Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.03.1994, Side 5

Bæjarins besta - 23.03.1994, Side 5
MJARINS BESTA • Miðvikudagur 23. mars 1994 5 Dráttartaug komið á milli skipanna út af Dýrafirði. Ljósmynd: Sigþór SigurÓsson. Vestfjaröamið: Þarna leiddi haltur blindan - sagði Hörðyr Guðbjartsson, skipstjóri á Guðbjarti sem kom með Stefni í togi til Isafjarðar á mánudag eftir að loki við gír bilaði í Stefni BILUN varð í loka við gir skuttogarans Stefnis IS-28 fra Isafirði er skipið var statt út af Dýrafirði uni hádegisbil á mánudag og stöðvaðist skipið um leið. Stefnir var á leið til Isafjarðar vegna slæmrar veðurspár er óhappið varð. Skut- togarinn Guðbjartur IS-16 sem einnig var á heimleið kom að Stefni stuttu síðar og tók togarann í tog. Er skipin voru komin að Deild konrst gír Stefnis í lag og sigldi hann síðan fyrir eigin vélarafli inn til Isafjarðar. A- kveðið var þó að sleppa ekki dráttartaugunum sem voru á milli skipanna og konru skipin því nánast samsíða inn til Isa- fjarðar um kl. 17 á mánudag. „Við vorum 2.5 mílur út af Barða er við komum að Stefni. Það var ágætis veður á þessum slóðum en það var bara spurn- ing urn tíma hvenær óveðrið skylli á, því það spáði svo ofsa- lega. Við drógum skipið í tvo og hálfan tíma og þá vorum við komnir langleiðina að Deild- inni. Þá komst í lag hjá honum en vegna þess að bilunin var í gírnum ákváðum við að sleppa ekki dráttartaugunum á milli skipanna. Það er nefnilega þannig að það er neyðarstopp á þessum vélum sem virka þannig að skipin bakka á fullu. Og það sem spáin var svo hroðaleg var ekkert vit í því að láta skipið reka, til þess eins að kanna hvort menn kæmu gímum í lag. Því lá ekkert annað fyrir en að koma skipinu sem fyrst í höfn og því héldum við áfranr með það og skildum ekkert á milli fyrr en við vorum komnir hér inn á fjörð. Spurningin var bara hvenær veðrið skylii á okkur. Það var komið bandbrjálað veður fyrir utan okkur og því var ekkert annað að gera en að drífa sig í land,” sagði Hörður Guðbjartsson, skipstjóri í Guð- bjarti í samtali við blaðið. ,,Þarna leiddi haltur blindan, eins og strákarnir sögðu. Það var nefnilega farin hjá okkur fóðring í reimskífu senr drífur sjódæluna og kælivatnsdæluna áaðalvélinni. Þááttum viðbara eftir neyðarkælingu og því vorunr við tilneyddir til að fara í land þannig að það má vissu- lega segja að þarna hafi haltur leitt blindan,” sagði Hörður. -j. Skipin komu til ísafjarðar um klukkan 17 á mánudag. Lögreglan á ísafiröi: Fær nýja bifreið I lok síðustu viku tók lög- reglan á ísafírði í notkun nýja lögreglubifreið. Bif- reiðin er af gerðinni MMC Galant, 4x4, árgerð 1993 og er óskabifreið að sögn lögreglunnar, Hún er öll rafknúin nema 140 hest- aflavélin. Galant bifreiðin kemur í stað eldri Volvo bifreiðar sem þjónað hefur lögreglunni á ísafirði um árabil. -s. Isafjöröur: Ekiö á barn UM HÁDEGISBIL á föstudag varð það óhapp að ungur drengur varð fyrir bifreið seni álti leið um Selja- landswg á Nafirði. Drengurinn sem er 9 ára 'ar þegar fhitlur á sjúkrahús en við rannsókn þar reyndust ineiðsl hans minniháttar. Drengurinn mun hafa lilaup- ið út úr húsaporli og sem lcið lá út á miðja göluira þar scm hann staðnæmdist. Þrátt fyrir snögg viðbrögðökumannsins lcnti hilVeiðin á drengnum sem eins og áður sagði. reyndist vera með minni- háttar meiðsii. Sj: -s: Á FÖSTUDAGSKVÖLD var 15 ára drengur gripinn við að stela áfengí á veitingastað á ísafirði. Veitingasalinn kom að drengnum og færði hann á lögreglustoð. Þat lagði liann fram kæru á reglunnar. I lann \ar með hendur honum fyrir stuld á mikil læti á lögregiustöðinni áfengum bjór. Aðfararnótt ög Meitaði að yfirgefa svæðið sunnudagsinsgistisíðaneinn og fékk því gistingu um maður fangageymslur lög- nóttina. _>v> ísafjöröur: A LAUGARDAGSKVÖLD fékk lögreglan á Isafirði hringingu frá aðstandendum tnanns nokkurs sem hafði farið á snjósleða fram TungudaJ ogúpp á heiðar og hafði ekkí skilað sér til byggða er dimma tók. Vitað var að maðurinn var leggja af stað í leit að mann- með bilað Ijós ásleðanum og bifretð hans stóð óhreyfð í Tungudal frát því fyrr um daginn og var því kallað til björgunarsveitanna til að leita að manninum. Rétt í þann inum fannst hann í heima- húsi í Hnífsdal. Maðurinn hafði komið af fjallinu fyrir myrkur en: láðist að I áta v ita ;il' sér. eins og hami var vanur að gera, og þvf voru björg- mund er sveitirnar voru að unarsveilirnar ræsiar úi. _v ísafjöröur: Þúsund gestír a arshatið Gl ÁRSHÁTÍÐ Grunuskölans á ísafirði var haldinsíðast- liðinn fimmtudag og föstudag og settu nemendur að venju upp ýmis leikverk af því íilefni. Nærri húsfyllir var á hverri sýningu en þær voru fjórar talsins. Þcma árshútíðarinnar í ár var fimmtíu ára afmæli lýð- veldisins á Islandi og alh sýningarcfni árshátíðarinnar var á einhvern hátt tengt því. „Foreldrar sóttu sýningarnar mjög vel og árshátíðin íheild sinni heppnaðisl ágællega. Eg tel að alls liafi um þúsund manns lagt ieið sína á hana. ; Nemendurnir hatá utulir- húið sig mikið fyrir árshá- líðinu, lesið og leitað tipp- lýsinga um efnið en þeir gcrðu lýðvcidistökunni ekki bókstafleg skil, heldur tóku aðcins brot úr þróuninni síðasiliðna liálfa öld, s.s. breytingar á hinu daglega lífi og „ástatuiið" svo citlhvað sc nel'ni. og settu þau saman í sýningunni." sagði Björg Baldursdöttir skölastjóri Grtmnskólans. -hþ.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.