Bæjarins besta - 27.02.1991, Blaðsíða 7
BÆJARINSBESIA
7
eiða Björk Ólafsdóttir, Björk Arnardóttir, Anna Ragnheiður Grétars-
rét Tryggvadóttir, Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir og Sæunn Sigríður Sigur-
Ljósm. G. Þ. G.
fv. Ómar Freyr Ómarsson, Sigurður Erlingsson, Atli Freyr Sævarsson,
’ Jón H. Pétursson.
Ljósm. G. Þ. G.
URSLIT
Svig stúlkna
Laugardagur 23. febrúar 1991
1. Brynja H. Þorsteinsdóttir A . 37.68. 33.12. 1.10.80.
2. íris Björnsdóttir Ó 37.32. 33.86. 1.11.18.
3. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir í .. 37.66. 34.26. 1.11.92.
4. Berglin'd Bragadóttir R 37.65. 34.73. 1.12.38.
5. Sigríður B. Þorláksdóttir í . . 39.02. 34.12. 1.13.14.
6. Heiða Björk Ólafsdóttir í .. . 38.33. 34.82. 1.13.15.
14. Margrét Tryggvadóttir í . .. 42.54. 37.31. 1.19.85.
28. Anna R. Grétarsdóttir í . . . 57.60. 35.64. 1.33.24.
36. Sæunn Sigurjónsdóttir í 52.03. 1.08.15. 2.00.18.
37. Björk Arnardóttir í 1.27.65. 39.34. 2.06.99.
51 þátttakandi hóf keppni.
Svig drengja
Laugardagur 23. febrúar 1991
1. Valur Traustason D .. 33.52. 33.37. 1.06.89.
2. Bjarmi Skarphéðinsson D . .. 33.83. 33.47. 1.07.30.
3. Hjörtur Waltersson R .. 32.80. 34.86. 1.07.66.
4. Jóhann Örn Peterson R . . .. 34.00. 34.21. 1.08.21.
5. Ólafur S. Eiríksson í .. 34.87. 34.04. 1.08.91.
9. Ægir Örn Valgeirsson í. . .. 35.95. 35.59. 1.11.54.
17. Jón H. Pétursson í .. 38.93. 37.58. 1.16.51.
19. Atli Freyr Sævarsson I ... .. 39.21. 39.14. 1.18.35.
21. Torfi Jóhannsson í .. 38.95. 40.49. 1.19.44.
25. Sigurður Erlingsson I . . 40.42. 39.80. 1.20.22.
29. Pétur Magnússon í . 42.16. 41.03. 1.23.19.
38. Ómar Freyr Ómarsson í . . . 48.44. 50.90. 1.39.34.
56 þátttakendur hófu keppni.
Svig stúlkna
Sunnudagur 24. febrúar 1991
1. Helga B. Jónsdóttir A . . 36.34. 38.30. 1.14.64.
2. Hrefna Óladóttir A . 36.32. 38.40. 1.14.72.
3. Brynja H. Þorsteinsdóttir A . 37.37. 37.84. 1.15.21.
4. Guðlaug Þórðardóttir N ... . 37.47. 37.94. 1.15.41.
5. Harpa Dögg Hannesd. R . . 37.32. 38.37. 1.15.69.
6. Anna R. Grétarsdóttir í . . . 38.03. 38.90. 1.16.93.
7. Sigríður B. Þorláksdóttir í . 38.33. 39.83. 1.18.16.
18. Björk Arnardóttir f . 42.28. 45.23. 1.27.51.
26. Margrét Tryggvadóttir í . . . 52.19. 43.90. 1.36.09.
27. Heiða Björk Ólafsdóttir f . 37.58. 1.00.15. 1.37.73.
31. Sæunn Sigurjónsdóttir í . . 53.52. 54.21. 1.47.73.
32. Kolfinna Yr Ingólfsd. I . 1.07.05. 41.88. 1.48.93.
50 þátttakendur hófu keppni.
Svig drengja
Sunnudagur 24. febrúar 1991
1. Runólfur Benediktsson R . .34.05. 37.05. 1.11.10.
2. Bjarmi Skarphéðinsson D . 35.65. 38.63. 1.14.28.
3. Gauti Þór Reynisson A 35.78. 38.80. 1.14.58.
4. Jóhann Örn Petersen R 36.23. 38.83. 1.15.06.
5. Magnús Magnússon A 35.74. 39.42. 1.15.16.
11. Ægir Örn Valgeirsson í ... 37.35. 41.87. 1.19.22.
17. Jón H. Pétursson í 40.48. 43.34. 1.23.82.
19. Torfi Jóhannsson í 40.50. 44.28. 1.24.78.
20. Atli Freyr Sævarsson í 40.27. 44.92. 1.25.19.
23. Ómar Freyr Ómarsson í . . .. 41.67. 45.47. 1.27.14.
29. Sigurður Erlingsson í 45.62. 44.97. 1.30.59.
40. Pétur Magnússon í 1 .08.64. 46.60. 1.55.24.
57 þátttakendur hófu keppni.
Ávaxtaþykkni
Blöndunarhlutfall 1:9
10% ávaxtasafi í tilbúnum drykk
C -vítamínbætt
Hlj.y.j
Islensk /////
Ameríska
ísafjörður:
Af bæjar-
málum
M Á fundi bæjarráðs um
fjárhagsmál sem haldinn
var 18. febrúar síðastliðinn
var lagt fram bréf frá Ást-
hildi Þórðardóttur, garð-
yrkjustjóra bæjarins, þar
sem hún fjallar um fram-
komnar hugmyndir að úti-
vistarsvæði við gamla
sjúkrahúsið. í bréfi sínu
leggur Ásthildur til að nýtt-
ir verði „góðu punktarnir1'
úr tillögum þeirra Björns
Jóhannessonar, arkitekts
og Elísabetar Gunnarsdótt-
ur, arkitekts, en tillögunum
verði breytt með tilliti til
möguleika á að geta sem
best annst þann gróður sem
verður á svæðinu. Bréfinu
fylgdi tillaga Ásthildar að
skipulagi svæðisins.
| Þá var lagt fram bréf
frá Orkubúi Vestfjarða þar
sem óskað er heimildar til
að byggja og starfrækja eft-
irtalin mannvirki í landi
ísafjarðarkaupstaðar: 1.
Spennistöð nálægt aðal-
stöðvum Vegagerðarinnar,
hinum megin við veginn
fram Dagverðardal. 2. Há-
spennulínu frá þeirri
spennistöð að gangamunna
og allt að ÍMW spennistöð
við gangamunnann. Bæjar-
ráð óskaði eftir tillögum að
staðsetningu mannvirkj-
anna og að haft yrði sam-
ráð við tæknideild kaup-
staðarins og náttúru- og
umhverfisnefnd.
| Á fundi almannavarna-
nefndar sem haldinn var
14. febrúar síðastliðinn
fóru fram ítarlegar umræð-
ur um störf nefndarinnar
sunnudaginn 3. febrúar s.l.
þegar fárviðri gekk yfir
landið. Fram kom í umræð-
unum mikilvægi þess að
nefndin fái séraðstöðu til
að vinna í og sérstaklega
þegar aðstæður sem þessar
koma upp. Er þá horft til
fyrirhugaðrar aðstöðu í
kjallara Stjórnsýsluhússins.
■Á fundi félagsmálaráðs
sem haldinn var 6. febrúar
síðastliðinn var m.a. lagður
fram listi um aðsókn barna
að gæsluvelli við Túngötu á
árinu 1990. Samkvæmt list-
anum mættu börn í gæslu í
7.014 skipti. Þessi fundur
var sá síðasti sem Guðjón
Brjánsson sat sem félags-
málastjóri og voru honum
þökkuð vel unnin störf og
óskað alls hins besta.