Málfríður - 15.09.2002, Blaðsíða 24

Málfríður - 15.09.2002, Blaðsíða 24
að láta nemendur meta verkefnin sín og annarra en þar reyndist tíminn vera of naumur. Nemendum fannst gaman að vinna verkefnin og lögðu sig fram um að vanda vel til verka. Textarnir fóru ekki allir út á vefinn heldur voru frambærilegustu text- arnir valdir til birtingar. Gríðarlegur tími fór í að setja blaðið upp á netinu og færa inn efnið ffá nem- endum. Þrátt fyrir að blaðið hafi verið tíma- frekt verkefiii erum við sammála um að það muni lifa áffam og í desember mun- um við vinna að nýju blaði með fLeiri verkefnum úr ýmsum spænskuáfongum. Slóðin er http://www.mh.is/~semey/tabula Ida Marguerite Semey spænskukennari við Menntaskólann við Hamrahlíð fagstjóri formaður Spœnskukennarafélagsins ó Islandi GOETHE INSTITUT INTER NATIONES GOETHE ZENTRUM Laugavegi 18 • Pósthólf902 IS-121 Reykjavík Sími: 551-6061 • Fax: 552-7570 E-mail: goethe@simnet.is Opnunartímar: Þriðjudaga til föstudaga 15-18 Laugardaga 14—17 Bókasafnið er opið öllum almenningi.Til útlána eru bókmenntaverk, kennslubækur og annað kennsluefni, myndbönd og hljóðsnældur. Þýsk dagblöð og tímarit liggja frammi. Verið velkomin.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.