Víðförli - 15.12.1990, Blaðsíða 10

Víðförli - 15.12.1990, Blaðsíða 10
Postullega trúarjátningin — tjáð í táknum Ég trúi á Guð föður almáttugan skapara himins og jarðar Ég trúi á Jesú Krist hans einkason, Drottinn vorn % sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mey píndur af Pontíusi Pílatusi, krossfestur, dáinn og grafinn steig niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum dh steig upp til himna, situr við ha + i hönd Guðs föður almáttugs ♦ *♦ og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða. samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna Ég trúi á heilagan anda, heilaga almenna kirkju upprisu mannsins og eilíft líf. 10

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.