Bæjarins besta


Bæjarins besta - 27.02.1991, Side 12

Bæjarins besta - 27.02.1991, Side 12
AEG vetrartilboð — AEG vetrartilboð AEG limgerðisklippur HES 65áðurkr. 15.576.-Nú kr. 13.496.- AEG rafhlöðuborvél ABSE 10 m/aukarafhlöðu áður kr. 21.842.- Nú kr. 17.997.- AEG rafhlöðuborvél ABSE 13 wi/ww! áður kr. 24.085.- Nú kr. 19.998.- SÍraumur SILFURGÖTU 5 — ISAFIR&I BÆIARINS BESIA Pöbbinn opinn föstudagskvöld kl. 22-01. Lokað laugardagskvöld - einkasamkvæmi. Skálavík • Bolungarvík • S 7130 ísafjörður: ísafjörður: Fjárhags- áætlun lögðfram Fjárhagsáætlun ísafjarðarkaupstartar fyrir árið 1991 verður lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarráðs á morgun fimmtudag. Blaðið mun gera nánari grein fyrir fjárhagsáætlun- inni í næsta tölublaði sem kemur út 6. mars. Bolungarvík: Rafsjármót í knattspyrnu Næstkomandi laugardag, 2.mars, verður haldið í íþróttahús- inu í Bolungarvík svokallað Rafsjá-mót í knattspyrnu. Keppt verður í 3. og 4. ald- ursflokki og koma kepp- endur frá ísafirði og Bol- ungarvík. Knattspyrnumótið hefst klukkan 10 og samhliða því verður haldinn kökubasar sem hefst klukkan 13. Verðlaun á mótinu eru gef- in af versluninni Rafsjá í Bolungarvík. Aðstandend- ur mótsins vilja hvetja for- eldra og aðra til að koma á svæðið og hvetja sína menn. Nýjung hjá Netagerðinni ETAGERÐ Vest- fjarða hefur tekið í notkun sína nýuppfundna pressu, svokallaða Rokk- hopptrvél, sem notuð er til að pressa saman rokkhopp- erlengjur sem komnar eru í staðinn fyrir hinar hefð- bundnu bobbingalengjur og eru stansaðar úr göml- um dekkjum. Hin nýja vél er uppfinn- ing Kjartans Ragnarssonar, útgerðarstjóra hjá l'orbirni hf. í Grindavík og er þriðja vélin sem smíðuð hefur verið að þessari gerð. Áður framleiddi Netagerðin rokkhoppera með lengjum sem pressaðar voru saman í bráðabirgðaútbúnaði. -s. Ísafjörður: Matthildur ráðin aðstoðar- skrifstofustjóri MATTHILDUR Helga- dóttir, gjaldkeri hjá Landsbankanum á ísafirði hefur verið ráðin aðstoðar- skrifstofustjóri hjá ísafjarð- arkaupstað en sú staða er ný innan stofnunarinnar. Starf aðstoðarskrifstofu- stjóra felst m.a. í yfirumsjón með innheimtu bæjarsjóðs, samskiptum við Gjald- heimtu Vestfjarða, umsjón með skrifstofu bæjarsjóðs og innkaupum er hana varðar auk þess að vera yfirmaður i starfsmanna á almennri skrifstofu. Þá er gert ráð fyr- ir að aðstoðarskrifstofustjóri sinni fundarritun í bæjarráði • Matthildur Helgadóttir, nýráðinn aðstoðarskrif- stofustjóri ísafjarðarkaup- staðar. og bæjarstjórn og hafi eftirlit með reglum og lögum er varða sveitarfélög. -5. ísafiörður: 75 börn bíða eftir leikskóla- plássi &AMKVÆMT nýlegri Samkvæmt listanum má könnun sem gerð var á áætla að 75 börn bíði eftir vegum félagsmálaráðs ísa- leikskólaplássi fyrir hádegi fjarðarkaupstaðar kemur eða eftir hádegi og 25 börn fram að langur biðlisti er eft- eftir dagheimilisplássi. Ekki ir plássi við dagvistarstofn- er fyrirséð enn hvað losnar anir á ísafirði. af plássum eftir sumarleyfi. Millet dúnúlpur Skíðaskór í stórum stæróum rafs já -------------------- HÓLASTÍG 6 S 7326 Mjóík, mjólkurvörur, brauð, ferskt grænmeti, kjöt og fiskur. Opið alla virka daga Id. 09.00 - 12.30 og 13.00 - 18.00 A SUIMDSTR/ETI34 »4013

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.