá dag
eftir dag, nokkuð sem
þeir voru löngu hættir
að gera. Reyndar er ég ein af þeim (mögulega
fáu?) sem ætíð horfa mikið á línulega dagskrá, en
margir horfa einvörðungu á sjónvarpsefni á Net-
flix eða öðrum veitum. Ég geri það að sjálfsögðu
líka, en það veitir mér einhverja undarlega teg-
und af ró að horfa á línulega dagskrá. Þar eru
ýmsir þættir í uppáhaldi sem gaman er að bíða
eftir í heila viku til að sjá hverju fram vindur. Það
er nefnilega ekki endilega best eða skemmtilegast
að fá allt strax, eða hámhorfa í einni beit á þátta-
seríu (ég hef samt gert það, viðurkenni það fús-
lega). Eitt af því sem ég bíð oft þó nokkuð spennt
eftir er sunnudagsbíó, myndir sem sýndar eru á
sunnudagskvöldum á RÚV og einhver segir frá
áður en hefst hvers vegna viðkomandi haldi upp á
myndina. Þarna eru oft bornir á borð gleymdir
gullmolar, eitthvað sem gaman er að rifja upp. Nú
síðast var það þrítug mynd pólska leikstjórans
Krzysztofs Kieslowskis, Tvöfalt líf Veróniku.
Snilldarræma þar á ferð, og söngurinn, maður lif-
andi. Veisla fyrir bæði eyru og augu.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Veisla fyrir augu
en ekki síður eyru
Góð Tvöfalt líf Veróniku.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunn-
ars heyrðu í Magnúsi Árnasyni,
framkvæmdastjóra stafrænnar
þróunar hjá Nova, til þess að fá að
vita hvernig nýja auglýsingin þeirra
hefði gengið og hvort fólk hefði
raunverulega náð tilgangi hennar.
Magnús segir viðbrögðin við aug-
lýsingunni hafa verið gríðarlega
sterk og að langmestu leyti góð.
Hún hafi fallið vel að tíðarandanum
og þrátt fyrir að líkamsvirðingar-
hlutinn hafi ekki beint verið sagður
hafi hann náð vel í gegn. Hægt er
að hlusta á viðtalið við Magnús á
K100.is.
Viðbrögð að mestu
leyti jákvæð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 rigning Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 8 rigning Brussel 14 heiðskírt Madríd 15 léttskýjað
Akureyri 2 skýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 11 alskýjað Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 8 súld London 15 skýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk -7 skýjað París 16 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg -3 skýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 6 alskýjað Montreal 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 6 alskýjað New York 19 heiðskírt
Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 6 þoka Chicago 22 léttskýjað
Helsinki 3 heiðskírt Moskva 1 skýjað Orlando 25 rigning
Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjög-
ur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dag-
skrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.
RÚV kl. 20.00 Okkar á milli