Málfríður - 15.09.2002, Blaðsíða 2
DIRE KT0r
God nok! er nýtt námsefni í
dönsku einkum ætlað 9. bekk.
Námsefnið samanstendur af
þemahefti og námsvefnum Cod
nok!pá nettet. í þemaheftinu er að
fínna lestexta og fjölbreytt verkefni.
Á vefnum God nok! pa nettet
eru hlustunaræfingar, gagnvirk
orðaforðaverkefni,
spurningaleikur, krækjur
og kennsluleiðbeiningar.
Vefurinn er vistaður á
www.namsgagnastofnun.is
píi jjaiiai:
Globetrotteren
rilrn
ÍA, NÁMSGAGNASTOFNUN
Lougavegi lóó - 105 Rsykiavík « Sími 552 8088
www.namsgagaastofnun.is
CifcQ
tf
Birting greina
Þeir sem óska birtingar greina í tímaritinu Málfríði eru
beðnir um að snúa sér til ritstjórnarmanna.
Leiðbeiningar um frágang greina
• Greinar þurfa að berast ritstjórn Málfríðar á tölvutæku
formi og vistaðar sem MS Windows Word 6.0/95 eða Mac
Word skjöl. Skrárnar má annað hvort senda á disklingi
ásamt útprentuðu eintaki eða sem viðhengjur í tölvupósti
en þá þarf að gæta þess að skil efnisgreina séu rétt.
• Myndir af höfundum svo og annað myndefni þarf að ber-
ast á pappír eða tölvutæku formi sem tiff, eps eða jpg skrár
í minnst 200 pt. upplausn.
• Vegna birtingar Málfríðar á Netinu þurfa höfundar að veita
samþykki fyrir birtingu greina sinna með því að fylla út
sérstakt eyðublað höfunda sem finna má á vefsíðu ritstjórn-
ar á Netinu og senda það síðan í pósti eða faxa til ritstjórn-
• Áskrifendur Málfríðar geta breytt póstföngum sínum
vegna aðsetursskipta o.s.ffv. með því að senda tölvupóst
beint til Ástu St. Eiríksdóttur hjá Kennarasambandi íslands
(KÍ). Netfang: asta@ki.is.
• Osk um nýja áskrift þarf að berast til viðkomandi félags
tungumálakennara eða einhvers í ritstjórn Málfríðar. Sama
gildir um lok áskriftar.
ar.