Bæjarins besta - 27.02.1991, Blaðsíða 10
10
BÆJARINS BESIA
NYJAR
MYNDIR
VIKULEGA
THE MAN INSIDE
Myndin fjallar um
rannsóknarblaða-
manninn Gunther
Wallraff og baráttu hans
gegn spillingu í
stjórnkerfi landsins. Hið
volduga og gerspillta
þýska dagblað Standard
hóf rógsherferð gegn
honum vegna
óþægilegra skrifa hans.
Þegar lífi hans er ógnað
fer hann í felur og lætur
lýtalækni gera
breytingar á útliti sínu.
Hann fer af stað aftur
sem fréttamaður og tekst
að komast inn fyrir veggi
blaðsins sem hefur verið
að ofsækja hann.
Æsispennandi mynd sem
byggð er á
sannsögulegum
atburðum.
FAIR TRADE
I>ær eru ungar, fallegar
og á flótta.
Eiturlyfj abaróninn
Belmando hershöfðingi
stjórnar viðskiptum
^ínum frá leynilegum
dvalarstað djúpt í
frumskógum Suður-
Ameríku. En Delacorte
sem er foringi í
fíkniefnalögreglu Los
Angeles-borgar er með
tromp á hendi...
JR-VIDEO.
VIÐNORÐURVEG
S 4299
Föstudagskvöld:
Diskótek kl. 20-03
Aldurstakmark 18 ár
Fríttinntilkl. 10
Vi gjald kl. 10-12.
Geymið gallaklæðnaðinn heima
Laugardagskvöld:
Hörku dansiball kl. 23-03
Aldurstakmark 18 ár
Hljómsveitin Dolby
sér um íjörið
Snyrtilegur klæðnaður
Geymið gallaklæðnaðinn heima
Munið nafnskírteinin
Fimmtudagskvöld:
Pöbbinn opinn kl. 20-01
Aldurstakmark 18 ár
Föstudagskvöld:
Diskótek kl. 23-03
Aldurstakmark 16 ár
Pöbbinn
opinn sunnudags-
miðvikudagskvöld
eins og vanalega
Munið nafnskírteinin
Isafjarðarbíó
STRÍÐSMYNDIN
NAVY
SEALS
Hörkuspennandi
stríðsmynd með
Charlie Sheen í
aðalhlutverkinu auk
fjölda annarra þekktra
stjarna og frábærri
sviðsetningu. Pottþétt
mynd sem enginn ætti
að missa af. Við
segjum ekki meira,
annað er leyndó.
Sýnd fimmtudag kl. 2100
og föstudag kt. 2100
STORMYNDIN
HENRY
0GJUNE
■ Stórkostleg mynd eftir
■ Philip Kaufmann
B (Óbærilegur léttleiki
■ tilverunnar). Amerísk
bíómynd eins og þær
■ gerast bestar með öllu
■ semtil þarf til aðgera
■ góða kvikmynd. Urmull
■ úrvals leikara og
a hörkugóðspennaauk
■ frábærrar myndatöku.
■ Sýnd sunnudag kl. 21 °°,
■ og mánudag kl. 2100