Bæjarins besta - 27.02.1991, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESIA
9
SMÁ AUGLÝSINGAR
Bílvélar Til sölu er vél úr Chevrolet, þarnast viðgerðar og 6 cyl. vél úr Bronco. Upplýsingar í 0 4201.
Gítar Til sölu er Kramer bassagít- ar ásamt vandaðri tösku. Uppl. í 0 2686 eða 2687.
Ford Pickup Til sölu er Ford PickUp F250 '83 m. 6,91. diesel vél, 4x4, sjálfskiptur, mikið endurnýjaður, 2 gangar af dekkjum, burðargeta 2-21/2 tonn. Upplýsingar í 0 8279 eftirkl. 20.
Ýmislegt Til sölu er hnakkur og hillu- samstæða. Upplýsingar í 0 3548.
Fuglabúr Til sölu er blátt hringlaga fuglabúr á hvítum fæti. Allir fylghlutir, maturo.fl. Upplýs- ingar í 0 7263.
Vélsleði Til sölu er Yamaha ET-340 vélsleði. Nýupptekinn. Verð 200.000.- stgr. Upplýsingar Í0 2179.
Húsnæði í boði Til leigu er 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Uppl. í 0 4771.
Subaru Til sölu er Subaru 4x4 '86, ekinn 80.000 km. Fallegur bíll. Skipti möguleg á bíl á 3- 400.000, helst Subaru. Upplýsingar í 0 3217.
Páfagaukur Óska eftir karlpáfagauki. Upplýsingar í 0 4340.
Volvo 244 Til sölu er Volvo 244 GL, ’80, ekinn 138.000 km. Vetr- ar- og sumardekk. Upplýs- ingar í 0 4771 á kvöldin.
Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herb íbúð, helst á Eyrinni. Upplýsingar Í0 3835 eftir kl. 17.
Barnavagn Til sölu er Silver Cross barnavagn, grænn að lit, vel útlítandi. Upplýsingar í 0 3882ákvöldin.
Felgur Óska eftir 5 gata 15x8” felg- um undir Bronco. Upplýs- ingar gefur Steingrímur í 0 4014.
Honda vélhjól Til sölu er Honda CB-750F véhjól, '81. Lítur mjög vel út. Upplýsingar gefur Þórður í 0 3448 á sunnudag eða 985-22820.
Varahlutir Óska eftir að kaupa bíl- stjórasæti í Subaru 1800 '82. UpplýsingargefurAðal- steinn Einarsson I 0 8264.
Einbýlishús / raðhús
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremurhæðum.
Lyngholt 4:180 m2 einbýlishús á 1.
hæð ásamt bílskúr.
Bakkavegur 25:118 m2 einbýlishús
á 1. hæð ásamt kjallara, endurnýjað
að hluta.
Smlðjugata 8: Litið einbýlishús á
tveimurhæðum ásamt bílskúr.
Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara.
Bakkavegur 14: Ca. 280 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Krókur 1: Lítið einbýlishús á eignar-
lóð. Mikið endurnýjað.
Hjallavegur 21: 2+150 m2 tveggja
hæða einbýlishús með tvöföldum
innb. bílskúr. Skipti á minni eign koma
til greina.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Bakkavegur 27:2x129 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Urðarvegur 51:187 m2 einbýlishús á
2 hæðum ásamt bílskúr.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimurhæðum + kjallari + bílskúr.
Hafraholt6:140m2raðhúsátveimur
hæðum ásamt bílskúr.
Fltjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr.
Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á
einni hæð ásamt heitum skúr á lóð.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Skipti koma
til greina.
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMAR 94-3940 OG 94-3244
F asteignaviðskipti
Sundstræti 22:5 herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi.
4-6 herbergja íbúðir
Fjarðarstræti 14: 4ra herb. íbúð á
e.h. í tvíbýlishúsi, háaloft, kjallari og
bílskúr.
Sundstræti 30: 139 m2 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Túngata 20:90 m24ra herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er laus.
Sundstræti 14:80 m24ra herb. íbúð
í þríbýlishúsi.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
jarðhæð.
Fjarðarstræti 32: 90+45 m2 4ra.
herb. íbúð á tveimur hæðum.
Hlíðarvegur 15:4ra herb. íbúð án.h.
í tvíbýlishúsi ásamt kjallara.
Hjallavegur 12: 114 m2 4ra herb.
íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi.
Mánagata 6: 140 m2 6 herb. ibúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Skipti á minni
eignkomatil greina.
3ja herbergja íbúðir
Túngata3:98 m2 íbúð á e.h. í fjórbýl-
ishúsi ásamt herb. í risi. Nýuppgerð.
Skipti koma til greina.
Stórholt 13: 75 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Góð kjör.
Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2 hæð-
um í fjórbýlishúsi. Skipti á stærri eign
komatilgreina.
Urðarvegur 78:89 m2 íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 87 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 82 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þríbýlishúsi.
Sólgata 5:50 m2 íbúð á e.h. í norður-
enda í þríbýlishúsi.
Sundstræti 14: íbúð á efri hæð í
norðurenda. Nýupþgerð.
Hlíðarvegur 35:80 m2 íbúð á n.h. í
fjórbýlishúsi.
Stórholt 7:75 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Tangagata 20: 75 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi. Góð kjör. Laus fljótlega.
2ja herbergja íbúðir
Hlíðarvegur 18: íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi. Skipti á stærri eign
möguleg.
Aðalstræti 20:115 m2 br. 2ja herb.
íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
Túngata 12: Ca. 50 m2 íbúð á jarð-
hæð i tvíbýlishúsi.
Bolungarvík
Holtabrún 7: 2x130 m2 einbýlishús
ásamt innbyggðum bílskúr.
Bakkastígur 9: Einbýlishús á einni
hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Mik-
ið uppgert. Selst á mjög góðum
kjörum.
Tölvupappírinn frá Odda
- allar algengustu gerðir tölvupappírs, launaseðla og eyðublaða ávallt á lager.
H-PRENTHF.
Sólgötu 9 • S 4560 & 4570
ísafjörður
Kjarrholt 12: 157 m2 einbýlishús
ásamt tvöföldum bílskúr. Laust eftir
samkomulagi.
Hjallavegur 12:3ja herbergja íbúð á
neðrihæð, rúml. 100 m2
Fitjateigur 6: 127 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb.
íbúð ásamttvöföldum bílskúr.
Stórholt 9:3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Túngata 12: Fjögurra herbergja íbúð
á neðri hæð ásamt bílskúr.
Stórholt 7:3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Aðalstræti 15: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Laus strax.
Sólgata 5:5-6 herb. íbúð í sérbýli.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Stórholt 11: Fjögurra herbergja íbúð
á 2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnað
fljótt.
Verslunarhúsnæðl á fyrstu hæð í
húsl Guðmundar Þórðarsonar vlð
Pollgötu.
Hjallavegur 12:3ja herbergja ibúð á neðri hæð, rúml. 100 m2
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 - ísafirði - Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Bíldudalur
Dalbraut 9: Einbýlishús, 2x60 m2.
Laus.
Bolungarvik
Hólastígur 5: 156 m2 raðhús í
smíðum, skipti á minni eign koma til
greina.
Traðarland 15: 120 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á sam-
bærilegri eign í Bolungarvík.
Ljósaland 3: Nær fullbúið einbýlis-
hús, 110 m2 og 60 m2 bílskúr. Laust
samkv. samkomulagi.
Þuríðarbraut 7: Tæplega 100 m2 efri
hæð í tvíbýlishúsi ásamt 45 m2 skúr.
Holtabrún 1: Glæsilegt einbýlishús,
135 m2 með 36 m2 bílskúr (hár-
greiðslustofa).
Þuríðarbraut 9: 130 m2 einbýlishús
ásamt60m2bílskúr.
Traðarland 24: Tvílyft einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á neðri
hæð, alls um 200 m2.
Vitastígur 13: 4ra herb. íbúð á efri
hæð. Ekkert áhvílandi.
Vitastígur 13: 3ja herbergja ibúð á
neðri hæð.
Vitastígur 23: 3ja herbergja íbúð í
fjórbýlishúsi.
Vitastígur 11: 3ja herbergja íbúð á
neðri hæð.
Skólastígur 8. Þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð, sérinngangur. Ibúð-
inerlaus.
Stigahlíð 2 og 4: Tveggja og þriggja
herbergja ibúðir.
Skólastígur 20: Fimm herbergja
íbúð á tveimur hæðum í parhúsi.