Málfríður - 15.03.1987, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.03.1987, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit: bls. Hugleiðingar um frönsku- kennslu í framhaldsskólum ÞórhiIdurÓlafsdóttir .... 5 Aðferðir og kenningar sem notaðar eru við spænsku- kennslu. AitorYraola............... 9 Um þýðingar og fleira Auður Torfadóttir....... 13 Hugmyndabanki............ 15 Fréttir.................. 17 Bækur.................... 22 Bréftil Málfríðar ....... 23 Frá félagi ensku- kennara ................. 25 Nemendaferðirtil útlanda Sigurlín Sveinbjarnardóttir 26 Lög STÍL................. 30 Heimilisfang Málfríðar er: Pósthólf 8247 128 Reykjavík Ritstjórnarrabb í fyrri blöðum hefur verið leitast við að fjalla um eitt meginefni hverju sinni. Nú bregður svo ánægjulega við að við getum birt greinar sem eru við- brögð við fyrri blöðum; má þar nefna grein Þórhildar Ólafsdóttur og pistil frá Félagi enskukennara. Eins þykir okkur ánægjulegt að geta birt grein um spænskukennslu. Enn sem fyrr viljum við ítreka það að kennarar sendi okkur greinar, bréf og efni í hugmyndabankann. Frá því síðasta þlað kom út hafa orðið breytingar á ritstjórn. Svandís Ólafsdóttir sem hefur starfað frá upphafi óskaði eftir að hætta ritnefndar- störfum og í hennar stað kom Guðrún Einarsdóttir. Við þökkunr Svandísi kærlega ánægjulegt samstarf og bjóðum Guðrúnu velkomna. Málfríður Tímarit samtaka tungumálakennara 1. tbl. 3. árg. mars 1987 Utgefandi: Samtök tungumálakennara á Islandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: ÁsmundurGuðmundsson Fanny Ingvarsdóttir Gerður Guðmundsdóttir Guðrún Einarsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Stella Guðmundsdóttir Prófarkalestur: María Gréta Guðjónsdóttir Setning, prentun og bókband: Prentstofa G. Benediktssonar. Efnisyfirlit: bls. Hugleiðingar um frönsku- kennslu í framhaldsskólum ÞórhiIdurÓlafsdóttir .... 5 Aðferðir og kenningar sem notaðar eru við spænsku- kennslu. AitorYraola............... 9 Um þýðingar og fleira Auður Torfadóttir....... 13 Hugmyndabanki............ 15 Fréttir.................. 17 Bækur.................... 22 Bréftil Málfríðar ....... 23 Frá félagi ensku- kennara ................. 25 Nemendaferðirtil útlanda Sigurlín Sveinbjarnardóttir 26 Lög STÍL................. 30 Heimilisfang Málfríðar er: Pósthólf 8247 128 Reykjavík 3

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.