Bæjarins besta - 17.12.1990, Side 8
8
BÆJARINS BESTA
Bolungarvíkurkaupstaður
Aðalstræti 12'415 Bolungarvík
g 7113
Bæjarskrifstofan er opin
virka daga kl. 9-12 og 13-15.
Bæjarstjóri:
ólafur Kristjánsson
Viðtalstími virka daga kl. 10.00-11.00
Skrif stofust jóri:
Halldór Benediktsson
Viðtalstími virka daga kl. 10.00-11.00
Bæjartæknifræðingur:
Guðfinnur G. Þórðarson
Viðtalstími virka daga kl. 10.00-12.00
Áhaldahús Bolungarvikur
5? 7286
Bæjarverkst jóri:
ömólfur Guðmundsson
Árbær íþróttamiðstöð
3 7381
Umsjónarmaður
Hörður Snorrason
Starfsmaður húsnæðisnefndar
Viðtalstími kl. 10-12 alla daga
nema fimmtudaga kl. 10-11.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU:
KL. 9.00-12.00 OG 13.00-16.00
S 3211
BILANATILKYNNINGAR
RAFMAGN:
S 3099
HITAVEITA:
S 3201
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á ISAFIRÐI
S4500
Samband frá skiptiborði við
allar deildir virka daga kl. 8-17.
Eftir lokun skiptiborðs svarar
legudeild í síma4500.
Annarssjásímaskrá.
Heimsóknartímar alla daga
kl. 15-15.45 og 19-19.30.
Seinni heimsóknartíminn til
sængurkvenna aðeins fyrir feður,
eða 1 nákominn æftingja/vin.
Slysadeild opin allan sólarhringinn.
Líkamsrækt fyrir almenning
á endurhæfingardeild opin
á mánudögum og fimmtudögum
kl. 17-20. Símieftirkl, 17er4503.
HEILSUGÆSLUSTÚÐIN ÁISAFIRÐI
S 4500
Opin virka daga kl. 8-17.
Tímapantanir á sama tíma.
Upplýsingar um vakthafandi
bæjarlækni eftir lokun skiptiborðs
Ísimsvara3811.
n
Sparisjódur
Bolungarvíkur
AFGREIÐSLUTÍMI ALLA
VIRKA DAGA KL. 9.15-16.00
S 7116
öll þjónusta fyrir Kaupþing hf.
Seljum og kaupum Einingabréf og
sala á hlutabréfum Auðlindar hf.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
AFGREIÐSLUTIMI ALLA
VIRKA DAGA KL. 9.15-16.00
3 3022
Þjónustusíða
G
Gámaþjónusta
Vestfjarda
- hentug, fljótleg og ódýr þjónusta
sr 985-20660
S 94-4340
FLUGLEIDIR
ÍSAFJARÐARFLUG VELLI
3000 - 3400 - 3410
ATH!
MEÐANÁ AFFERMINGU
VÉLA STENDUR ER
SÍMSVARIÁ.
íÆ
nordurlandr
AFGREIÐSLA ÍSAFIRÐI
3 3000
SUNDSTRÆTI34 0 4013
MUNIÐ
ÓDÝRA MATINN
í HÁDEGINU
OPIÐ KL. 09°« TIL 12M
OG 13M TIL 1800
ALLA VIRKA DAGA
OÐINN BAKARl
BAKARÍ 0 4770
VERSLUN 0 4707
Samvinnuferóir - Landsýn
UMBOÐ HAFNARSTRÆTl 14, ISAFIRDI
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 13-17.
3 4150
ERMIRP
ftAFwea
Bílaleíga
JEPPAR FÓLKSBlLAR^
S 94-4200 S 91-624200
RÍKISSKIP
3750
3136
ísafjarðarleið
S 4291 • S 985-31830
S 91-674275 ■ S 985-25342
101
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
ÍSAFJARÐAR
BÍLALEIGA
NJARÐARSUNDI2 ■ 400 ÍSAFJÖRÐUR
JÓNAS BJORNSSON
S 94-3501 ■ HEIMA S 94-3482
FATAVERSLUN 94-4550
interRent
Europcar
Bílaleigu-
bflar
RAMMA
MAG^El
ÍSAFjj.
RD
IARÐAR
NEYÐARSIMAR
ÍSAFJÖRÐUR: Lögregla S 4222 - Slökkvilið S 3333 - Sjúkrabíll S 3333 — Hjálparsveit skáta,
stjómstöð S 3866 S 985-22459 - Slysavamarfélag íslands, stjómstöð S 3988. BOLUNGAR-
VÍK: Lögregla S 7310 S 985-23200 - Slökkvilið S 7261 - Sjúkrabffl S 7287 S 7387
S 985-23387 - Björgunarsveitin Emir S 7293 S 7440. BÍLDUDALUR: Lögregla S 1277 -
Sjúkrabíll S 2171 - Slökkvffið S 2250. FLATEYRI: Lögregla S 4222 - Sjúkrabffl S 7638 -
Slökkvfflð S 7778. PATREKSFJÖRÐUR: Lögregla S 1277 - Sjúkrabffl S 1110 - Slökkvilið S
1250 S 1386. SUÐUREYRI: Lögregla S 4222 - Sjúkrabffl S 6144 -Slökkvffið S 6158 S 6158.
SÚÐAVÍK: Lögregla S 4222 - Sjúkrabffl S 3300 - Slökkvfflð S 3333. TÁLKNAFJÖRÐUR:
Lögregla 1277 - Sjúkrabffl 2621 - Slökkvilið S 1400. ÞINGEYRI: Lögregla S 4222 - Sjúkra-
bffl S 8122 - Slökkvffið S 8253. HÓLMAVÍK: Lögregla S 13268 - Sjúkrabffl S 13188.
G.E. Sæmundsson hf.
Málningaverslun og
þjónusta q 94-3047
Hafnarstræti 11
ísafirði S 4722
Gjafavörur - potfablóm - skreytingar
Heimsendingarþjónusta
Verii velkomin
Starfsfólk
Umboð fyrir Bílaleigu Akurevrar
Sigurður og Stefán S 4220
Afgreiðsla á Bensínstöðinni
á ísafirði til kl. 20 alla daga S 3574
Upplýsingar.....0 3472
Bolungarvík .... 0 7480
Dagný........... 0 4041
Bolungarvíkurprestakall
Kirkjulegt starf
í Bolungarvík í desember
16. desember
kl. 11.00 Kirkjuskóli
(yngri og eldri börn)
UVrRV(i(.l\(iAFi;iA(i
ÍSIANDS HF’
HAFNARSTRÆTI 1 ■ ÍSAFIRÐI
3164
Réttu
siuidimir!
Trésmiðja
Skarphéðins Hjálmarssonar
Skeiði 5 • ísafirði
S 3112 S 3106
VORUBILASTOÐIN
ÍS AFIRÐL S 3019
Bílstjóri simi krani farsimi
Ólafur R. Sigurðsson........3392 X 27135
Guðni Jóhannesson...........4136 32714
Hannes Kristjánsson...4145 23896
Karl Kristjánsson...........4054 X 25564
Halldór Magnússon...........4087 X 28283
Björn Fínnbogason...........3728 22564
Kristinn Lyngmó.............4369 X 31769
Sigurlaugur Baldursson . . .4210 X 22079
Ólafur Halldórsson....3253
Magnús Þorgilsson.....4726 23927
Pétur G Einarsson.....7251 23497
Bergur Karlsson.......7121
Kári Guðmundsson......7453 28953
Ingimar Baldursson....7392 X 25315
Ingvar Ástmarsson.....7335 X 21435
Helgi Bjamason........4957
Sinarffuð/jinmscm k £
OPNUNARTlMAR: SKRIFST0FA KL. 10.00-12.00 0G 13.00-15.00.
MATVÖRUDEILD: KL. 9.00-12.30 0G 13.30-18.00 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA
VEFNAÐARVÖRUDEILD: KL. 9.00-12.30 0G 13.30-18.00 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA
GJAFA- OG SPORTVÖRUDEILD: KL. 9.00-12.30 OG 13.30-18.00 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA
ALLAR DEILDIR OPNAR TIL KL. 18.30 Á FÖSTUDðGUM. GJAFA- OG SPORTVÖRUDEILD OPIN Á
LAUGARDÖGUM KL. 13.00-20.00 SENDUM IPÓSTKRÖFU.
Hnífsdalur:
Ekki
endanleg
lausn
YIÐ sögðum frá því í síð-
asta blaði að nú færi að
sjá fyrir endann á vatnsmál-
um Hraðfrystihússins hf. í
Hnífsdal þar sem bæjarráð
ísafjarðar hefði falið tækni-
deild bæjarins að láta flytja
heimæð vatnsveitunnar til
hússins hið fyrsta og þar með
væru þau mál Ieyst.
Það mun hins vegar ekki
vera rétt því samkvæmt þeim
upplýsingum sem við feng-
um frá forráðamanni fyrir-
tækisins er hér ekki um að
ræða endanlega lausn á
vatnsskorti fyritækisins. Að-
eins ætti að dýpka á leiðslun-
um sem leysti ekki þeirra
vandamál. Þess má geta þess
að Hraðfrystihúsið hefur
þurft að dæla vatni upp úr
ánni sem liggur næst húsinu
og sett í tank til þess að hafa
meiri vatnsforða yfir vetrar-
tímann. -s.
ísafjörður:
Sunddeild
Vestra
sigraði
UM þarsíðustu helgi var
haldin bæjarkeppni í
maraþonsundi milli ísafjarð-
ar og Akureyrar. Keppnin
var í því fólgin að synt var í
einn sólarhring og var vega-
lengdin mæld hjá hvoru liði.
Þá notuðu sundfélög þessara
bæja tækifærið til fjáröflun-
ar og söfnuðu áheitum.
Sunddeild Vestra, sem
keppti fyrir ísafjörð sigraði í
keppninni, synti 105,9 kíló-
metra á móti 104 kílómetr-
um norðanmanna. Þá safn-
aði sunddeild Vestra
áheitum og náðust inn 497
áheit sem gáfu sunddeildinni
526.820 krónur. Akureyring-
unum gekk ekki alveg eins
vel því þær söfnuðu 349.000.
krónum. Mótið gekk í alla
staði vel og vill sundfólkið í
Vestra koma á framfæri
þakklæti til allra þeirra sem
tóku þátt í þessu fjáröflunar-
átaki þeirra.
-s.