Bæjarins besta - 14.11.1990, Page 14
14
BÆJARINS BESTA
NÝJAR
MYNDIR
VIKULEGA
THEBLOB
Hræðileg lífvera utan úr
geimnum er komin aftur,
en í þetta sinn tekst
leikstjóranum Chuck
Russell (Nightmare on
Elm Street 3) að skapa
lífveru sem er hryllilegri,
ógnvænlegri og miklu,
miklu stærri! Lífveran
hrapaði til jarðar,
seitlaði um götur og
holræsi Arborville, þar
sem hún gleypti í sig
borgarbúa og skildi eftir
sig hræðilegt blóðbað.
Undir búðu þig vel ef þú
ætlar að horfa á THE
BLOB.
FOR KEEPS
Darcy (Molly Ringwald
- Pretty in Pink) og Stan
eru fullkomið par, fín og
falleg. Þau eru öfunduð
af eldri nemendum. hin
stórglæsilega framtíð
hefur verið vandlega
undirbúin - hamingju-
samt hjónaband eftir
stuttan aðskilnað í
háskóla. En áformin
renna út í sandinn þegar
Darcy uppgötvar að hún
er ófrísk. Að sjálfsögðu
er hjónavígslunni flýtt og
ungu hjónin verða að
horfast í augu við
afleiðingar ástríðu
sinnar og „gleði“
hjónabandsins...
JR-VIDEO
VIÐ NORÐURVEG
0 4299
Sjallinn
— skemmtistaður
í hjarta bœjarins
S 3985
Kl. 20- 03
Ath. ókeypis aðgangur til kl. 23
Aldurstakmark 18 ár
Pöbbinn opinn eins og vanalega
sunnudaga til miðvikudaga
Staupasteinn
— skemmtistaður
í botni fjarðarins
Laugardagskvöld;
Stórdansleikur
BG-flokkurinn
kl. 23-03
Aldurstakmark
20 ár
Snyrtilegur klæðnaður
Skátafélagið
Einherjar- Valkyrjan
Aðalfundur verður haldinn í Skátaheimilinu mánudaginn
26. nóvember kl. 20.30.
Stjórnin.
Fimmtudagskvöld:
Pöbbinn opinn kl. 20-01
Hinn stórgóði trúbador
Ingvar Jónsson frá Hafnarfirði
skemmtir
Laugardagskvöíd:
Dansleikur með hljómsveitinni
DOLBYkl, 23-03
Aldurstakmark 18. ár
Ísafjarðarbíó
SPENNUMYNDIN
UPPHAF 007
Æsispennandi mynd
um lan Fleming sem
skrifaði sögurnar um
James Bond 007. Það
er enginn annar en
Jason Connery (sonur
Sean Connery) sem
leikur aðalhlutverkið.
fallegar konur,
spilafíkn, njósnaferðir
og margt fleira prýðir
þessa ágætu mynd.
Blaðaummæli:
„Öll spenna Bond-
rnyndar" - NY Daily
News „Ekta Bond-
Ekta spenna“-Wall
Street Journal
„Kynþokkafyllsti
Conneryinn" US
Magazine.
Sýnd fimmtudag kl. 2100
og föstudag kl. 2100
m Besta spennu- og
■ gamanmynd sem sýnd
■ hefurverið í langan
■ tíma. Eddie Murphy og
Nick Nolte eru
■ stórkostlegir.
Þeir voru góðir í fyrri
■ myndinni en eru enn
betri nú.
■ Leikstjóri: Walter Hill.
■ Aðaihl: Eddie Murphy,
B Nick Nolte, Brion
■ Jamesog KevinTighe.
■ Sýnd sunnudag kl. 2100,
■ og mánudag kl. 2100