Bæjarins besta - 31.07.1996, Side 10
ATVINNA
Starfsmaður óskast til starfa hjó ÁTYR ó
ísafirði frá og með 1. september nk.
Upplýsingargefurútsölustjóri ísíma
456 3455.
STYRIMANNASKOUNN
ÍVESTMANNAEYJUM
1. og 2. stig verður sett 2. september
nk. Enn eru laus herbergi á heimavist.
Höfum einnig íbúðir fyrir fjölskyldur.
Upplýsingar í símum
481 2077,481 1920 og481 1046
og í bréfasíma 481 3296.
Skólanefnd.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
AUGLYSING VEGNA
TAKMARKAÐ RAR
HEIMILISLÆKNAÞJÓNUSTU
EFTIR l.ÁGÚST NK.
Þar sem meirihluti starfandi heilsu-
gæslulækna hefur sagt upp störfum fró
1. ógúst nk. mó gera róð fyrir að veruleg
röskun verði ó læknisþjónustu. Heil-
brigðis- og tryggingamólaróðuneytið og
landlæknirvekja þvíathygli ó eftirfarandi:
Allar heilsugæslustöðvar verða
opnar á hefðbundnum opnunartíma.
Á sumum þeirra verða áfram starfandi
læknar, sem ekki hafa sagt upp störfum,
eða afleysingalæknar/læknanemar.
Nánari upplýsingar umframangreintsvo
og hvert fólk getur leitað ef læknar eru
ekki til staðar á viðkomandi heilsu-
gæslustöð, verða gefnar á hverri stöð.
Utan opnunartíma verða upplýsingar
veittar á símsvara. Upplýsingar um
þjónustu verða einnig veittar á Heilsu-
verndarstöðinni í Reykjavík.
Almenningur er hvattur til að taka tillit
til aukins álags á starfandi lækna eftir 1.
ágúst nk. og æskilegteraðeinungisverði
leitað til þeirra með erindi sem ekki þola
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið.
Landlæknir.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Isafirði
FSÍ óskar að ráða
Sjúkraliða,
eða starfsfólk við aðhlynningu sjúkra
á legudeildum.
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 1996.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða
deildarstjóri bráðadeildar í síma 456 4500.
Til sölu er hjónarrúm,
svefnbekkur, 4. stk. vetrar-
dekk og sjónvarps- og
vídeóskápur. Upplýsingar
í síma 456 7564.
Til sölu er Alpenkruzer
tjaldvagn, árgerð 1991.
Upplýsingar í síma 456
5057.
Til sölu erMMC L3004x4,
árgerð 1988. Verð kr.
750.000 stgr. Upplýsingar
I síma 456 4342.
Óska eftir að kaupa 8-1 5
hestafla utanborósmót-
or. Upplýsingar í síma 456
4584 eftir kl. 19.
Til leigu er tveggja her-
bergja íbúð í Hnífsdal.
Uppl. i síma 456 31 28.
Vantar nauðsynlega
barnapíu frá kl. 9-13.
Upplýsingar hjá Guggu í
síma 456 4442 á daginn
og 456 431 0 á kvöldin.
Til sölu er rúm, hillusam-
stæða, svefnbekkur, stóll,
eldhúsborð og fjórir stólar.
Uppl. í síma 456 7773.
Til leigu eða sölu er
einbýlishúsið að Hlíðar-
stræti 7 í Bolungarvík. Húsið
er laust. Upplýsingar I sima
421 3081.
Til sölu er MMC Galant
2000 super saloon árgerð
1983, sjálfskiptur, vökvastýri,
samlæsingar, rafmagn í
rúðum. Bíllinn er mikið
endurnýjaður. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 456 3898.
Til sölu er MMC Lancer
árgerð 1987. Upplýsingar í
síma 456 3856.
Til sölu er 210 Itr.frystikista.
Upplýsingar I síma 456 6207
eftir kl. 1 9.
Til sölu er mjög góður Silver
Cross barnavagn með
bátalaginu. Selst á góðu
verði. Upplýsingarísíma456
51 31 á kvöldin.
Til sölu er 14 fetahraðbátur
ásamt vagni. Sem nýr 40
hestafla Yamaha mótor selst
með eða sér. Upplýsingar
gefur Sturla í síma 456 3450.
Er að leita mér að skemmti-
legri og vel launaðri vinnu.
Upplýsingar hefur Inga Dan
í síma 456 4071.
Óskaeftirað kaupavélarhlíf
á Toyota Corolla árgerð
1986. Upplýsingar I síma 456
7415.
Til leiguer raðhús á Isafirði.
Laust 1 . september nk.
Upplýsingar í síma 456 4575.
Til sölu er 3ja herb. íbúð á
efstu hæð að Urðarvegi 78 á
(safirði. Frábært útsýni.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar í símum 456 2202 (heima)
og 456 2222 (vinna).
Óska eftir að kaupa litla og
vel með farna frystikistu.
Upplýsingar í síma 456 3669.
Til sölu er Paradisofellihýsi
með fortjaldi, árgerð 1989.
Upplýsingar í símum 456
3703 og 852 0505.
Til sölu er vel með farin
barnakerra með skermi.
Upplýsingar í síma 456 4027.
Til sölu er gott fimm manna
tjald með stóru fortjaldi.
Upplýsingar í sima 456 3235
eftir kl. 18.
Til sölu eru eftirtalin hús-
gögn: Leðursófasett 3 + 1
+ 1, borðstofuborð og fjórir
stólar, sófaborð, hornborð,
lítil kommóða, tvö skrifborð,
bókahilla, gasgrill, hjólbörur
ogfleira. Hlutirnireru til sýnis
eftir kl. 1 8 að Túngötu 1 á
Isafirði, aðeins á
miðvikudag, fimmtudag
og föstudag. Nánari uppl.
eru í 456 3720.
_KFÍ, Körfuknattleiksfélag
Isfajarðar óskar eftir að
kaupa eða fá gefins,
sófaborð, þurrkara, sjón-
varp, myndband, örbylgju-
ofn og rúm (ekki vatns-
rúm), 1.20 á breidd eða
meira. Uppl. í 456 5301.
Tilboð óskast í einbýlis-
húsió að Engjavegi 8 á
fsafirði. Skipti á minni og
nýlegri eign koma til
greina. Upplýsingar á
staðnum eða í síma 456
3538. Jói Kára.
Hjartagangan 1996
verður haldin laugardag-
inn 1 0. ágúst nk. Sjá nánar
götuauglýsingar.
Óska eftir barnapössun
fyrir eins árs dreng frá kl.
1 6-24. Á sama stað óskast
ódýr eða gefins húsgögn.
Upplýsingar gefur Elísabet
í síma 456 3447.
Til sölu er 160x200 cm
dýnulaust hjónarúm.
Uppl. í 456 7036.
Vinnuskóli ísafjaröarbæjar á ferðalagi
Iveggja daga ferð í Reykjafjörð
Vinnuskóli ísafjarðarbæjar fór í sameiginlegt ferðalag í
morgun. en þetta er síðasta vinnuvikan í sumar. Unglingar í
vinnuskólanum á Isafirði. Suðureyri, Þingeyri og Flateyri fóru
saman til Reykjafjarðar nálægt Hvítárdal í morgun (miðvikudag)
og koma aftur á fimmtudag. Ymislegt hefur verið gert til
skemmtunar og fræðslu í sumar og má þar nefna grillveislu,
starfskynningar svo og jafnigjafræðslu um fíkniefni.
Á þriðjudag var haldin svokölluð jafningjafræðsla um fíkniefni
að Holti í Önundarfirði, en þetta eru sex unglingar víða að frá
landinu sem fræða jafnaldra sína um afleyðingar fíkniefna og
ávanalyfja. Að sögn Heiðrúnar Tryggvadóttur, forstöðumanns
vinnuskólans, þá hefur þetta gefist mjög vel. ,.Þessi
jafningjafræðsla er búin að vera í gangi hjá vinnuskólanum í
Reykjavík í sumar og hefur þessi fræðsluhópur talað við meira
en 2.000 krakka."
Að sögn Heiðrúnar hefur gengið betur hjá 14 ára krökkum að
fá vinnu í frystihúsunum en oft áður. Vinnuskólinn tekur við
krökkum á aldrinum 13-16 ára og er 13 ára hópurinn yfirleitt
fjölmennastur. Um 50 unglingar hafa unnið við að hreinsa
bæinn, mála, og þessháttar síðastliðna tvo mánuði. Einnig hafa
unglingarnir séð um saltfiskverkun í Neðstakaupstað og að sögn
Heiðrúnar gengið mjög vel.
Heiðrún vildi koma að þökkum til styrktaraðila vinnuskólans
en þeir voru: Isafjarðarbær, íslandsbanki, Landsbanki, Rauði
Krossinn og Sparisjóðurinn á Þingeyri.
Versiunarmannaheigin í Bjarkaiundi
Útidansleikir alla helgina
í Bjarkalundi í Reykhólasveit verða haldnir þrír útidansleikir
unt verslunartnannahelgina sem björgunarsveitin Heimamenn
stendur fyrir. Á föstudagskvöld er það hljómsveitin Sólstrandar-
gæjarnir sem sendir sand og sumarblíðu yfir mannfjöldann, en á
laugardags og sunnudagskvöld sér hljómsveitin Hunang um
stemmninguna. Á sunnudagskvöld og ef til vill einnig á
laugardagskvöld, niunu hljómsveitirnar Puntstráin og Súkkat
troða upp í Hótel Bjarkarlundi.
Nóg er af góðum tjaldstæðum bæði í Bjarkalundinum sjálfum
svo og víða í nágrenninu. Stutt er í sundlaugar bæði á Reykhólum
og í Djúpadal, og verslanir á Króksfjarðarnesi og Reykhólum.
Ymislegt er hægt að gera sér til dundurs á svæðittu, t.d. fara í
fjöru eða fjallgöngur, lautarferðir, berjamó, að ógleymdum alls
kyns veiðiskap.
Hótel Bjarkarlundur stendur í miðjum Bjarkalundinum, og
þar er boðið upp á gistingu í bæði uppbúnum rúmum og
svefnpokaplássi. Einnig er boðið upp á fyrsta flokks veitingar
bæði í mat og drykk.
10 MIÐVIKUDAGUR 31. JULI 1996