Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Síða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2020, Síða 19
passa við allt, mér fannst ég svaka gella með hana, get ekki sagt að ég sé sammála þess- um skoðunum í dag. Ég átti líka hvítan magabol með neonbleiku mynstri. Bol- urinn var axlaber og renndur að framan með plastrennilás. Ég tengi alls ekki við það val í dag og finnst það óskiljanlegt að ég hafi ekki verið stöðvuð.“ Hvað er nauðsynlegt að eiga í fataskápnum sínum þessa stundina? „Ég neita að fara í algjöran vetrarham alveg strax, mig langar að halda í haustið aðeins leng- ur. Ég er mikið að vinna með þykkar sokkabuxur. Pils, pils og aftur pils. Fallega prjón- aða peysu, pels og há stígvél.“ Hvað er á óskalistanum fyrir veturinn? „Listinn er ótæmandi en það sem mig vantar og langar hvað mest í er hlý bleik úlpa fyrir vet- urinn, sérstaklega þessi frá 66°Norður. Ég er líka að leita mér að fallegri rauðri ullarkápu, að sjálfsögðu nýjum fallegum jólakjól og ég þarf líka að skóa mig betur.“ Ágústa Sif notar ljósa rúllukraga- bolinn mjög mikið en hann passar við allt. Hún er ekki vön að ganga í víðum fötum en finnst hún töffaraleg í víða flauelsjakkanum. Stígvélin voru áður í eigu móður Ágústu Sifjar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Það er annað- hvort allt eða ekkert hjá Ágústu Sif og það sama má segja um skart- ið sem hún ber. Gallabuxurnar eru keyptar fyrir 12 árum í Next. Harrods-taskan er í miklu uppáhaldi. 15.11. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Fáðu innblástur ... fallegir tónar fyrir lifandi heimili www.husgagnahollin.isS ENDUM FR ÍT T V E F V E R S L U N VENESSA PÚÐI, GRÓFT RIFFLA- FLAUEL, SEX FALLEGIR LITIR. 40 X 60 CM 4.990 KR. LUKKUTRÖLL 9 CM. 5.790 KR.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.