Morgunblaðið - 28.12.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.12.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. DESEMBER 2020 Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 ára og eldri Á þriðjudag og miðvikudag: Breytileg átt, 3-8 m/s, en norðan 8- 13 allra austast á landinu. Dálítil snjókoma norðvestan til, en þurrt í öðrum landshlutum. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag (gamlársdag): Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og líkur á dálitlum éljum á vesturhelming landsins. Áfram kalt í veðri. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Sammi brunavörður 08.11 Múmínálfarnir 08.33 Hið mikla Bé 08.56 Tölukubbar 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Karsten og Petra halda jól 10.25 Heimaleikfimi 10.35 Ævar vísindamaður 11.30 Dýrin taka í taumana 13.00 Sá eini rétti 14.45 Jólatónar í Efstaleiti 15.00 Strumparnir 16.40 Ariana Grande á tón- leikum 17.40 Músíkmolar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur 18.08 Skotti og Fló 18.15 Hæ Sámur – 40. þáttur 18.22 Kalli og Lóa 18.33 Nellý og Nóra 18.40 Sammi brunavörður 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningarannállinn 2020 20.20 Kylie: Óvænt innkoma 21.15 ABC-morðin 22.15 Schindler’s List 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 Over the Hedge – ísl. tal 11.25 Teddi týndi landkönn- uðurinn 2 – ísl. tal 12.50 Skrímslaskólinn: Geggjaður glundroði – ísl. tal 14.15 The Block 15.35 A Guy Thing 17.15 The Truman Show 19.00 Stefán Hilmars 50 20.00 The Block 21.00 Notting Hill 23.05 The Hateful Eight 01.50 The Longest Week 03.20 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 The Goldbergs 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 The Goldbergs 10.25 Mom 10.45 The Mindy Project 11.10 Major Crimes 11.50 Um land allt 12.30 Nágrannar 12.50 Beauty Laid Bare 13.35 First Dates 14.20 Your Home Made Per- fect 15.20 Wig 16.50 Why Can’t we Sleep? 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Great British Bake Off: Christmas Special 20.10 Lodgers For Codgers 21.00 His Dark Materials 22.00 Snatch 23.40 60 Minutes 00.30 S.W.A.T. 01.15 Warrior 02.00 Snatch 02.45 Snatch 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 Saga og samfélag 21.30 Bókahornið 22.00 Lífið er lag 22.30 Stjórnandinn 23.00 Atvinnulífið 23.30 Matur og heimili 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 21.00 Blandað efni 21.30 Blandað efni 22.00 Blandað efni 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Að vestan – Vestfjörðum 20.30 Að norðan – Brot af því besta 21.00 Að norðan – Brot af því besta 21.30 Uppskrift að góðum degi í Jökulsárgljúfri 22.00 Bakvið tjöldin – Húsa- vík 22.30 Aftur heim – Fjarðabyggð – Þáttur 3 23.00 Vegabréf – Sigurður Guðmundsson 23.30 Tónleikar á Græna – Óskalagatónleikar 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Í gleði og angist. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakiljan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: At- ómstöðin. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 28. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:38 ÍSAFJÖRÐUR 12:08 15:02 SIGLUFJÖRÐUR 11:52 14:44 DJÚPIVOGUR 11:01 14:58 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 10-15 í dag, en 15-20 suðaustan og austanlands. Él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 8 stig. Lægir vestan til annað kvöld. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Maður að nafni Árni Björn Helgason ákvað að taka sig til og veita fólki orður fyrir ýmiss konar frammistöðu. Þeir Siggi Gunnars og Logi Berg- mann fengu Árna í viðtal til sín í Síð- degisþáttinn og fengu nánari upplýs- ingar um verkefnið. Árni og fjölskylda hans fengu Covid í fyrstu bylgjunni og segir hann hugmyndina hafa fæðst þá en upphaflega var hugmyndin að styðja við listamenn. Síðan hafi hugmyndin breyst tölu- vert eftir að Árni velti því fyrir sér hverjir það væru sem raunverulega ættu orðu skilið. Hver sem er getur sent inn tilnefningu til Framvarða, en verkefnið gengur undir því nafni. Til- nefningin sendist með vefpósti undir nafni og í tilnefningunni skal til- greina helstu ástæður viðkomandi og hvað það er sem bréfritari telur að sá sem tilnefndur er hafi gert til þess að vera valinn framvörður. Net- fangið er framverdir@framverdir.is. Viðtalið við Árna má nálgast K100.is. Tilnefndu þinn eigin framvörð Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 1 snjókoma Algarve 13 heiðskírt Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 4 skýjað Madríd 5 heiðskírt Akureyri 2 rigning Dublin 3 skýjað Barcelona 8 heiðskírt Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 2 skýjað Mallorca 12 alskýjað Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 5 heiðskírt Róm 7 heiðskírt Nuuk -1 léttskýjað París 5 alskýjað Aþena 13 rigning Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -8 léttskýjað Ósló 1 snjókoma Hamborg 3 rigning Montreal -6 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 rigning Berlín 1 heiðskírt New York 0 heiðskírt Stokkhólmur 4 skýjað Vín 0 skýjað Chicago 1 alskýjað Helsinki 1 snjókoma Moskva -6 alskýjað Orlando 14 heiðskírt  Árið er 1933 og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaðurinn Hercule Poirot verður skotmark morðingja sem sendir bréf með undirskriftinni ABC. Poirot þarf að ráða í bréfin til þess að komast að því hver morðinginn er. Aðalhlutverk: John Malkocivh. Þættirnir byggjast á bókinni ABC eftir Agötu Christie. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.15 ABC-morðin 1:3 VIKA 52 RÓLEGUR KÚREKI BRÍET LAST CHRISTMAS WHAM! EF ÉG NENNI HELGI BJÖRNS ALL I WANT FOR CHRISTMAS IS YOU MARIAH CAREY JÓLIN ERU OKKAR BAGGALÚTUR DO THEY KNOW IT’S CHRISTMAS BAND AID LÖNGU LIÐNIR DAGAR JÓHANNA GUÐRÚN ÉG HLAKKA SVO TIL SVALA WHO’S LAUGHING NOW AVA MAXI ÞEGAR ÞÚ BLIKKAR HERRA HNETUSMJÖR FEAT. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Eini opinberi vinsældalisti Íslands er kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.