Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.11.1990, Side 8

Bæjarins besta - 14.11.1990, Side 8
í helgarreisu til Reykjavíkur: 8 BÆJARINS BESTA „Rokkað á himnum“ - frábær helgarskemmtun í boði Flugleiða til höfuðborgarinnar á Rokksýninguna á Hótel íslandi fyrir hlægilegt verð AHYERJU hausti er landsmönnum boðiö upp á hinar geysivinsælu rokksýningar á Hótel íslandi. Eflaust muna margir eftir síðustu rokksýningu sem vakti mikla at- hygli og vinsældir. Nú hefur önnur slík sýning verið sett á laggirnar á Hótel íslandi og kallast hún „Rokkað á himn- um“. Eins og áður þá bjóða Flugleiðir, í samvinnu við Hótel ísland, landsmönnum upp á helgarpakka á hreint ótrúlega góðu verði sem fáir geta hafnað. Blaðamanni BB var boðið í slíka helgarferð ásamt öðrum blaðamönum og fulltrúum dagblaða og héraðsfréttablaða um síðustu helgi. Hér á eftir skal rifjað upp það helsta sem þessi helgarpakki hefur upp á að bjóða. Til að byrja með skal fyrst nefna kostnaðarhliðina. Helgarpakkinn kostar fyrir manninn krónur 13.500. Það sem er innifalið í þessu verði er: flugmiði frá fsafirði til Reykjavíkur og til baka og gildir hann frá fimmtudagi til mánudags, tvær nætur á Hótel Loftleiðum eða Hótel Esju með morgunverði og miði á rokksýninguna (mat- ur, sýning og dansleikur). Þetta verð er miðað við í safj arðarkaupstaður Útboð - akstur á Seljalandsdal Auglýst er eftir tilboðum í akstur á skíðasvæðið á Selja- landsdal tímabilið janúar - maí 1991. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunum, Stjórnsýsl- uhúsinu ísafirði frá og með birtingu þessarar auglýsingar. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 30. nóv. nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem það vilja. íþióttafulltrúinn ísafirði Starfsleyfistillögur fyrir lifrarbræðslu Norðurtangahf. Sindragötu 11, ísafirði í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 389/1990, gr. 8.3.2. um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem valdið getur mengun, liggja frammi á Bæjarskrifstofunum Stjómsýslu- húsi, Hafnarstræti 1, ísafirði, til kynningar frá 8. nóvember til 20. desember 1990, starfsleyfistillögur fyrir lifrarbræðslu Norðurtangahf., Sindragötu 11, ísafirði. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögumar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvars- menn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Reykjavík 3. nóvembei 1990 Hollustuvemd iúdsins Mengunaideild. tveggja manna herbergi. Fyrir eins manns herbergi kostar pakkinn 15.400 krón- ur. Ef ekki er reiknað með afslætti þá kostar þetta í tveggja manna herbergi 19.170 kr. og fyrir einn 21.270 kr. Þannig að fyrir hjón sparast samtals 13.340 krónur og 5.870 fyrir ein- staklings herbergið. gullöld rokksins, en inn á milli fléttist lítil saga um sálina hans Jóns og Gullna liðið, sem rokkar á himnum: Elvis Presley, Buddy Holly, Roy Orbison og fleiri fallnar hetjur rokksins. Eins og í góðri sögu hrekkur Jón uppaf í byrjun leiks og við fylgjumst með ferðalagi pí- unnar hans, sem leggur af • í upphafl tekur pían hans Jóns sálina hans á kassettu og heldur síðan til himna á leið til Gullna liðslns, staðráðln í að koma kassettunnl í réttar hendur. Rokkað á himnum Ef við snúum okkur að rokksýningunni þá er boðið upp á glæsilegan þríréttaðan kvöldverð (forréttir, aðal- réttir og eftirréttir). Að loknum kvöldverðinum hefst svo sýningin Rokkað á himn- um. Þessi sýning er án efa metnaðarfyllsta sýning, sem Hótel ísland hefur ráðist í til þessa. Kjarni sýningarinnar eru um 70 sígild topplög frá stað með sálartetrið (á kassettu) í átt til himna. Hún er staðráðin í að koma Jóni í Gullna liðið hvað sem það kostar. Á vegi hennar verða bæði englar og djöflar og ástin gengur eins og rauður þráður í gegn um sýninguna, sem lýkur á því að Gullna liðið stígur fram og rokkar á himnum!!! Sex af bestu rokksöngvurum Iandsins, sjö manna hljóm- sveit með „Stjórnina“ inn- • Sigríður Beinteinsdóttir og Eva Ásrún sér enda báðar vanar í „bransanum". byrðis og tólf frábærir dans- arar halda uppi látlausu fjöri í hálfan annan klukkutíma. Vandað er til sýningarinnar í alla staði og Hótel ísland tekur meðal annars í notkun ýmsan tæknibúnað, sem ekki hefur sést áður hér á landi í sýningu sem þessari. Sögu- maður er Sigmundur Ernir Rúnarsson, skáld og frétta- maður. Bjöggi Halldórs stjarna kvöldsins Það er óhætt að segja að í byrjun sýningarinnar fengu margir gæsahúð. Sýningin byrjar rólega og síðan fer hún stig magnandi og heldur áhorfendum við efnið allan tíman. Rauður reykur og lit- skrúðug ljós setur skemmti- legan svip á sviðið. Hljóm- sveit kemur upp úr gólfinu með tilheyrandi áramóta- sprengingum svo að áhorf- endur gleyma algerlega stund og stað. Dansararnir sýndu mikil tilþrif og mátti greinilega sjá að þarna var fagfólk að verki. Af söngvurunum var Björgvin Halldórsson stjarna kvöldsins. Hlutverk- ið hans var greinilega hann- að sérstaklega fyrir hann. Eva Ásrún og Sigríður Bein- teins léku á alls oddi og Stef- án Hilmarsson kom öllum á óvart með sinni eðlilegu rödd, sem sjaldan heyrist frá honum. Eyjólfur Kristjáns og Karl Orvarsson voru hressir að vanda en heldur var Karl meiri áberandi líf- legur á sviðinu. Sýning sem seint gleymist í miðri sýningunni kemur

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.