Bæjarins besta - 17.12.1990, Blaðsíða 13
BÆJARINS BESTA
13
hvað til um borð. „Það er
best að fara á fína barinn og
hringja svo í Larry og þakka
honum fyrir. Kannski er
hann ekki leiðinlegur.
Hversu mikið höfðu kvik-
myndirnar raunverulega
sýnt mér af Bandaríkjun-
um?“
Larry kom í símann eftir
smástund og Kjartan
þakkaði honum fyrir allt
saman. „Ekkert að þakka.
Þú ert alltof stressaður og
verður að fara að læra að
slappa af“. Kjartan sagði
honum frá klaufaskap sínum
með gjafirnar. Þó hló Larry
og sagði: „Þið eruð dálítið
stífir Islendingar. Ég tók eft-
ir því að þú varst alltaf á
varðbergi. Konan mín tók
eftir þessu líka. Hún hélt að
þú værir flóttamaður þegar
hún sá þig fyrst. Ég sagði
henni að þú værir mjög ná-
kvæmur og fær í þínu starfi
sem lögfræðingur." Þó sagði
hún dálítið athyglisvert. En
hún sagði líka að ég skyldi
kaupa gjafir handa þér til að
taka með heim. Þær eru í
töskunni þinni.“ Kjartan hló
og sagði Larry frá svertingj-
anum sem hafði nærri stolið
gjöfunum. Larry hló líka.
„Hvað sagði konan þín?“
Kjartan beið spenntur eftir
svarinu. „Ertu viss um að þú
viljir heyra það. Allt í lagi.
Hún sagði það gæti vel verið
að þú værir ekki flóttamaður
í eiginlegum skilningi. En þú
værir á flótta undan ein-
hverju. Sennilega værirðu
ekki í hamingjusömu hjóna-
bandi. Að minnsta kosti vær-
irðu að flýja sjálfan þig.“
Allt í einu varð Kjartani ljóst
af hverju kona Larrys hafði
spurt svona grannt um fjöl-
skylduna, Dórótheu og báða
strákana. Hún hafði fundið
þetta á sér. Kjartan þagði.
Larry óskaði honum alls
góðs og Kjartan bað fyrir
kveðjur til konu og barna og
þakkaði fyrir allt.
Það var tilkynnt um frek-
ari seinkun. Kjartan var
mjög hugsi. Sást það virki-
lega utan á mönnum hvað
þeir hugsuðu. „Fjandakorn-
ið! það getur ekki verið.“ En
samt hafði þetta nagað hann
alla ferðina og miklu lengur
ef hann átti að vera hrein-
skilinn. Hann var ekki
ánægður með lífið. Starfið
var ágætt. En hiónabandið
var ekkert spennandi. Þetta
var staðnað líf. „Allar von-
irnar sem við gerðum okkur
þegar við vorum ungir. Hvar
voru þær núna? Óskirnar
rættust ekki. Við urðum full-
orðnir. En samt - samt - var
þett allt eins og leikur í lé-
legri B-mynd. Bæði handrit
og leikendur annars flokks
enda höfðu þeir ekki áhuga á
neinu öðru en að fá launin
sín svo þeir gætu skrimt. Ná-
kvæmlega eins og jólasvein-
arnir á fimmtu breiðgötu.
Þetta var allt hjóm. Það
skorti innihaldið. Lífið var
eins og jólin. í glæsilegum
umbúðum en fagnaðarboð-
skapurinn var týndur.“
En hverjum var þetta að
kenna. Mundi nokkrum
manni detta í hug að kenna
prestunum um nútímajóla-
hald. Varla bera þeir hag
gyrðinga og múhameðstrúar-
manna fyrir brjósti. „Hver
stjórnar þessu kapphlaupi og
hefur ekki gleymst að setja
reglurnar?" Kjartan rifjaði
upp fyrir sér fyrstu árin
þeirra Dórótheu. Auðvitað
gekk á ýmsu, en þegar litið
var til baka var flest ánægju-
legt. Skólaárin voru góð. Að
vísu voru komnir brestir í
kúltúrinn. Dópið fór illa
með hangandi hendi. Ekkert
líf enginn kraftur - engin
von.“ Dóra var auðvitað
ágæt en elskaði hann hana?
Kannski - kannski ekki.
Hann vissi það ekki. Hann
hélt það. Hvað með Dóru
sjálfa. Elskaði hún hann?
Hann hvorki vissi né hélt
neitt um það. Neistinn var
löngu slokknaður. Var hann
kannski slökknaður? Hver
vissi það? Ekki hann sjálfur.
Vinnan hafði tekið hug
hans allan. Dóra hafði
verið með strákana heima.
Að vissu leyti skildu leiðir
þeirra á ákveðnum tíma-
punkti. Og Dóra hafði farið
að halda framhjá honum
með gömlum skólabróður
sínum. Enn þá vissi Kjartan
ekki hvort þetta var gamall
séns eða ekki. Framhjáhald-
an sig.
Carolyn, kona Larrys,
íafði einmitt verið svo
forvitin um Kjartan og spurt
hann í þaula. Honum fannst
það bæði gaman og einstak-
lega óþægilegt um leið.
Vélmennið í veggnum til-
kynnti brottför eftir
nokkrar mínútur. Kosturinn
við að vera „fínn farþegi“
var sá að þurfa ekki að bíða
frammi í margmenninu. Auk
þess gat hann gengið síðastur
um borð ef hann vildi og
fyrstur frá borði.
En það var jafn leiðinlegt
að fljúga. „Auðvitað er
ég ekkert flughræddur - mér
leiðist bara að fljúga.“
ferðaútvarpstæki á öxlinni.
Út úr því gelti Mick Jagger a
la 1965: „Because I used to
love her, but it’s all over
now.“ Kjartan hló. „Mick
Iifir enn“ hugsaði hann.
Strákurinn baðst afsökunar
og leit furðu lostinn á Kjart-
an, sem enn hló. „Ekki er
Mick náttúrulaus templari."
Kjartan var enn hlæjandi
þegar hann gekk út í
flugvélina. Flugfreyjan sem
tók á móti honum var gömul
skólasystir. Þau heilsuðust
eins og gamlir kunningjar og
skiptust á fáeinum kurteisis-
orðum. Hún spurði af hverju
lífið væri svona skemmtilegt.
Hann brosti og sagði: „Ég
veit það ekki, en mér leiðist
ekki lengur. Ég er smækkuö
mynd af jólahaldinu. Ekkert
innihald - enginn fagnaðar-
með þá sem það notuðu.
„Við í brennivíninu sluppum
- þá - ekki seinna." En til-
vera þeirra Dóru var laus við
allt vesen og afskipti af öðr-
um. „Við vorum frjáls þá.
Miklu frjálsari en nú. Samt
eru það ekki börnin sem
hefta okkur.“ Það gat heldur
ekki verið, strákarnir hvor
sínu megin við ferminguna.
Nei, það var miklu frekar
eins og þau væru orðin sínir
eigin fangar hvort í sínum
búknum. Þetta var undar-
legt, hann hafði aldrei hugs-
að þetta svona. Samt var
þetta nákvæmlega svona,
fannst honum á þessu augna-
bliki.
Auðvitað töluðu þau
Dóra saman og ekki
síst um hversdagslegu hlut-
ina. Þau voru bara eins og
leikendur sem urðu að
skrimta. „Skyldurækni rækt
ið var mikið áfall fyrir Kjart-
an. Sjálfur hafði hann svo
sem ekki verið heilagur. En
þarna hafði eitthvað brostið.
Einhvern veginn æxlaðist
það svo, að Dóra sagði með
öllu skilið við friðilinn.
Kjartan hafði reynt að halda
þessu leyndu. Ekki máttu
falla blettir á tilveru þeirra.
Það hafði tekist. Fáir vissu
um ástandið að minnsta
kosti ekki það versta.
au höfðu samið um að
láta hlutina ganga. Og
tilveran varð aftur þægilegri.
En hún varð jafnframt
ástríðulaus. Þau höfðu bara
ekki áttað sig á því hvað líf
þeirra var orðið náttúru-
laust. Þá hafði Kjartan farið
að drekka með gömlum fé-
lögum. Þá hafði flóttinn
byr j að - óafvitandi - það vissi
hann núna. Hann hafði
aldrei horfst í augu við sjálf-
Hvert ætlarðu?"
spurði hann sjálfan
sig upphátt. Gamla konan
sem stóð við hliðina á hon-
um sagði honum að skipta
sér af sínum eigin málum og
láta aðra í friði. Kjartani
brá. Ekki hafði hann gert sér
grein fyrir því hversu djúpt
sokkinn hann var í sínar eig-
in hugsanir.
s
Atímabili hafði Kjartan
verið komin á þá skoð-
un að ekki væri til meiri sæla
í þessum heimi en sú, að
vera náttúrulaus templari.
Hann var að vísu hvorugt.
Drykkjuna hafði hann fljót-
lega minnkað og kynlífið var
honum ástríðulaus skyldu-
rækni. Kjartani brá við það
ungur maður gekk í veg fyrir
hann. Enda var hann ekki
lengur í öryggi „betri stof-
unnar.“ Unglingurinn var
mjög stuttklipptur og með
boðskapur - en glæsilegar
umbúðir.“
Lennon var farinn „af
hverju segir maður ekki
dáinn“ en var ástin á Dóru
farin - búin? Þorði hann að
taka á vandamálinu að horfa
beint framan í hana og segja
henni að hann væri ekki
ánægður og vildi breyta?
Auðvitað væri honum ekki
sama um hana. En honum
var heldur ekki sama um
sjálfan sig.
Hann fann sætið sitt. Það
var fremsta sætið hægra
megin. Að sjálfsögðu, hann
sat alltaf þeim megin. Kjart-
an var ekki fyrr sestur en
Svandís, það var skólasystir-
in, kom með kampavín til
hans. Hann tók við glasinu
og spurði hvort hún ætti
skötu fyrir hann. Svandís hló
og sagði nei við. En hann