Lögmannablaðið - 2018, Page 5

Lögmannablaðið - 2018, Page 5
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/18 5 Þann 25. maí kom til framkvæmda hjá aðildarríkum ESB ný reglugerð um varðveislu persónuupplýsinga. Unnið er að upptöku reglugerðarinnar í EES-samninginn og gert ráð fyrir að Alþingi samþykki ný persónuvernadarlög og þar með ljúki innleiðingu reglugerðarinnar fyrir haustið. Reglugerðin kallar á breytt vinnubrögð hvað varðar söfnun, skráningu, vistun, miðlun og eyðingu persónuupplýsinga. Samkvæmt reglugerðinni eru fyrirtæki og stofnanir ábyrgðaraðilar persónuupplýsinga sem þau hafa aflað í starfsemi sinni, bæði um starfsmenn og viðskiptavini. Þegar slíkum upplýsingum er fargað þarf að gera það með rekjanlegum hætti og þannig að uppfylli kröfur um öryggi gagnanna. Sé utanaðkomandi aðili fenginn til að eyða gögnunum telst hann vinnsluaðili gagna og þarf að uppfylla viðurkenndar kröfur um aðstöðu, verklag og trúnað. Gagnaeyðing er AAA vottað af NAID, alþjóðlegum samtökum eyðingarfyrirtækja sem hafa sammælst um bestu aðferðir við eyðingu gagna. Bæjarflöt 7 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir nýja löggjöf um persónuvernd? Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.