Lögmannablaðið - 2018, Qupperneq 36

Lögmannablaðið - 2018, Qupperneq 36
Frekari upplýsingar á nýjum vef sjóðsins www.almenni.is Þriðjungur af skyldusparnaði í séreignarsjóð - Að minnsta kosti þriðjungur af skyldusparnaði fer í séreignarsjóð sem erfist og sjóðfélagar geta tekið út þegar þeir eru 60 ára. - Það getur látið drauma rætast og gert eftirlaunaárin sveigjanlegri. Eingöngu sjóðfélagar í stjórn - Hjá Almenna eru eingöngu sjóðfélagar í stjórn kjörnir af sjóðfélögum. Upplýsingamiðlun og þjónusta í sérflokki - Almenni leggur áherslu á miðlun upplýsinga til sjóðfélaga þannig að þeir geti tekið upplýstar ákvarðanir. - Almenni var valinn lífeyrissjóður ársins 2017 af fagtímaritinu European Pensions sem segir sjóðinn leggja megin áherslu á þjónustu við sjóðfélaga. Sjóðfélagar ráða ferðinni - Sjóðfélagar geta valið á milli sjö ávöxtunarleiða. - Á sjóðfélagavef geta sjóðfélagar fylgst með söfnun og ávöxtun réttinda og séreignar auk þess að gera áætlanir og breytingar á ávöxtunarleiðum. Almenni er öðruvísi Vandaðu valið á lífeyrissjóði Það eru ekki allir lífeyrissjóðir eins. Hér eru nokkur atriði sem aðgreina Almenna frá öðrum sjóðum:

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.