Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.11.1990, Qupperneq 4

Bæjarins besta - 14.11.1990, Qupperneq 4
4 BÆJARINS BESTA Lesendur: Tvíhöfða þurs á brauðfótum Er meirihlutinn óstarfhæfur? BÆJARINSBESIA Óháð vikublað á Vestfjörðum Útgefandi: H-prent hf. Sólgata 9, ísafjörður S 4560 Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson S 94-4277 & 985-25362 Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson S 94-4101 & 985-31062 Blaðamaður: Róbert Schmidt S 94-3516 Útgáfudagur: Miðvikudagur Upplag: 3800 eintök Ritstjórnarskrifstofa og auglýsingamóttaka: Að Sólgötu 9 S 94-4570 FaxS 4564 Setning, umbrot og prentun: H-prent hf. BÆJARINSBEIA er aðih að samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða og upplagseftirliti Verslunarráðs. Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annars efnis er óheimil nema heimilda sé getið. - blað sem vitnað er í. SENN líður að því að hálft ár sé liðið frá því að nú- verandi meirihluti tók við stjórn þessa bæjar með Ólaf Helga Kjartansson sem odd- vita meirihlutans í forystu. Einnig er hann forseti bæj- arstjórnar, formaður bæjar- ráðs ásamt setu í hinum ýmsu nefndum. Mörg eru málin sem bíða afgreiðslu og á þeim verði tekið af festu og ábyrgð. Það virðist sem flest mál • Ingibjörg Ágústsdóttir. séu í biðstöðu. Má þar t.d. nefna starf félagsmálastjóra. Eftir meirihlutamyndun s.l. vor dró hann uppsögn sína til baka á þeim forsendum að starfsvið hans yrði verulega breytt. Ekki hefur það mál fengið endanlega afgreiðslu. Sama máli gegnir með for- stöðumann félagsmiðstöðv- ar, sem vinnur mikinn hluta starfs síns í sjálfboðavinnu. Þar virðist ýmsu hafa verið lofað, en lítið um efndir. Ætli hundurinn liggi e.t.v. grafinn í ósamlyndi klofn- ingsmeirihlutans? Einn lofar og annar svíkur. Lausnarheiðni og ráðningasamningur bæjarstjóra Eins og flestum er kunn- ugt var aðal baráttumál f- listans að Haraldur L. Har- aldsson yrði pólitískur bæj- arstjóri. Kjósendum var tal- in trú um að það væri nauðsynlegt að vera bæjar- fulltrúi og bæjarstjóri. Eftir úrslitum að dæma hefur fólk talið þetta af hinu góða. En á fyrsta fundi nýkjörinnar bæj- arstjórnar afsalar Haraldur L. Haraldsson sér þeim áunna rétti að geta haft áhrif á afgreiðslu mála. Hann bið- ur um lausn á starfi sínu sem bæjarfulltrúi. Minnihluti bæjarstjómar kærði strax til félagsmála- ráðuneytisins afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnar á lausnarbeiðni Haraldar L. • Bryndís Friðgelrsdóttir. STOFNFUNDUR Félags hjartasjúklinga á Vest- fjörðum var haldinn á ísa- firði sunnudaginn 4. nóvem- ber s.l. Stofnendur eru 50 talsins og er félagið deild innan Landssambands hjartasjúklinga. í stjórn voru kjörin: Jóhann Kárason, formaður og með- stjórnendur Halldór Helga- son, Hreinn Jónsson, Sig- urður Þorláksson og Sjöfn Magnúsdóttir öll á ísafirði. í Harladssonar. Kæra minni- hlutans byggðist á 3. mgr. 43. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 8 frá 1986, en þar kemur fram að óheimilt sé að veita kjörnum sveitarstjórnar- manni ótímabundna lausn frá störfum í bæjarstjórn. Minnihlutinn fer s.s. fram á að lausnarbeiðni bæjarfull- trúans Haraldar L. Haralds- sonar feli í sér endanlega eða tímabundna lausn, sé um tímabundna lausn að ræða • Rúnar Vífilsson. varastjórn eru Gestur Pálmason, Bolungarvík, Elís Kjaran Friðfinnsson, Þing- eyri og Páll Janus Pálsson, Patreksfirði. Fundurinn samþykkti ein- róma eftirfarandi tillögur: 1. Skorað er á þingmenn Vest- fjarða og sveitarstjórnir á Vestfjörðum að sjá til þess að flugfélaginu Erni á ísa- firði yrði tryggður rekstur til sjúkraflugs á Vestfjörðum í framtíðinni. Jafnframt er verður hann að taka fram til hve langs tíma lausnin sé veitt svo það standist sveitar- stjórnarlög. Niðurstaða ráðuneytisins lá fyrir 14. september s.l. Þar fer ráðuneytið fram á að bæjarstjórnin taki málið til umfjöllunnar að nýju og þar komi skýrt fram hvort lausn- arbeiðni Haraldar L. Har- aldssonar feli í sér endanlega eða tímabundna lausn frá bæjarfulltrúastörfum og sé um tímabundna lausn að ræða þá til hve langs tíma bæjarfulltrúanum sé veitt lausn frá störfum sveitar- stjórnarmanns. Síðan þessi niðurstaða lá fyrir hafa verið haldnir fjórir bæjarstjórnar- fundir og ekkert bólar á lausnarbeiðninni. Það er engu líkara en meirihlutinn virði niðurstöðu félagsmála- ráðuneytisins að vettugi. Er það móðgun við ráðuneytið, bæjarfulltrúa svo og kjós- endur á ísafirði. Svipuðu máli gegnir með gerð: nýs ráðningasamning við bæjar- stjóra, hann hefur ekki litið dagsins ljós þrátt fyrir að senn fer að líða að því, að hálft ár sé liðið frá ráðningu. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Eitt af því sem sannar á- gæti síðasta meirihluta er að ekki hefur núverandi meiri- hluti talið ástæðu til að end- urskoða fjárhagsáætlun síð- asta meirihluta. Það hlýtur að hafa verið merkilegt plagg- Ingibjörg Ágústdóttir, Bryndís Friðgeirsdóttir og Rúnar Vífilsson. flugfélaginu þökkuð sú þjón- usta sem það hefur veitt á undanförnunm árum. 2. Skorað er á heilbrigðismála- ráðherra og landlækni að nú þegar verði ráðin bót á lækna- og hjúkrunarfræðingaskorti á Vestfjörðum, og allar stöður verði mannaðar til frambúð- ar. Fyrir hönd Félags hjartasjúklinga á Vestfjörðum Jóhann Kárason, formaður. Vestfirðir: Félag hjartasj úklinga s tofnad á Ves tfi örðum

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.