Bæjarins besta


Bæjarins besta - 17.03.1993, Síða 11

Bæjarins besta - 17.03.1993, Síða 11
BÆJARINS BESTA ■ Miðvikudagur 17. mars 1993 11 Súðavík: Bessi selur 270 tonn á morgtin Skuttogarinn Bessi frá Súðavík er nú á leið til Bremerhaven í Þýskalandi þar sem hann á bókaðan söludag á morgun 18. mars. Sam- kvæmt upplýsingum sem blaðið fékk frá Frosta hf. er afli skips- ins 270 tonn, mest grá- lúða og karfi. Valur landaði 11,1 tonni af innfjarðarækju hjá Frosta í síðustu viku og fékkst aflinn í fjórum veiði- feróum. Hafrún landaði 10,7 tonnum eftir jafn margar veiðiferðir. Haffari landaði á miðvikudag í síðustu viku 51 tonni af blönduðum afla og Kofri landaði á fímmtudag 31 tonni og var uppistaðan í aflanum rækja. Bolungarvík: Allur afli Dagrúnar á fiskmarkað Dagrún ÍS-9 frá Bol- ungarvík kom úr sinni fyrstu veiðiferð i gær eftir „gjaldþrotastopp” sem staðið hafði í nokkr- ar vikur. Aflinn var 110 tonn af blönduðum físki og fór hann allur til sölu á Fiskmarkaði ísafjarð- ar utan þess að einn gámur af kola var send- ur á markað í Bretlandi. Þrír loðnubátar lönduðu í Bolungarvík í síðustu viku, Guðmundur Ólafur frá Olafsfirði landaði 512 tonnum, Björg Jónsdóttir frá Húsavík, 541 tonni og Höfrungur II frá Akranesi landaði 738 tonnum. Þá landaði Gunnbjörn IS, 12,4 tonnum eftir tvo róðra en báturinn er á trolli. Neta- báturinn Páll Helgi landaði 15,5 tonnum eftir 6 róðra og sex línubátar sem fóru lítið á sjó lönduðu samtals 5,6 tonnum. Afli annarra línubáta í Bolungarvík í síóustu viku er sem hér segir: Flosi IS, 18,4 tonn í fimm róðrum, Guðný ÍS, 19,7 tonn (5), Jakob Valgeir IS, 14,2 tonn (5), Hafórn ÍS, 14,6 tonn (5), Kristján ÍS, 7,8 tonn (4), Mímir ÍS, 5,2 tonn (4) og Haukur IS, 2,5 tonn í þremur róðrum. Uppistað- an í afla bolvísku línu- bátanna var steinbítur. Suðurevri: Hreppsnefiid mótmælir afiiámi krókaleyfis Hreppsnefnd Suður- eyrarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 4. mars síðastliðinn, eftir- farandi ályktun varð- andi hugmyndir um af- nám krókaleyfi s og línu- tvöföldunar: „Hreppsnefnd Suðureyr- arhrepps mótmælir harð- lega hugmyndum um af- nám krókaleyfis og línu- tvöföldunar sem komið hafa fram í störfum “tví- höfðanefndarinnar” svo- kölluðu sem ríkisstjórnin skipaöi til að endurskoða sjávarútvegsstefnuna. Ef slíkar hugmyndir ná fram að ganga munu þær kippa fótum undan atvinnulífí víða á landsbyggðinni, sem ekki er burðugt fyrir, og valda auknu atvinnuleysi. Byggðarlög eins og Suður- eyri standa og falla með smábáta- og línuútgeró. Þesskonar veiðar munu ekki stofna fiskistofnum í hættu.” Veðrið næstu daga Veðurspádeild Veðurstofu íslands 17. mars 1993 kl. 10:31 Horfur á landinu næsta sólarhring: STORMVIÐVÖRUU: Búist er við stormi á öllum miðum nema Breiðafjarðarmiðum og á V-cijúpi, N-djúpi, SA- Újúpi, S-cjjúpi og SV-djúpi. SV-hvassviðri SV-lands en V-lægari og heldur hægari í öðrum landshlutum, einkum er vindur hægur á V- landi. í kvöld og nótt snýst vindur til vaxandi NV-áttar um allt land, og verður víða hvassviðri eða stormur á N- og A-landi. Einnig verður hvasst SV-lands í nótt en fer að lægja V-lands í fyrramálið. Léttskýjað á SA- og A-landi en lengst af él í öðrum landshlutum. Kólnandi. Horfur á landinu föstudag: SA-átt með srtjókomu um mest allt land í fyrstu en síðan V-átt og él V-lands. Frost víðast á hihnu 3-6 stig. Horfur á landinu laugardag: V- og síðar NV-átt. Éljagangur N-lands og vestan en léttskýjað SA-til. Áfram kalt. Horfur á landinu sunnudag: SV- eða breytileg átt á landinu. Spjókoma eða él S- og V-lands en þurrt NA-lands. Talsvert frost. FIMMTUD0GUR 18. M6RS SJÓNVflRPIÐ 16.45 HM í handbolta: ísland - Danmörk 18.30 Babar Kanadískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar Bresk náttúrulífsmynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sumartískan í París, Róm og Reykjavík Seinni þáttur af tveimur um tísku- sveiflur hérlendis og erlendis. 21.25 Upp, upp mín sál Bandarískur myndaflokkur. 22.15 Sinfón og salteríum Fyrsti þáttur af sex þar sem Diddi fiðla kíkir á fiðlur og sögu þeirra. 22.30 Þingsjá 23.00 Fréttir 23.10 HMíhandbolta Endursýndurseinni hálfleikur íslend- inga gegn Dönum fyrr í dag. 00.20 Dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Meö Afa Endurtekinn þáttur. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott systur II 21:30 Aðeins ein jörð 21:40 Óráðnar gátur 22:30 Sérfræðingasveitin E.A.R.T.H. Force Iðnjöfurinn Frederick Winters á í vanda. Verulegum vanda og það eina sem getur bjargað honum er samhentur hópur sérfræðinga. Kjarnorkuver, sem er í eigu Fred- ericks, hefur orðið fyrir árás skæru- liða og það er hætta á stórkostlegri geislavirkni með tilheyrandi dauða og eyðileggingu. Bönnuð börnum. 00:05 Harðjaxlinn The Toughest Man in the World Það er Mr. T sem hér er á ferðinni í hlutverki næturklúbbsútkastara sem vendir sínu kvæði í kross og býður sig fram sem forstöðumaðurfélags- miðstöðvar. Bönnuð börnum. 01:40 Næturlíf Nightlife Allt fer í kalda kol þegar yndisfögur kvenkyns vampíra er vakin heldur illyrmislega af aldarlöngum svefni. Stranglega bönnuð börnum. 03:10 Dagskrárlok FÖSTUDflGUR 19. MflRS SJÓNVflRPIÐ 17.30 Þingsjá 18.00 Ævintýri Tinna Franskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Barnadeildin Leikinn breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 20.00 Fréttirog veður 20.35 Kastljós 21.10 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskól- anna. FB gegn FÁ. 22.15 Garpar og glæponar Bandarískur sakamálamyndaflokkur í þrettán þáttum. 23.20 Zorg og Betty 37,2 le matin - Betty Blue Frönsk bíómynd frá 1986. Betty, léttgeggjuð þjónustustúlka reynir að koma í verð skrifum Zorg, ástvinar síns.. 01.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa Skemmtilegur teiknimyndaflokkur byggður á æskuminningum Rose- anne Barr. 17:55 Addams fjölskyldan Teiknimyndaflokkur. 18:20 Ellýog Júlli 18:40 NBA tilþrif Endurtekinn þáttur. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Ferðast um tímann 21:20 Góðir gaurar 22:15 Uppgjörið In Country Áhrifamikil kvikmynd sem kemur við kvikuna í áhorfendum. Bruce Willis leikur Emmet, fyrrverandi hermann úr Vietnamstríðinu, sem á við líkamlega og andlega vanheilsu að stríða eftir hörmungar stríðsins. Aðra stundina er Emmet rólegur og tillitssamur en þá næstu er hann fullur af heift. 00:05 Rauður blær Red Wind Kris er glæsileg, ung kona sem er sálfræðingur að mennt og sérhæfir sig í að aðstoða fólk sem glímir við vandamál sem snerta kynlífið. Kris missir sjónar á fagmannlegri rök- hugsun og dregst inn í heim ofbeldis og dauða þar sem hún mætir að lokum hinum ógnvænlega „Rauða blæ”. Aðalhlutverk: Lisa Hartman og Philip Casnoff. Leikstjóri: Alan Metzger. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01:35 Flugránið: Saga flugfreyju The Taking of Flight 847 Um leið og viðvörunarljósin slokkn- uðu til marks um að farþegarnir mættu losa beltin lentu þeir í spennitreyju flugræningja. Glæpa- mennirnir skipuðu flugstjóranum að snúa vélinni og stefna á Beirút. Stranglega bönnuð börnum. 03:15 Öldurót Eaux Troubles Frönsk spennumynd sem gerist austantjalds. 04:40 Dagskrárlok LRÖGRRDfiGUR 20. MflRS SJÓNVdRPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 10.50 HM í handbolta Leikið verður um 7. sæti kl. 11, um 5. sæti kl. 13. og 3. sæti kl. 15. Leiki íslendingar um eitt þessara sæta verður sýnt beint frá þeim leik. 14.20 Kastljós 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úrvalsdeild. 17.00 HM í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum. 18.25 Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðir Bandarískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 Leyndarmálið Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. Aðalhlutverk: Kirk Douglas.. 23.00 Sólarball Bein útsending frá balli í Hlégarði í Mosfellssveit. 23.45 Skuggasveinar The Lost Boys Bandarísk bíómynd frá 1987. Tveir bræður flytjast til Santa Clara í Kaliforníu og komast þar í kynni við hóp blóðsuguunglinga. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 09:00 Með Afa 10:30 Lísa í Undralandi 10:50 Súper Maríó bræður 11:15 Maggý 11:35 í tölvuveröld 12:00 Óbyggðir Ástralíu Lokaþáttur. 12:55 Bálköstur hégómans The Bonfire ofthe Vanities Endursýning. 15:00 Fjörugir félagar Mikki mús, Andrés önd og Gúffi lenda í stórkostlegum ævintýrum íþessari skemmtilegu fjölskyldumynd. 16:10 Karl Bretaprins Heimildaþátturum þennan umdeilda arftaka bresku krúnunnar. 17:00 Leyndarmál Sápuópera af bestu gerð. 18:00 Popp og kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 Réttur þinn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Imbakassinn 20:50 Á krossgötum Johnny Hawkins er mikilsmetinn lögfræðingur í New York sem setur framvonirnarofan í skúffu og ákveður að ferðast um Bandaríkin á mótor- hjóli, ásamt unglingssyni sínum sem lent hefur á rangri hillu í lífinu. 21:40 Arabíu-Lawrence Lawrence of Arabia í endurgerðri útgáfu getur að líta mörg atriði sem hafa ekki komið fyrir sjónir áhorfenda frá því myndin var fyrst sýnd árið 1964, auk þess sem hljóðið hefur verið endurbætt með nýrri tækni. Kvikmyndahandbók Maltins mælir sérstaklega með þessari „upprunalegu" útgáfu og gefur myndinni fjórar stjörnur eða hæstu einkunn sem hægt er að fá. 01:05 í blindni Blind Judgement Grípandi og vandaður spennutryllir um morð, ástríður, sekt og sakleysi. Lögfræðingurinn Frank Maguire er í hamingjusömu hjónabandi, á tvö heilbrigð börn og nýtur mikillar virðingar sem besti verjandinn í Little Rock. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. 02:35 Ofsótt vitni Hollow Point Endursýning. Stranglega bönnuð börnum. 04:05 Dagskrárlok SUNNUDflGUR 21. MflRS SJÓNVflRPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Stundin okkar Endursýning. 11.30 Hlé 13.20 Söngleikjahátíð Helstu óperettusöngvarar Ungverja flytja Iðg úr þekktum óperum. 15.55 islenskar kvikmyndir Endursýndirþrírþættir.þarsemfylgst er með ísienskri kvikmyndagerð. 16.55 Stórviðburðir aldarinnar Franskur heimiidamyndaflokkur. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigga 18.40 Börn í Gambíu 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn 19.30 Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Húsið í Kristjánshöfn Danskur gamanflokkur. 21.00 Norræna kvikmyndahátíðin Kynningarþáttur um hátíðina sem haldin er í Reykjavík 24.-27. mars. 21.40 Dóttir mín tilheyrir mér Þýsk sjónvarþsmynd frá 1992. Söguþráðurinn er ekki ósvipaður raunasögu Sophiu Hansen. 23.15 Sögumenn 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 09:00 í bangsalandi Teiknimyndaflokkur með íslensku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 09:20 Kátir hvolpar Skemmtilegur.talsetturteiknimynda- flokkur um agnarsmáan og.fjörugan hvolpahóp. 09:45 Umhverfis jöröina í 80 draumum Karl sjóari, fósturbörn hans þrjú, amma Kartaog páfagaukurinn Óskar ferðast um í afar einkennilegu farartæki og lenda í spennandi ævintýrum. 10:10 Hrói höttur 10:35 Ein af strákunum 11:00 Meö fiðring í tánum 11:30 Ég gleymi því aldrei Lokaþáttur þessa leikna ástralska myndaflokks fyrir börn og unglinga. 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 NBA tilþrif 13:25 Áfram áfram! íþróttir fatlaðra og þroskaheftra. 13:55 ítalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 15:45 NBA körfuboltinn 17:00 Húsiö á sléttunni 18:00 60 mínútur Fréttaskýringaþáttur 18:50 Aðeins ein jörö 19:19 19:19 20:00 Ðernskubrek Kevin Arnold þarf að glíma við unglingavandamálin í þessum vinsæla bandaríska framhalds- myndaflokki. 20:25 Sporöaköst Nú hefur göngu sína íslenskur myndaflokkur um stangaveiði sem reyndar er eitt helsta áhugamál íslensku þjóðarinnar. 20:55 Vertu sæll, haröi heimur Áhrifamikil og vönduð bresk þáttaröð í þremur hlutum um konu á besta aldri sem fær mjög sjaldgæfan sjúkdóm. Henni er sagt að engin lækning sé til og að ekkert bíði hennar nema dauðinn. 21:50 Blóöhundará Broadway Bloodhounds of Broadway Matt Dillon, Madonna, Jennifer Grey og Rutger Hauer eru í aðalhlutverkum í þessari ærslafengnu mynd um hóp glæpamanna, dansmeyja og fjár- hættuspilara sem fara eins og hvirfilvindur um leikhúsahverfi New York á gamlárskvöld árið 1928. Liðið er staðráðið í að skemmta sér vel, fremur ótal strákapör, teygar kampa- vín og skemmtir sér konunglega - á kostnað annarra. Skemmtun þeirra er e.t.v. ekki fullkomlega saklaus en það er misjafnt hvað fólki finnst gaman að gera og óþjóðalýðurinn verður að fá að leika sér eins og aðrir. 23:25 Hefnd fööur A Father’s Revenge Bandarískri flugfreyju er rænt af hryðjuverkamönnum í Þýskalandi. Faðir hennar ræður hóp málaliða til að hafa upp á óþokkunum og bjarga stúlkunni. Aðalhlutverk: Brian Dennehy og Joanna Cassidy. Stranglega bönnuð börnum. 01:00 Dagskrárlok SMÁ Slysavamarkonur. Föndrið felíur niður nk. laugardag. Til sölu eru Blizzard skíði 170 cm. kr. 5.000,- Eínnig skfða- stretsbuxur nr. 152 og 176. kr. 4.000,- paríð. Uppl. í s. 3850. Hlífarkonu r fjölmen n ið á Hótel Isafirði fös. 19. mars. Austur- landamatseðill. Stjórnín. Til leigu er 2-3ja herb. íbúð á Eyrínni Uppl. í síma 4403. Par m/eitt barn óskar eftír að ieigja tjaldvagn fyrstu tvær víkur júií eða kaupa tjaldvagn ódýrt (má parfnast lag- færingar). Uppl. í sima 8215. Til sölu eru 2 stk. Boss dýnur (sem nýjar) m/löppum. Stærð 90x100 cm. Eru á Suðureyri. Uppl. ís íma 91-667653. TilsÖlu er Mazda 323 '87. Upp- lýsingar í síma 3878. Til sölu erMMC Lancerstation 4x4 '87. Ath. skipti á ódýrari eða u.þ.b. 300þúskr. bíl. Upp- lýsingar í s. 3267 eda 4602. Tíl sölu eru Salomon skíða- klossar nr. 290 (34-35) og Carrera skíðahjálmur nr. 58/ 60. Uppl. í slma 4359. Til sölu er Flugfiskur með krókaleyfi. Uppl. í síma 7603. Snæfarafélagar. Fundur sunnudag kl. 21.30. Fundar- efni: Áttavitakennsla, útbún- aður T ferðalögum, mynda- sýníngar o.fl. Þeir sem ætla á Mývatn mæti. Hafið með átta- víta og blýant. Nýír félagar velkomnir. Aðalfundur Sjálfstæðis- mannafélags ísafjarðar verð- urhaldínn flcvöld 17. mars kl. 20.30 i Sjálfstæðíshúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Gestur fundarins er Hans Georg Bæringsson fomaóur stjórnar Sorp-Vest. Tilsölueru lopapeysur. Flestir litir. Stærðir s-m-l, Verð kr. 5.000,- Upplýsingar í s. 7082. Til sölu er Wíld Cat 650 vél- sleði '88. Ath. skiptí á sport- bát, helst Shetland. Upp- Iýsingarísíma7082eftirkl. 17. Til sölu er 20" litsjónvarp á kr. 5.000,- og græjur m/stökum hátölurum á kr. 10.000,- Uppl. í síma 4596. Aðalfundur Skotfélags ísa- fjarðar verður haldinn 24. mars nk. kl. 20.30 á Hótel Isafiröí5. hæð. Venjulegaðal- fundarstörf. Nýir félagar vel- komnír. Kaffiveitíngar. Stjórnín. Óskum eftir að taka á leigu 3- 4 herb íbúð m.,sérinngangi eða einbýlishúsá ísafirði. Uppl. í síma 4447. Skíðakolaport verður haldið um borð í Fagranesinu víð höfnina 21. mars ki. 14-18. Margir sölubásar, vöfflur, kaffí og gos. Mjkil stemmníng. Skíðafélag ísafjarðar. Til sölu er ódýr ísskápur. Upplýsingar í síma 3845. Góður trefill fannst á Silfur- torgi. Upplýsingarísíma3833. Til sölu erdökkblár Silver Cross barnavagn með stálbotni. Upplýsíngar í sfma 4054. Til sölu er nýleg Electrolux eldavél, 70 cm breið. Uppl. í síma 4792 eða 4560 á daginn. Smáauglýsing í BB er góð smáauglýsing. Smáauglýsing í BB er ókeypis fyrir einstakl- inga og félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Minningarkprt mínningar- sjóðs FSI um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækn i, sem notaðu r er ti I tækjakaupa fyrir FSÍ, fást í Bókhlöðunni, móttöku heilsu- gæslunnar á íspfirði og á hjúkrunarvakt FSI.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.