Bæjarins besta - 28.07.1993, Qupperneq 8
8
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 28. júlí 1993
ÍSFIRÐINGAR unnu sinn
annan sigur á þessu keppnis-
tímabili er liðið sótti Þrótt á
Neskaupstað heim á laugar-
daginn. Lokatöiur Ieiksins
urðu 4-2 fyrir BI og var hér
um mjög mikilvægan sigur
að ræða hjá BÍ-mönnum sem
eru í erfiðri stöðu í deildinni.
Það var júgóslavinn Tosic
Djorde sem kom BI yfir rétt
fyrir leikhlé eftir stungu-
sendingu og þannig var staðan
í hálfleik. A þriðju mínútu
síðari hálfleiks gerðu Þrótt-
arar sjálfsmark eftir fyrirgjöf
Körfubolti
Knattspyma
Skíði
Sund
Og fleira sport.
Bœjarkeppnin
/
SIÐASTLIÐINN sunnu-
dag fór fram hin árlega
bæjarkeppni milli ísa-
fjarðar og Bolungarvíkur
í golfi og var mótið haldið
á golfvellinum í Bolungar-
vík.
Urslit urðu óvænt og
sigruðu Bolvíkingar með
aðeins tveggja högga mun,
502 gegn 504. Sex bestu úr
hvoru iiði töldu en þátt-
takendur voru ellefu frá ísa-
firði og fimmtán frá Bol-
ungarvík.
Meistaramótið fór fram
helgina 10. og 11. júli síðast-
liðinn. í barnaflokki sigraði
Arnar Ingvarsson, annar
varð Orri Jóhannsson og
Kar! Gunnarsson varð . .
þriðjasæti. í unglingaflokki ■
sigraði Ragnar lngvarsson |
og Guðbjartur Flosason |
varð i öðru sæti. í karla- |
flokki sigraði Omar Dag- .
bjartsson.annar varðHarald *
Pétursson og Hjörleifur I
Guðfinnsson hafnaði í |
þriðja sæti. |
Næstkomandi laugardag .
verð.ur haldið mót fyrir 14 J
ára og yngri á golfvelli Bol- I
vikinga og hefst keppni kl. |
10. Klukkan 17 sama dag |
verðursíðan parakeppni þar ■
sem spila vanur spilari og !
óvanurogeruglæsileg verð- I
laun í boði. Öllum er heimil |
þátttaka í mótinu. ^ |
a
sumrinu
Snóker:
ísfirðingur á
heimsmeistaramót
Knattspyrna / 2. deild karla:
Annar sigur Isfirðinga
unglinga
UNGUR ísfirðingur, Ás-
björn Bjarnason verður á
meðal þátttakenda á heims-
meistaramóti unglinga 21 árs
og yngri í snóker sem fram
fer í Reykjavík dagana 8.-22.
ágúst næstkomandi.
Á mótinu sem verður haldið
húsnæði Taflfélags Reykja-
víkur mæta til leiks 48 kepp-
endur innlendir sem erlendir
og verður keppt í átta riðlum.
Sex einstaklingar veróa í
hverjum riðli og mun sá sem
er fyrstur að vinna fjóra leiki
vinna geymið eins og það er
kallað. Síðan munu tveirefstu
úr hverjum riðli taka þátt í
úrslitakeppninni og verður þar
um að ræóa útsláttarkeppni.
Ásbjöm mun vera fyrsti ís-
firðingurinn sem tekur þátt í
heimsmeistaramóti unglinga
í snóker
Tosic Djorde gerði tvö marka BÍ í 4-2 sigri gegn Þrótti á
Neskaupstað á Iaugardaginn.
Ásbjörn er fyrsti ísfirski unglingurinn sem tekur í heimsmeistaramóti unglinga.
en hann var í öðru sæti á ísa-
fjarðarmótinu sem haldið var
íGosafyrirstuttu. Ekkináðist
í Ásbjörn áður en blaðið fór í
prentun en að sögn Eyþórs
Einarssonar eins af eigendum
billiardstofunnar Gosa er Ás-
björn í góðri þjálfun og hefur
æft stíft undanfarinn mánuð.
„Við komust inn á þetta mót
með einn keppanda og á-
kváðum að senda Ásbjörn og
við vonum að hann standi sig
vel strákurinn,” sagói Eyþór í
samtali við blaðið. „
Stefáns Tryggvasonar og Jó-
hann Ævarsson bætti við
þriðja markinu á 78. mínútu
leiksins. Kristján Svavarsson
gerði síðan fyrra mark Þrótt-
ara á 80. mínútu og Tosic bætti
fjórða marki BI við úr víta-
spymu. Kristján Svavarsson
minnkaði síðan muninn fyrir
heimamenn er hann skoraði
annað mark Þróttara á loka-
mínútunni.
Næsti Ieikur BI er í kvöld kl.
20. en þá taka heimamenn á
móti Leiftri frá Olafsfirði.
Ljóst er að um mjög erfiðan
leik er að ræða og veitir liðinu
ekki af allri þeirri hvatningu
sem fyrirfinnst á svæðinu. BB
hvetur því alla áhugamenn um
knattspyrnu til að mæta á
völlinn í kvöld því nú er að
duga eða drepast.
2. deild karla:
Staðan
Stjaman 10 7 2 1 19-8 23
Breiðablík.. 10 7 12 19-5 22
Leiftgr 10 5 2 319-16 17
Grindavík ... 10 4 2 411-12 14
ÍR Þróttur R Tindastóll ... 10 4 1 5 15-15 13 10 3 3 415-16 12 10 3 2 5 17-22 1 1
KA Þróttur N 10 3 1 611-17 10 10 3 1 612-23 10
BÍ 10 2 3 5 13-17 9
Fasteign
vikunnar
Urðarvegur 80:
66 m2 íbúð á
jarðhæð í
fjölbýlishúsi.
Sérinngangur.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDU
HAFNARSTRÆTI1 • ÍSAFIRÐI • S 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Einbýlishús/raðhús:
Hafraholt 22: 145 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Hafraholt38:173m2einbýlishús
úrtimbri átveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr.
Fitjateigur 4:151 m2einbýlishús
á einni hæð + bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign á Eyrinni.
Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Hlíðarvegur 42:3x60 m2 raðhús
á 3 pöllum. Góð greiðslukjör.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishús átveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Hnlfsdalsvegur 8: 102 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara
Hnífsdalsvegur 13: 3x60 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara og bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Fjarðarstræti 32: 126 m2 4ra
herb. íbúðátveimurhæðumía-
endaítvíbýlishúsiásamtkjallara.
Hafnarstræti 6:150 m2 5 herb.
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Fjarðarstræti 32: 113 m2 4ra
herb. íbúð á 2 hæðum í
v-e í tvíbýlishúsi + 90 m2 bílskúr.
Urðarvegur41:120m23-4herb.
íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi.
Hreggnasi 3:2x60 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt rishæð undir súð.
Sundstræti 14:80 m24raherb.
(búð á 2 hæðum, v-enda í þrí-
býlishúsi. Endurnýjuð að hluta.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
3ja herbergja íbúðir
Hlíðarvegur 27:76 m2 íbúð á e.h.
í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Aðalstræti 25: íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Stórholt 11: 75 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð til
hægri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 2. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14:86 m2 íbúðáe.h.
n-enda í þríbýlishúsi. Endurnýjuð
að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Aðalstræti 26a: íbúð áefri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Sundstræti 24: 55 m2 íbúð á
jarðhæð í fjórbýlishúsi.
Tangagata23a: íbúðáeinnihæð
ásamtkjallara. Endurnýjuð.
Strandgata 5: 55 m2 íbúð í s-
enda, efri hæð, nýuppgerð.
Ýmislegt:
Sindragata 3: 714 m2 iðnaóar-
húsnæði Sunds hf.
Bolungarvík:
Traðarstígur 6: 116
m2einbýlishúsáeinnihæðásamt
bílskúr.
Ljósaland 4:291 m2einbýlishús
á 4 pöllum ásamt bílskúr.
Heiðarbrún4:139m2einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Vitastígur 13:82 m2 íbúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi.
Vitastígur 11:105 m2 íbúð á efri
hæð í fjórbýlishúsi.
Vitastígur 19:90 m2 íbúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi.
Þuríðarbraut 9: 130 m2 6 herb.
einbýlishús ásamt bílskúr.
Hafnarf jörður:
Hraunhvammur 1:85 m2 íbúð á
n.h. i tvíbýlishúsi í mjög góðu
standi. Skipti möguleg á eign í
Bolungarvík.
Sumarbústaðir:
Þrastarlundur: Sumarbústaður
á einni hæð ásamt svefnlofti á
skjólsælum stað í Efri-
Tunguskógi.