Morgunblaðið - 01.12.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 2020
Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss
norðanátt og snjókoma norðantil,
en heldur hægari vindur og stöku él
syðra. Frost 0 til 8 stig.
Á fimmtudag: Norðan 13-18 m/s
og snjókoma, en úrkomulítið sunnan heiða. Frost 4 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Á föstudag: Minnkandi norðanátt og snjókoma norðantil, en bjartviðri sunnanlands.
RÚV
09.00 Stórsveit Samúels og
Magga Stína
09.05 Kastljós
09.20 Menningin
09.25 Eldað með Ebbu – jól
09.55 Á líðandi stundu 1986
11.20 Svona fólk
12.10 Okkar á milli
12.45 Tónaflóð – Jóhanna
Guðrún
12.50 Bækur og staðir
13.00 Dagur íslenskrar tón-
listar
13.45 Jólalag RÚV 2016
13.50 Landakort
14.00 Ungverjaland – Ísland
16.35 Cherrie – Út úr myrkrinu
16.55 Menningin – samantekt
17.15 Reikistjörnurnar í hnot-
skurn
17.25 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.26 Jólamolar KrakkaRÚV
18.40 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ávarp forseta Íslands
19.55 Menningin
20.20 Okkar á milli
21.05 Sannleikurinn um HIV
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þegar rykið sest
23.20 Svikamylla
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.41 The Late Late Show
with James Corden
14.20 American Housewife
14.41 Tveir mánar
15.41 BH90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 House of Cardin
21.40 Innan vi dör
22.40 The Chi
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Emergence
01.00 Law and Order: Special
Victims Unit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.50 First Dates
11.35 NCIS
12.15 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Life and Birth
14.00 Eldhúsið hans Eyþórs
14.25 Your Home Made Per-
fect
15.25 The Mindy Project
15.50 Grand Designs
16.35 Jólaboð Jóa
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Fréttaauki
19.10 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Sounds
21.55 Warrior
22.45 The Undoing
23.35 True Detective
00.35 True Detective
01.30 Grantchester
18.00 Atvinnulífið
18.30 Matur og heimili
19.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
19.30 Skáldin lesa
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Stjórnandinn
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Aftur heim í Fjarða-
byggð – Þáttur 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Það sem skiptir máli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarhátíð Rásar 1
2020.
20.03 Næturgesturinn: Smá-
saga.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
1. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:48 15:47
ÍSAFJÖRÐUR 11:23 15:22
SIGLUFJÖRÐUR 11:07 15:03
DJÚPIVOGUR 10:24 15:10
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi suðaustanátt, 10-20 m/s í kvöld og enn hvassari í nótt, hvassast suðvest-
anlands. Snjókoma og síðar slydda, en þurrt að mestu fyrir norðan fram að miðnætti. Fer
að rigna í nótt, fyrst suðvestantil. Hiti 1 til 7 stig, en kólnar annað kvöld.
Síminn tilkynnti með
formlegum hætti fyrir
síðustu helgi að þátt-
urinn með Helga
Björns og félögum sl.
laugardagskvöld hefði
verið sá síðasti þetta
árið. Það voru Ljós-
vaka vonbrigði að
heyra og vonar að hafi
verið misheyrn.
Helga hefur tekist að
halda lífi í landanum,
sem er að drepast úr farsóttarþreytu og almennum
lífsleiða. Þríeykið hefur staðið sig frábærlega í far-
aldrinum en er farið að hökta, og er nema von.
Svandís ætti hið snarasta að ráða Helga Björns til
starfa sem fjórða hjólið undir vagninn, halda uppi
stuði í þjóðinni þannig að hún komist í gegnum
Covid-skaflinn heil á geðsmunum.
Einfaldast væri að Alþingi setti Helga Björns og
félaga á fjárlög, hann hefur líka sýnt að hann deilir
út auðnum og fær til sín frábæra gesti í hvern þátt.
Ef þetta næst ekki í gegn ætti Síminn að hafa jóla-
þátt með Helga á hverju laugardagskvöldi til jóla.
Gæti í leiðinni safnað til góðgerðarmála, líkt og
gert var síðasta laugardag með myndarlegum
hætti til mæðrastyrksnefndar, þegar meira en 20
milljónir króna söfnuðust. Glæsilegt!
Ljósvaka varð að ósk sinni í síðasta þætti og fékk
að heyra Helga syngja hið ódauðlega jólalag Ef ég
nenni. Við viljum meira svona. Ef Helgi nennir ekki
meiru þá er Ingó veðurguð næstbesti kostur.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Helgi Björns full-
komni fereykið
Gleðigjafi Helgi verður
að halda áfram.
Ljósmynd/Mummi Lú
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Þeir Siggi Gunnars og Logi Berg-
mann heyrðu í Villa naglbít og
spurðu hann út í lífið og tilveruna á
Covid-tímum. Þar fengu þeir einnig
að vita að Hljómsveitin 200 þús-
und naglbítar samdi óvart jólalag.
Villi segir aðalmálið við Covid-
ástandið vera hversu mikilvægt
það sé að halda geðheilsunni og
hausnum í góðu lagi. Jólalagið „Í
fjarska logar lítið ljós“ kom út á
dögunum og er það fyrsta jólalag
hljómsveitarinnar. Villi segir lagið
mjög rokkaðan sálm og mjög Nagl-
bítalegt jólalag. Viðtalið við Villa
má hlusta á á K100.is.
Sömdu
óvart jólalag
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 snjókoma Lúxemborg 0 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 0 alskýjað Brussel 3 rigning Madríd 13 heiðskírt
Akureyri -3 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir -2 skýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 17 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 0 snjókoma London 9 alskýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -5 léttskýjað París 4 skýjað Aþena 13 skýjað
Þórshöfn 3 heiðskírt Amsterdam 6 þoka Winnipeg -6 heiðskírt
Ósló 2 rigning Hamborg 2 heiðskírt Montreal 6 alskýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 2 skýjað New York 14 rigning
Stokkhólmur 1 rigning Vín 2 léttskýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki 0 snjókoma Moskva 1 snjóél Orlando 20 alskýjað
Heimildarþáttur frá BBC þar sem dr. Chris van Tulleken kynnir sér þróun vísinda-
rannsókna á HIV-veirunni. Hann hittir lækna, vísindamenn og fólk með HIV. Þá
ræðir hann við tónlistarmanninn Elton John um fordóma sem samkynhneigðir
menn hafa orðið fyrir vegna ranghugmynda um veiruna.
RÚV kl. 21.05 Sannleikurinn um HIV