Bæjarins besta - 17.12.1990, Síða 35
BÆJARINS BESTA
35
AUGLÝSINGAR
Hrossaflutningar
Get bætt við mig hrossum í
ferð til Vestfjarða. Farið
vestur 19. des. Upplýsingar
gefur Halli í 0 985-25610
og 91-51822 eða Kristinn í
94-3740.
Bíll óskast
Vantar ódýran bíl. Upplýs-
ingar í 0 4267.
Fundið
Fundist hefur ennisband,
merkt Ingvar. Upplýsingar í
0 4203.
Tölva
Til sölu er Victor V286C
tölva með 30MB hörðum
diski og EGA skjá. Árs-
gömul. Uppl. í 0 3165.
Ýmislegt
Til sölu er eldhúsborð og
fjórir stólar. Á sama stað
fást gefins dúkkur. Upplýs-
ingar í 0 4258.
Notað og nýtt
Smáauglýsingablaðið Not-
að og nýtt fæst í Gosa.
Saab 900 Turbo
Til sölu er Saab 900 Turbo.
árgerð ’82, ekinn 75.000
km. Toppbíll. Upplýsingarí
0 4627.
íbúð til sölu
Til sölu er 2ja herb. íbúð í
Grafarvogi. 90 m2 á fyrstu
hæð, með sér garði. Hag-
stæð húsnæðismálalán
áhvílandi. Upplýsingar gef-
urHilmarí0 3164og3929.
Eldvarnir
Höfum til sölu reykskynj-
ara, eldvarnarteppi og slök-
kvitæki.
Félag slökkviliðsmanna.
Slökkvistöðinni.
Jólakveðjur
Starfsfólk Bæjarins besta
óskar öllum lesendum BB,
nær og fjær gleðilegra jóla
og farsæls nýs árs.
SJÓNVARP:
SJÓNVÍ\RPIÐ
Mánudagur
17. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.50 Töfraglugginn
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Fjölskyldulíf
19.15 Victoria
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.40 Litróf
21.25 íþróttahornið
haldi innan stórfjölskyldu
einnar.
23.00 Fréttir
23.10 Frændi og frænka
-framhald.
00.55 Dagskrárlok
Fimmtudagur
20. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.50 Stundin okkar
-endursýning.
18.20 Tumi
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Fjölskyldulíf
19.15 BennyHill
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og Kastljós
20.55 Skuggsjá
Kvikmyndaþáttur.
21.55 Boðorðin
Dekalouge
Pólskur myndaflokkur.
23.00 Fréttir
23.10 Þingsjá
23.25 í 60 ár
Fyrsti þáttur endursýndur.
00.05 Dagskrárlok
Þriðjudagur
18. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.50 Einu sinni var...
- franskur teiknimynda-
flokkur.
18.20 Fortjaldið
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Fjölskyldulíf
19.15 Hveráaðráða?
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.40 ísland í Evrópu
Hvað er EB?
21.05 Jólasaga
Velsk sjónvarpsmynd,
byggð á sögu eftir Richard
Burton.
22.05 Ljóðiðmitt
22.20 Innflytjendur á íslandi
Rætt er við fólk af ýmsu
þjóðerni og fjallað um
réttarstöðu þess.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Innflytjendur frh.
23.45 Dagskrárlok
Miðvikudagur
19. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.50 Töfraglugginn
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Mozart-áætlunin
Fransk/þýskur myndaflokk-
ur um ævintýri hins talna-
glögga Lúkasar og vina hans.
19.20 Staupasteinn
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.40 Ísland-Þýskaland
Bein útsending frá landsleik
í handbolta. Seinni hálfleik-
ur.
21.20 Úr handraðanum
Þaðvarárið 1976
21.55 Frændi og frænka
Cousin, Cousine
Frönsk bíómynd frá 1976.
Myndin er í léttum dúr og
segir frá ástum og framhjá-
21.15 Evrópulöggur
Spennumyndaflokkur frá
hinumýmsu evrópulöndum.
22.20 Iþróttasyrpa
23.00 Ellefufréttir
23.10 í 60 ár
-endursýndur2. þáttur.
23.55 Dagskrárlok
Laugardagur
22. desember
14.30 íþróttaþátturinn
Meðal efnis:
14.55 Enska knattspyrnan
Liverpool - Southamton.
17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
18.00 Alfreðönd
- teiknimyndaflokkur.
18.25 Kisuleikhúsið
- teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn
19.30 Háskaslóðir
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.40 Lottó
20.50 Fyrirmyndarfaðir
21.25 Fólkið í landinu
21.55 Mánaglóð
Bushfire Moon
Áströlsk sjónvarpsmynd frá
1987 um dreng sem hittir
flæking sem hann telur vera
jólasveininn.
16.45 Nágrannar
17.30 Sagajólasveinsins
17.50 TaoTao
23.40 Hneyksli í smábæ
Scandal in a Small Town
Nýleg bandarísk bíómynd
með Raquel Welch í aðal-
hlutverkinu. Fyrrum gengil-
beina ræðsti til atlögu við
kerfið þegar kennari dóttur
hennar elur á kynþáttahatri í
skólanum.
01.20 Útvarpsfréttir
01.20 Dagskrárlok
ST002
Föstudagur
21. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
17.50 Litli víkingurinn
18.20 Lína langsokkur
18.50 Shelley
19.15 Leyniskjöl Piglets
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.40 Besti vinur þjóðarinnar
Afmælisdagskrá Ríkisút-
varpsins í beinni útsendingu
úr Borgarleikhúsinu.
Mánudagur
17. desember
16.45 Nágrannar
17.30 Sagajólasveinsins
17.55 Depill
18.00 Lítið jólaævintýri
18.05 ídýraleit
18.30 Kjallarinn
19.19 19:19
20.15 Dallas
21.15 Sjónaukinn
21.55 A dagskrá
22.15 Öryggisþjónustan
23.10 Tony Campise og félagar
- seinni hluti jassþáttar
23.45 Alexander Nevskí
Sv/hv mynd eftir Sergei Eis-
enstein frá 1938.
01.30 Dagskrárlok
18.20 Albert feiti í jólaskapi
18.45 Myndrokk
19.19 19:19
20.15 Framtíðarsýn
21.20 Spilaborgin
22.25 Tíska
23.00 ítalski boltinn
Mörk vikunnar
23.25 Æðisgenginn akstur
Vanishing Poinl
01.15 Dagskrárlok
Fimmtudagur
20. desember
16.45 Nágrannar
17.30 Saga jólasveinsins
17.50 Með afa
19.19 19:19
20.15 Óráðnargátur
21.20 Hitchcock
21.55 Kálfsvað
22.15 Derrick
23.15 Ástaskáldið
PriestofLove
Bresk bíómynd frá 1981 og
segir frá síðustu árum breska
skáldsins D. H. Lawrence.
01.30 Útvarpsfréttir
01.40 Dagskrárlok
Þriðjudagur
18. desember
16.45 Nágrannar
17.30 Saga jólasveinsins
17.50 Majabýfluga
18.15 Lítiðjólaævintýri
18.20 Ádagskrá
18.35 Eðaltónar
19.19 19:19
20.20 Hunter
22.25 Getuleysi:
einn af tíu
23.20 íhnotskurn
23.50 Eyðimerkurrotturnar
The Desert Rats
01.15 Dagskrárlok
22.25 Áfangar
22.40 Listamannaskálinn
23.35 AlCapone
01.15 Dagskrárlok
BÆJARINSBESIA
- blað allra
Vestfirðinga
sr
4560 - 4570
Miðvikudagur
19. desember