Bæjarins besta - 17.12.1990, Page 7
BÆJARINS BESTA
7
ísafjörður:
Rúnar Helgi
tilnefndur
Bókaútgefendur
hafa tilnefnt bækur til
íslensku bókmenntaverð-
launanna fyrir árið 1990.
Fimmtán bækur voru til-
nefndar að þessu sinni, átta
íslenskar skáldsögur og sjö
handbækur og fræðirit.
• Rúnar Helgi Vignisson.
í flokki fagurbókmennta
var bókin „Nautnastuldur"
eftir ísfirðinginn Rúnar
Helga Vignisson tilnefnd
sem er mikil viðurkenning
og heiður fyrir höfundinn.
Bókin sem er býsna
skemmtileg og vel skrifuð er
nú meðal söluhæstu bóka
ísafjörður:
A127
kílómetra
hraða
AÐFARARNÓTT síð-
astliðins miðvikudags
var 18 ára ökumaður sviptur
ökuréttindum eftir að hafa
ekið bifreið sinni á 127 kíló-
metra hraða á Hnífsdalsvegi
þar sem leyfilegur hámarks-
hraði er 70 kílómetrar.
Lögreglan á ísafirði mætti
bifreið mannsins á veginum
og sneri við og elti bifreið-
ina. Ökumaðurinn reyndi að
komast undan en náðist
stuttu síðar. Þegar lögreglan
ók á eftir bifreiðinni mældist
hún á 125 kílómetra hraða
og virtist ökumaðurinn auka
hraðann. Hálka var á Hnífs-
dalsvegi þegar hraðakstur-
inn fór fram.
hér vestra. Fyrsta upplag af
bókinni er uppurið og er
annað upplag að koma í
verslanir þegar þetta er rit-
að.
Forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, mun veita
verðlaunin í febrúar á næsta
ári en ein bók úr hvorum
flokki verður fyrir valinu eft-
ir að lokadómnefnd hefur
kveðið upp úrskurð sinn.
-s.
Rakarastofa
V.V.
Hafnarstræti 11, verður opin
laugardaginn 22. des. kl. 9-12 og
13-23. Aðra daga eins og
venjulega.
Ath. Stofan verður lokuð frá 23.
des. til föstudagsins 4. janúar.
Gæði
með góðum mat
Urvals niðursuðuvörur
íslensk /////
Ameríska
Tunguháls 11 • Sími 82700
Barnableiur
á kostnaðarverði
• Húfur
• Lúffur
« Vettlingar
• Treflar
• Slæður
Nýkomið!
Mjög falleg matar-
cg kaffistell
Gott verð
Mikið
úrval
RAFSJA
HÓLASTÍG 6
BOLUNGARVÍK S 7326
NYJAR
MYNDIR
VIKULEGA
>‘ '»<>> -íí hí'• nu >ví>
»< , ,H'<H< >í‘<i
>• > ’«■' m s> mm &
<<<'”i,i< iíi'kWx
FOXTROT
Foxtrot er spennumynd
sem gerist í sandauðnum
Islands, þar sem barist er
upp á líf og dauða.
Aðalpersónurnar eru
hálfbræðurnir Tommi og
Kiddi, óharðnaði
unglingurinn. Kiddi sér
um peningaflutning frá
Reykjavík og út á land
og tekur Tomma með
sér. Þegar miklir
vatnavextir skilja þá frá
samfylgdarmönnum
sínum ákveður Kiddi að
halda áfram, en þá eru
þeir ekki lengur tveir.
THE FIRST POWER
Mörg morð hafa verið
framin - teiknuð er
stjarna á brjóst
fórnarlambsins og
rýtingi síðan stungið í
miðja stjörnuna. Margir
lögreglumenn fást við
rannsókn málsins sem er
mjögerfið...
JR-VIDEO
VIÐ NORÐURVEG
© 4299
Opnunartími um hátíðarnar:
Þorláksmessu kl. 16-19 og
20-23, Aðfangadag kl. 10-12
og 13-15, lokað jóladag,
Annanjóladag kl. 19-23,
Gamlársdag kl. 10-12 og 14-
16, lokað Nýársdag
Gleðileg jól og farsælt
komandi ár. Þakka viðskiptin
áliðnumárum.
Jóhannes Ragnarsson.