Bæjarins besta - 13.02.1991, Side 13
BÆJARINSBm
13
SMÁ AUGLÝSINGAR
Mazda 626 Til sölu er Mazda 626 '81. ágætis bíll. Uppl. gefur Veigarí0 3181ádaginn.
Grunnvíkingar Hið árlega þorrablót Grunn- víkinga verður haldið lau. 23. feb. í Veitingahúsinu skálavík. Mætið hress og kát með trogin. Sjá nánar í götuauglýsingum.
Hús til sölu Húseignin min að Hlíðar- vegi 37, ísafirði er til sölu ef viðunandi tilboð berst. Til greina geta komið skipti á minni íbúð. Upplýsingar gefur Sturla Halldórsson í 0 3295 eða 3303.
Bílskúr Til leigu er bílskúr á ísafirði. Upplýsingar í 0 4587.
Teikniborð Óska eftir teikniborði að láni eða til kaups. Upplýsingar í 0 4587.
Húsnæði í boði Til leigu er 3ja herb. íbúð í Bolungarvík. Laus strax. Upplýsingar í 0 4587.
MMC Pajero Til sölu er MMC Pajero ’87, stuttur. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í 0 4164.
Kojur Til sölu eru hvítar kojur m. hillum. Uppl. í 0 3871.
MMC Galant Til sölu er Mitsubishi Galant GSI 2000 '89. Sjálfskiptur. Upplýsingar í 0 3906.
Cherokee Til sölu er Cherokee Chef '85, ekinn 53.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. Í0 3856 e.k. 18.
Ljósabekkur Til sölu er Super Sun Ijósa- samloka. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í 0 3856 e. kl.18.
Lada Sport Til sölu er Lada Sport '88, ekinn 34.000. White spoke felgur fylgja. Upplýsingar í 0 7462.
ísf irðingar - nágrannar Skipti um rennilása og geri viðmargtfleira. Upplýsingar í 0 4039 á kvöldin.
Sófasett Til sölu er grænt og brúnt pluss sófasett, 3+2+1 og brúnt borð. Upplýsingar í 0 7800.
Tapað-fundið Tapast hafa gleraugu ( svartri umgerð einhvers staðar á milli Seljalands- vegar og Sjúkrahússins. Upplýsingar gefur Herdís í 0 4126.
I.O.O.F. 6 = 17221881/2 =
Einbýlishús / raðhús
Bakkavegur 25:118 m2 einbýlishús
á 1. hæð ásamt bílskúr, endurnýjað
að hluta.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremurhæðum.
Lyngholt 4:180 m2 einbýlishús á 1.
hæð ásamtbílskúr.
Urðarvegur 13: Einbýlishús á 2
hæðum. Mjög gott útsýni.
Smiðjugata 8: Lítið einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara.
Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara.
Bakkavegur 14: Ca. 280 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Krókur 1: Lítið einbýlishús á eignar-
lóð. Mikið endurnýjað.
Tangagata 15b: Einbýlishús á tveim-
urhæðum.
Hjallavegur 21: 2+150 m2 tveggja
hæða einbýlishús með tvöföldum
innb. bílskúr. Skipti áminni eign koma
til greina.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Bakkavegur 27: 2x129 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Urðarvegur 51:187 m2 einbýlishús á
2 hæðum ásamt bílskúr.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimurhæðum + kjallari + bílskúr.
Fagraholt 4: Einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Hafraholt 6:140 m2 raðhús átveimur
hæðumásamtbílskúr.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á
einnihæð ásamt bílskúr.
Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á
einni hæð ásamt heitum skúr á lóð.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús átveimur hæðum. Skipti koma
til greina.
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMI 94-3940 OG 94-3244
F asteignayiðskipti
Hlíðarvegur 15:4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Nýlega
endurnýjuð.
4-6 herbergja íbúðir
Sundstræti 30: 139 m2 4ra herb.
íbúðájarðhæð í þríbýlishúsi.
Túngata 20:90m24raherb. Íbúðá3.
hæð í fjölbýlishúsi.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
jarðhæð.
Fjarðarstræti 32: 90+45 m2 4ra.
herb. íbúð á tveimur hæðum.
Stórholt 11:117 m2 4ra herb. íbúð á
3ju hæð i fjölbýlishúsi ásamt bílskúr.
Hagstæð lán fylgja íbúðinni.
Hjallavegur 12: 114 m2 4ra herb.
íbúðán.h. i tvíbýlishúsi.
Pólgata 5:105 m2 4ra. herb. íbúð á
e.h. norðurenda í þríbýlishúsi ásamt
risi og kjallara.
Mánagata 6:140 m2 6 herb. íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Skipti á minni
eignkomatil greina.
3ja herbergja íbúðir
Stórholt 13: 75 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Góð kjör.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á 2 hæð-
um í fjórbýlishúsi. Skipti á stærri eign
koma til greina.
Urðarvegur 78:89 m2 íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 82 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þríbýlishúsi.
Sólgata 5:50 m2 íbúð áe.h. i norður-
enda í þríbýlishúsi.
Sundstræti 14: íbúð á efri hæð í
norðurenda. Nýuppgerð.
Hlíðarvegur 35:80 m2 íbúð á n.h. í
fjórbýlishúsi.
Stórholt 7:75 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Tangagata 20: 75 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi. Góð kjör. Laus fljótlega.
2ja herbergja íbúðir
Hlíðarvegur 18: íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi. Skipti á stærri eign
möguleg.
Aðalstræti 20: 115 m2 br. 2ja herb.
íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
Strandgata 5: íbúð á e.h. í þríbýlis-
húsi. Selst tilbúin undir tréverk eða
fullbúin eftir nánara samkomulagi.
Túngata 12: Ca. 50 m2 íbúð á jarð-
hæð í tvíbýlishúsi.
Bolungarvík
Holtabrún 7: 2x130 m2 einbýlishús
ásamt innbyggðum bílskúr.
Bakkastígur 9: Einbýlishús á einni
hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Mik-
ið uppgert. Selst á mjög góðum
kjörum.
Tölvupappírinn frá Odda
- allar algengustu gerðir tölvupappírs, launaseðla og eyðublaða ávallt á lager.
H-PRENT HF.
Sólgötu 9 • S 4560 & 4570
ísafjörður
Hjallavegur 12:3ja herbergja íbúð á
neðri hæð, rúml. 100 m2
Fitjateigur 6: 127 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb.
íbúð ásamt tvöföldum bílskúr.
Stórholt 9:3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Túngata 12: Fjögurra herbergja íbúð
á neðri hæð ásamt bílskúr.
Stórholt 7:3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Seljalandsvegur 4: Lítið og fallegt
einbýlishús.
Aðalstræti 15: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Laus strax.
Sólgata 5:5-6 herb. íbúð í sérbýli.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 einbýlishús
á einni hæö ásamt bílskúr.
Stórholt 11: Fjögurra herbergja íbúð
á 2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnað
fljótt.
Verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í
húsi Guðmundar Þórðarsonar við
Potllgötu.
Hjallavegur 12:3ja herbergja íbúð á neðri hæð, rúml. 100 m2
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði - Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Bíldudalur
Dalbraut 9: Einbýlishús, 2x60 m2.
Laus.
Bolungarvik
Hólastígur 5: 156 m2 raðhús í
smíðum, skipti á minni eign koma til
greina.
Traðarland 15: 120 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á sam-
bærilegri eign í Bolungarvík.
Ljósaland 3: Nær fullbúið einbýlis-
hús, 110 m2 og 60 m2 bílskúr. Laust
samkv. samkomulagi.
Þuríðarbraut 7: Tæplega 100 m2 efri
hæð í tvíbýlishúsi ásamt 45 m2 skúr.
Holtabrún 1: Glæsilegt einbýlishús,
135 m2 með 36 m2 bílskúr (hár-
greiðslustofa).
Þuríðarbraut 9: 130 m2 einbýlishús
ásamt 60 m2 bílskúr.
Traðarland 24: Tvílyft einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á neðri
hæð, alls um 200 m2.
Vitastígur 13: 4ra herb. íbúð á efri
hæð. Ekkert áhvílandi.
Vitastigur 13: 3ja herbergja íbúð á
neðri hæð.
Vitastígur 23: 3ja herbergja íbúð í
fjórbýlishúsi.
Vitastígur 11: 3ja herbergja íbúð á
neðri hæð.
Skólastígur 8. Þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð, sérinngangur. íbúð-
in erlaus.
Stigahlíð 2 og 4: Tveggja og þriggja
herbergja íbúðir.
Skólastigur 20: Fimm herbergja
íbúð átveimur hæðum í parhúsi.