Bæjarins besta - 28.07.1993, Qupperneq 9
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 28. júlí 1993
9
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Athugið!
Skrifstofan verðurlokuð til 10. ágúst
vegna sumarleyfa.
Flateyri. Göngugarparnir munu heíja ferðina á Flateyri á föstudaginn og ljúka henni í Súðavík á mánudaginn.
Vestfirðir:
Göngugarpar ganga á milli byggða
NÆSTKOMANDI fósfu-
dag mun gönguklúbburinn
Göngugarpar efna til göngu-
ferðar milli byggða á Vest-
fjörðum og mun gangan
standa í fjóra daga eða til 2.
ágúst.
Safnast verður saman á Flat-
eyri á föstudaginn og gengið
þaöan um Klofningsheiði til
Suðureyrar þar sem gist verð-
ur um nóttina. A laugardag
verður farið á báti yfir Súg-
andafjörð að Selárdal og
gengin Grárófa y fir í Tungudal
og til Bolungarvíkur þar sem
gist verður í Gestahúsinu. Á
sunnudag er áætlað að ganga
inn Syðridal, yfir Heiðnafjall
til Hnífsdals og þaðan til Isa-
fjarðar. Einnig er hægt að fara
yfir í Seljadal en það mun vera
erfiðari leið. Það mun fara
eftir ferðalöngum og veðri
hvor leiðin verður farin og
verður ákveðið þegar þar að
kemur.
Þegartil Isafjarðarer komið
verður Iagst til hvílu í Föndur-
loftinu og á mánudag verður
ekið út á Arnarnes og þaðan
gengið inn Arnardal og yfir í
Sauradal og þaðan til Súða-
víkur. Þaðan verður þátt-
takendum ekið til Isafjarðar.
Þeir sem vilja geta farið með
rútu til Suðureyrar um kvöldið
ef þeir hafa skilið bílinn eftir
þar, eða flogið suður um
kvöldið, eða gist á Föndur-
loftinu. Þátttökukostnaður er
áætlaður um 7.500 krónur fyrir
manninn og er þá gert ráð fyrir
ódýrustu gistingu sem völ er á.
Innifalin er svefnpokagisting í
þrjár nætur, akstur til og frá
flugvelli og akstur á farangri á
milli.staða, bátsferð yfir Súg-
andafjörð, akstur frá ísafirði
út á Amarnes og frá Súðavík
til Isafjarðar sem og farar-
stjórn.
Þeir sem hafa áhuga á að
fara í ferðina þurfa að tilkynna
þátttöku til Sólveigar á ísa-
firði í síma 3845, Steinunnar í
síma 91-76171, Ingibjargar í
síma 91-10959 og í verslunina
Akademíu í Reykjavík en þar
er síminn 91-14111. ^
Stefánsgangan
..../..
GONGUGARPURINN aldni Stefán Jasonarson, ung-
mennafélagi og fyrrum bóndi í Vorsabæ í Flóa hefur
undanfarnar tvær vikur verið á göngu um landið til að
minnast árs aldraða í Evrópu og þegar þessar línur eru
ritaðar á mánudegi hefur hann lagt að baki 208 kíló-
metra af 500 sem hann hyggst ganga.
Stefán mun koma til Vestfjarða í næstu viku og áætlar
hann að vera á Hólmavík kl. 18 fimmtudaginn 5. ágúst. A
sama tíma daginn eftir kemur hann til Isafjarðar og mun
móttökunefnd taka á móti honum við Brúarnesti og ganga
með honum að Dyalarheimilinu Hlíf þar sem hann mun
gista um nóttina. Laugardaginn 7. ágúst mun Stefán siðan
ganga til Bolungarvíkur og áætlaráð vera þar um kl. 13.
Ástæða er til að hvetja bæjarbúa til aö taka vel á móti
þcssum 79 ára gamla göngugarpi og ganga mcð honum frá
Brúamestiog í bæinn. Sérstaklegaeru eldri borgararbæjarins
hvattir til að ganga síðustu metrana með Stefáni.
Stefán erlandskunnur maður og hefur víða komið við.
Einkum er hann kunnur l'yrir afskipti sín af félagsmálum og
hefur veriö manna gjafmildastur á frístundir sínar. Stefán
hefur einnig látið til sín taka á sviði atvinnulífsins Og hefur
skilað þardrjúgu verki. Stefánsgangan hefur verið alllengi
í undirbúningi en hún hófst á Selfossi þann 14. júlí síðast-
liðinn og lýkur í Reykjavík 19. ágúst og mun þá tengjast
opnunarhátíð „Gym i Norden” sem er samnorræn hátíð
fólks sem er sextíu ára og eldra.
íslandsmótið 2, deild
Leikur
kvöldsins
i 2. deild karla kl. 20:00
í kvöld á Torfnesvelli
júlí og Kristinn Sævar Jó-
hannsson fckk 14 punda lax í
Stórabug 22. júlí.
Laxveiði á Nauteyri
Fyrir stuttu útbjuggu eig-
endur fiskeldisstöðvarinnar á
Nautcyri í
Kristinn Saevar Jóhannsson bítur veiðiuggann af 14 punda Maríulaxi sínum á
fímmtudaginn var.
ásamt þeim Reyni Stefánssyni
í Hafnardal og Snævari Guð-
mundssyni á Melgraseyri,
uppistöðulón við fiskeldis-
stöðina þar sem laxi, regn-
bogasilungi og bleikju hefur
verið sleppt. Fiskamir eru af
öllum stærðum og allt upp S
10 pund og mun ferðamönn-
um gefast tækifæri til að renna
í lónið.
þar um að ræða hæng sem
fékkst í Brúarfljótinu."
Sigurjón sagði að enn væri
mikið vatn í ánni og reiknaði
hann með að áin ætti enn
langt í land með að vera það
sem teldist eólileg. Hann
sagði ennfremur að fjórir
laxar hefðu veiðst í vatninu
til þessa og þrír í fremri ánni.
Þar fékkst 14 punda lax á
ánni en hér er um að ræða
tvo helstu veiðistaði í ánni
til margra ára en ekkert hefur
veiðst í Blámýrafljótinu á
þessúári ógáðeinstveif fiskar
úr Dagmálafljótinu. Sigurjón
á Hrafnabjörgum biður alla
þá veiðimenn sem eru við
veiðar í ánni að láta sig vita
verði þeir varir við mink eða
eitthvað annað óeðlilegt.
125 laxar komnir á
land í Laugadalsá
„Þaó vorúkomnir 125 laxar
á land i gær og sá stærsti er 20
pund,” sagði Sigurjón Sam-
uelsson veiðivörður á
Hrafnabjörgum er blaðið sló
á þráðinn til hans í gær,
þriðjudag. „Hollið sem er í
ánni núna var komið með
átta laxa á miðju veiðitíma-
bili en þar á undan komu 16
laxar. Hollið þar á undan var
mcð 9 laxa og þar á undan var
stærsta hollið ti 1 þessa en það
veiddi 18 laxa og var hann 20
pund sá stærsti. Hann fékk
Árni Jón Baldursson og var
mánudag og var veiðimað-
urinn kona frá Patreksfirði.
334 laxar voru komnir upp
fyrir teljarann í ánni í gær.
Fimm rninkar
drepnir við
Laugadalsá
Fyrir stuttu drap meindýra-
eyðirinn Hjalti Guðröðarson
fimm minka við Laugardalsá
í ísafjarðardjúpi. Karlmink-
urinn var drepinn við Blá-
mýrafljótið og læðan ásamt
þremur hvolpum var voru
drepin við Dagmálafljótið.
Telja margir veíðimenn
þama vera komna skýringuna
á því af hverju laxinn veiðist
svo illa á þessum veiðistöð í
Kristján og félagar
með stærsta fískinn
Síðastliðinn laugardag
voru komnir 44 laxar á land í
Langadalsá við ísafjarðar-
djúp sem er 37 löxum færra
en á sama tíma í fyrra. Síðast
þegar við sögðum frcttir af
ánni voru 12 laxar komnir á
land. Eftirþað tók veiðin kipp
en nokkuð hefur dregiö úr
veiði aftur. Veiðimenn sem
hættu veiði í ánni á laugardag
fengu 8 laxa og hollið þar á
undan 9 laxa, hollið þar á
undan 6 og þat* á undan 8.
Stærsti laxinn til þessa úr
ánni er 15 pundog fékkst hann
í Homvík 12. júlí síöast-
liðinn. Laxinn er skráður á
Kristján Haraldsson, orkubús-
stjóra og félaga en þeir fengu
cinnig 14 punda lax í Kvísla-
fljóti daginn eftir. Þrír aðrir
14 pundarar hafa einnig kom-
ið ár land úr ánni og voru
veiðimennirnir þeir bræður
Þorleifur og ÞórðurPálssynir
og Kristinn Sævar Jóhanns-
son frá Reykjavík.
Þrír með Maríulaxa
Þrír veiðimenn hafa fengið
Maríulaxa sína það sem af er
sumri í Langadalsá. Þeir eru
Þröstur Hjartarson sem fékk 5
punda lax 20. júlí, Magnús
Jónsson sem fékk 5 punda 19.