Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.01.1993, Síða 7

Bæjarins besta - 06.01.1993, Síða 7
BÆJARINS BESTA • Miövikudagur 6. janúar 1993 7 111 g 11 ////// • Bergþór Gunnlaugsson stýrimaður á Sléttanesinu með flotgalla mannsins sem hann bjargaði úr sjónum. og eignaðist þar með 20% hlutafjár í því. Meirihluti Alþýðubandalags, Sjálf- stæðisflokks og Framsóknar- flokks samþykkti tillögu Kristjáns Kristjánssonarbæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að vísa málinu frá. svigi og samhliðasvigi 13-14 ára unglinga auk göngu í flokkum 13-14 ára og 15-16 ára unglinga. 1 Suðurgili í Blá- fjöllum fór hins vegar fram keppni í svigi, stórsvigi og sam- hliðasvigi 15-16 ára unglinga. A Isafirði unnu Akureyringar samtali við blaðið að hann hefði aðallega fengið ábendingar frá bæjarstarfs- mönnum um aukinn rottugang en almenningur hefði lítið kvartað. Hann sagði enn- fremur að samþykkt hefði verið að fara í útrýmingarher- apríl. Það var um klukkan 15 að loftskeytastöðinni á Isa- firði barst tilkynning um að mikill leki væri kominn að bátnum og hefðu dælur ekki undan. Nærstödd skip, þar á meðal varðskip og m/b Dröfn ÍS-44 voru ekki langt undan og • Áhöfn TF-FLP ásamt starfsmönnum Flugleiða á ísafirði rétt fyrir bröttför síðasta áætlunarflugs Fokker F-27 á íslandi. héldu þegar til aðstoðar. Ennfremur var björgunar- báturinn Daníel Sigmundsson kallaður til aðstoðar og kom hann að björgunarbáti m/b Magnúsar kl. 15.53 og bjargaði áhöfn hans, einurn manni. Bæjarstjórn Isafjarðar, Húsafriðunarnefnd ríkisins og Skipulagsstjórn ríkisins annars vegar og Elísabet Gunnars- dóttir arkitekt á Isafirði hins vegar gerðu með sér samning í apríl um húsakönnun á Isa- firði sem Elísabet á að framkvæmaátímabilinu 1. maí til 31. desember. Kostnaður við verkið var áætlaður um ein milljón króna og átti hún að gcfa skýr svör um hvaða hús mætti rífa og hvaða hús ætti að halda í eins og bæjar- stjórinn á Isafirði sagði í sam- tali viö blaðið. Föstudaginn 24. apríl tók til starfa á Isafirði ný lögmanns- stofa sem gefin var nafnið Lög- sýn. Skrifstofaneríeigu Björns Jóhannessonar hdl. og fjölskyldu hans og sagði Björn í samtali vió blaðið að fyrir- tæki hans myndi veita alla almenna lögfræðiþjónustu auk þess sem hann myndi að hluta verða starfsmaður Vinnu- veitendafélags Vestfjarða og Utvegsmannafélags Vest- fjarða. Skrifstofan cr til húsa að Aðalstræti 24. og ísfirðingar til flestra verðlauna eða 14 alls. I Blá- fjöllum voru það hins vegar Reykvíkingar sem unnu til flestra verðlauna eða 10. Næstir komu Akureyringar ferð í bænum sem hann vonaðist til að skilaði til- ætluðum árangri. Fjármálaráðuneytið ákvað í apríl að sameina landsvæði það, sem taldist til Sléttu- •Sænsk-íslenska vísnasöngkonan Hanne Juulskemmti gestum við opnun norrænu upplýsingaskrifstofunnar á ísafirði. með 7, Dalvíkingar með 5 og Isfirðingar og Olafsfirðingar ráku lestina með ein verðlaun hvort bæjarfélag. Töluvert bar á rottugangi á Isafirði í lok mars og byrjun apríl, aðallega í gamla bænum á Eyrinni. Ekki hafði verið eitrað lengi í skolpræsin eins og gert hafði verið regulega til skamms tíma og sagði Anton Helgason hjá Heil- brigðiseftirliti Vestfjarða í hrepps í Norður-ísafjarðar- sýslu, Isafjarðarkaupstað í sömu sýslu. Aður en til þess kæmi vildi ráðuneytið gefa bæjarstjórn ísafjarðar kost á að tjá sig um fyrirhugaða sam- einingu og þurfti sú umsögn að hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. apríl. Mannbjörg varð þegar sjö tonna bátur, Magnús IS frá Flateyri sökk við Bjarnarnúp í Isafjarðardjúpi síðdegis 7. rigningu á leiðinni til ísa- fjarðar og var klakabrynjuð þegar hún lenti þar. Mjög slæmt veður gekk yfir Vestfirði þessa daga. Júlíus Geirmundsson IS skilaði mestu brúttóaflaverð- mæti á land á árinu 1991 af vestfirsku togurunum samkvæmt skýrslu LIU sem kom út í febrúar. Samkvæmt skýrslunni var brúttóaflaverð- mæti skipsins um 521.5 milljón sem er mikil aukning frá árinu áður en þá var brúttóaflaverð- mæti skipsins 464.4 milljónir króna. Þann 9. febrúar kom m/s Askja í sína síðustu ferð til Flateyrar undir merkjum Ríkis- skips. Við það tækifæri færði Eiríkur Finnur Greipsson, odd- viti Flateyrarhrepps, skip- stjóranum á m/s Oskju Hafs- teini A. Hafsteinssyni blóm- vönd að gjöf í kveðjuskyni frá Onfirðingum og þakkaði þjónustu Ríkisskipa gegnum árin. Það slys varð við verslunina Búð í Hnífsdal þriðjudaginn 25. febrúar að mæðgur lentu undir strætis- vagni með þeim afleiðingum að móðirin fótbrotnaði og dóttirin handleggsbrotnaði. Mæðgurnar höfðu komið með strætisvagninum frá Isa- firði og voru að fara út úr honum er snörp vindhviða feykti þeim og vagninum yfir á hinn vegarhelminginn þar sem þærurðu undirvagninum, rétt fyrir aftan hægra fram- hjólið. Sunnudaginn 23. febrúar fórst skuttogarinn Krossnes SH-308 á Halamiðum. Níu mönnum úr áhöfn skipsins var bjargað um borð í nær- Iiggjandi skip en þrír fórust. Krossnesið var á veiðum nyrst á Halamiðum og var að hífa trollið er slysið varð. Skipið hallaðist skyndilega og sendu skipverjar strax út hjálpar- beiðni. Er nærliggjandi skip komu á vettvang var Krossnes sokkið og liðu ekki nema 5- 10 mínútur frá því hjálpar- beiðni var send þar til skipið var horfið af ratsjám nær- liggjandi skipa. Skipverjum af Sléttanesi IS fráÞingeyri tókst með snarræði sínu að bjarga einum skipbrotsmanna sem fannst á reki í sjónum. Mestu munaði um við björgunina, snarræði 2. stýrimanns á Sléttanesi, Bergþórs Gunn- laugssonar sem kastaði sér í sjóinn og bjargaði þar með lífi mannsins. Mars Ágreiningurum steypuverð kom upp á Isafirði í byrjun mars en þá ákvað Vesturís sf. sem sér um geró jarð- gangnanna undir Breiðadals- og Botnsheiði að reisa sína eigin steypustöð við jarð- gangamunnann í Tungudal vegna ágreinings um verð á steypu frá Steiniðjunni hf. á Isafirði. Konráð Jakobsson stjórnarformaður Stein- iðjunnar hf. sagði í samtali við blaðið um þetta mál að ef Vesturís hætti kaupum á steypu frá fyrirtækinu yrði það mikið áfall fyrir Steiniðjuna. „Heldur viljum við horfa framan í það en að framleiða steypu langt undir verði sem nokkuð vit er í” sagði Konráð. Á lokuðum fundi í bæjar- stjórn ísafjarðar sem haldinn var í byrjun mars var lagt fram erindi frá Niðursuðuverk- smiðjunni hf. þar sem óskað vareftirþví að Isafjarðarkaup- staður felldi niður 70% af skuldum fyrirtækisins sem námu um 12,9 milljónum króna og að kaupstaðurinn legði auk þess fram 15 milljónir í hlutafé í fyrirtækið • Niðursuðuverksmiðjan. Það var mikið um að vera á Hótel Isafirði í byrjun mars en þá tóku tíu Bolvíkingar sig saman og skemmtu Is- firðingum undir nafninu „Lítið eitt úr Víkinni”. Vakti skemmtun þeirra mikla athygli og var góður rómur gerður að prógramminu. Laugardaginn 14. mars fór fram í Sóltúni við Hlíðarveg á Isafirði formleg opnun á nýju „heimili” brottfluttra Is- firðinga á Isafirði. I ávarpi formanns Isfirðingafélagsins í Reykjavík, Einars S. Einars- sonar við opnunina kom m.a. fram að þessi dagur væri stór stund í sögu samskipta og sam- gangs Isfirðinga fjær og nær því að þeir sem fjarri búa hafi keypt sér hús á Isafirði til þess að vera nær núverandi íbúum Isafjarðar. Umrætt hús er Sól- tún við Hlíðarveg sem gjarnan hefur verið kennt við Guð- mund heitinn Jónsson frá Mosdal. Föstudaginn 13. mars var opnuð ný verslun á Suðureyri í húsnæði Trésmíðaverk- stæðis Elvars Friðbertssonar en þar var Kaupfélagið áður til húsa. Verslunin nefnist Heimaval og er rekin af þeim Auði Stefánsdóttur og Birnu Skarphéðinsdóttur. Á svipuðum tíma festi Hjálmur hf. á Flateyri kaup á skelfiskbátnum Villa Magg af Byggðastofnun. Hjálmur hyggst á næstu vikum fara út í framleiðslu á skelfiski og vonast stjórnendur fyrir- tækisins til að sú framleiósla verði ábatasamari en hjá Súg- firðingum sem reyndu fyrirsér með þessar veiðar með því miður lélegum árangri. Apríl Unglingameistaramóti ís- lands á skíðum lauk á Isafirði og í Reykjavík í mars. Á ísa- firði var keppt í svigi, stór-

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.