Víðförli - 15.12.1990, Blaðsíða 32

Víðförli - 15.12.1990, Blaðsíða 32
 Jólasagan — fyrir þá sem eru yngstir í anda Einu sinni var engill sem hét Gabríel. Stundum sendi Guð hann til mannanna með fréttir sem enginn hafði heyrt áður. Dag einn sendi Guð hann til ungrar stúlku sem hét María. Gabríel kom til María varð steinhissa. Hvernig getur þetta gerst, spurði hun. Guð getur allt, sagði Gabríel. Margir komu sama dag og þau. María og Jósef leituðu um allt að herbergi til að gistaen fundu ekki. Öll húsin voru full af fó/ki ogsofið varí öllum rúmum. Fólk- ið svaf meira að segja á gólfunum. María bjó um hann I mjúku heyinu í jötunni. Þar svaf Jesúbarnið. Maríu og Jósef fannst svo vœnt um hann. Guði fannst líka fjarskalega vænt um hann. Myndir og texti eru úr nýrri bók sem nýt- ur mikilla vinsœlda beggja vegna A tlants- hafsins hjá öllum aldursflokkum: Biblía byrjandans. Guð elskar þig. Hann œtlar að gefa þér lítinn strák sem á að heita Jesús og hann ' er sonur Guðs. María átti vin sem hét Jósef. Þau œtl- uðu að gifta sig. Jósef þurfti einn daginn að fara íferðalag til Betlehem. María fór með honum. Það var allt fullt af fólki I Betlehem. Hann var litli sonurinn hans Guðs. María og Jósef kölluðu hann Jesús, eins og engilinn hafði sagt þeim. Maríu og sagði: Ég er með góðar fréttir handa þér Guð er hjá þér. María var hrædd. Hún skildi ekki hvað hann átti við. Enþásagði Gabrtel: Verlu ekki hrædd. Ég trúi þér, sagði María. Ég ætla að gera það sem Guð vill. Og svo fór engillinn burt. Þess vegna þurftu María og Jósef að gista ifjárhúsi, hjá kúnum og kindunum. Þessa nótt fœddist litli drengurinn þeirra.

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.