Bæjarins besta - 17.12.1990, Page 14
14
BÆJARINS BESTA
gæti valið um fisk eða kjöt í
matinn. Honum var ná-
kvæmlega jafn mikið sama
um það hvað hann borðaði
eins og um jólin.
Var honum kannski ekki
sama um jólin. Vélin
mundi ekki lenda í Keflavík
fyrr en undir klukkan 10 að
morgni aðfangadags. Aftur
hafði hann gleymt að kaupa
gjafirnar. Hann yrði að vera
upp á náð Carolyn kominn í
þessum efnum. Carolyn hef-
ur þrengt sér alltof mikið inn
í líf mitt síðustu daga. Þó
höfðu þau aðeins hist
tvisvar. í annað skiptið á
veitingahúsið í Kínahverfi og
í hitt skiptið heima hjá þeim
Larry og auðvitað var Larry
með í bæði skiptin.
Fyrst var hún uppáþrengj-
andi, svo fór hann að
kunna vel við hana, miklu
betur en Larry. En hann
hafði nú leynt á sér. Kjartan
átti það, þessum heiðurs-
hjónum að þakka að komast
heim fyrir jólin og að hafa
meðferðis gjafir handa Dóru
og strákunum. Hann hafði
einmitt viljað komast heim.
Þau höfðu boðið honum að
dvelja hjá sér um jólin. Það
hafði Kjartan ekki getað
hugsað sér.
Auðvitað var gaman að
komast heim. Samt gat
hann vel ímyndað sér að það
hefði orðið gaman hjá Larry
og Carolyn um jólin. „Veit
maður þá aldrei hvað maður
vill.“ Dóra hefði átt að kynn-
ast Carolyn. Kannski hún
hefði lifnað eitthvað við
það?
Svandís kom með matinn
og spurði hvort hann
vildi rautt eða hvítt vín.
„Bara það sem er jólalegra"
svaraði hann annars hugar.
Hér var hann staddur í loft-
inu á leið heim til íslands, en
var í raun ýmist í New York
eða á íslandi. „Maður þarf
alltaf að vera að ákveða sig.“
Hann tók rauðvínið. Spurði
svo hvort ekki væri hægt að
kaupa ilmvötn og þvíumlíkt.
Það var hægt.
Kjartan vissi vel hvað
hann vildi. Hann vildi
jól með innihaldi. Carolyn
hafði hleypt honum úr búr-
inu. Hann hlyti að geta leyst
Dóru úr prísundinni.
fcað skal ég gera“ hugs-
raði hann „en hver
ætlar að hleypa jólunum úr
fangelsinu?“
33-
Kannski yrðu þetta síð-
ustu jólin þeirra Dóru
saman. En svo sananrlega
skyldi hann gera sitt til að
þau yrðu full af lífi - af lífs-
gleði - þótt það kostaði ef til
vill átök. Jólunum á að fylgja
Gestur Halldórsson,
forstjóri:
Góða bók
Mig langar aldrei í
neitt í jólagjöf,
en ef ég verð að svara þér,
þá langar mig í einhverja
góða bók. Þar er efst á
óskalistanum „Minning-
ar Björns á Löngumýri".
Hann er skemmtilegur
karlinn svo að bókin hlýt-
ur að vera góð.“ sagði
Gestur.
Benedikt Kristjánsson,
kaupmaður:
Halda
heilsunni
Efst á óskalistanum
hjá mér er að halda
heilsunni. Mig langar ekki
í neinn hlut. Ég á allt sem
mig langar í þannig að
best væri að fá að halda
heilsunni" sagði Bene-
dikt.
lífsgleði og fjör, lífsnautn,
sem fær menn til að finnast
þeir lifandi að þeir séu inni-
hald.
1 g veit hvert ég er að
/fara og hvert ég ætla.
Þar með sofnaði
Bryndís Friðgeirsdóttir,
kennari og bæjarfulltrúi:
Friö
r m m m
ajorð
Flrið á jörð langar
mig mest að fá í jóla-
gjöf.Ég myndi óska mér að
migfnest í góða bók. Þar er
efst á óskalistanum Bar-
áttusaga Guðmundar Jaka
og myndir úr lífi Pétur
Eggertz. Ég hef lesið hinar
bækurnar eftir hann og
þær eru góðar. Pétur er
skemmtilegur maður. Þá
er bókin um Bíldudal
kónginn mjög áhuga-
verð“ sagði Pétur.
Herdís Viggósdóttir,
kaupmaður:
Góða
plötu
eðabók
VTeistu það, ég er
t ekki farin að hugsa
um jólagjafir. Mig myndi
Ég les mikið þegar ég er í
ró og næði og eins yrði
æðislegt að hafa góða
hljómplötu við hendina.
Mig myndi helst langa í
einhverja rómantíska
músík og ég væri alveg til
í að lesa bókina um
Megas" sagði Herdís.
Jólin:
NÚ STYTTIST óðum í jólin, tíma friðar og rólegheita. En jólaundirbúningnum
fylgir ýmislegt amstur s.s. þrif, smákökubakstur og að kaupa jólagjafir. Mörgum
reynist erfitt að velja gjafir, aðrir eru löngu ákveðnir en flestir eru í vanda staddir
og bíða oft fram á síðustu stundu með kaupin. BB leitaði til nokkurra þekktra
Vestfirðinga og spurði þá hvað þá langaði mest til að fá í jólagjöf.
allir gætu lifað í sátt og
samlyndi og frið til handa
stríðþjáðu og sjúku fólki.
Mig langar ekki í neinn
sérstakan hlut í jólagjöf.
Mér finnst hugur á bak
við gjafirnar skipta
mestu“ sagði Bryndís.
Pétur Sigurðsson,
forseti ASV:
Bókina hans
GuðmundarJ.
Flyrir utan Range
Roverinn langar
Ólafur Kristjánsson,
bæjarstjóri
í Bolungarvík:
Geislaspilara
r
Eg myndi óska mér
að fá að vera í ró og
friði með fjölskyldunni. Af
hlutum myndi ég velja
mér góðan geislaspilara.
Ég á einn gamlan garm og
þegar að maður heyrir
muninn á tóngæðunum
segir maður alltaf við
sjálfan sig, þetta verður
maður að fara að eignast"
sagði Ólafur.
Hansína Einarsdóttir,
skrifstofumaður:
Mig myndi helst langa
til að fá frið í heimin-
um í jólagjöf. Mér finnst
skorta mikið á að friður sé
úti í hinum stóra heimi. Ég
vii að allir haldi frið um
jólin. Þá vil ég helst geta
haldið jólin með börnum
mínum og barnabörnum.
Mér finnst jólin ekki vera
jól gjafanna heldur jól
friðar" sagði Hansína.