Bæjarins besta - 23.06.1999, Side 10
Náttúru-
hamfarir...
Um fyrri helgi féllu
aurskriður ofan byggðar
á Isafirði, við Hjallaveg
og Urðarveg. Afleiðing-
arnar voru öllu meiri við
síðarnefndu götuna. Þá
sögu þekkir alþjóð úr
sjónvarpi, útvarpi og
blöðum. Almanna-
varnanefnd Isafjarðar-
bæjar mun hafa haldið
fund á föstudeginum og
síðan farið og fylgst með
skriðuföllum við Urðar-
veginn. Skriður héldu
áfram að falla, þannig að
nefndin missti ekki af
atburðum og talsmenn
hennar komust í fjöl-
miðla.
En spurningar vakna
um efni eins og hvernig
hafi verið staðið að
rýmingu húsa. Einn
nefndarmanna mun hafa
hrópað að rýma skyldi
fjölda húsa eftir að stóra
bjargið var fallið. Var
það rétt aðferð og var
nefndin að sinna störfum
sínum með þeim hætti?
Vissulega er auðvelt að
vera vitur eftir á. Var
mokað jafnóðum upp úr
skurðinum ofan byggðar
á Urðarvegi á föstudeg-
inum? Hvenær tók
almannavarnanefnd
ákvörðun um rýmingu
og á hvaða forsendu?
Hvers vegna voru öll
þau hús rýmd, sem fólk
var rekið úr með harðri
hendi undir miðnætti
aðfaranótt laugar-
dagsins?
Hvaða ráðstafanir
gerði nefndin til þess að
tryggja íbúum húsanna,
sem fólk var rekið úr um
nóttina, annað húsnæði
og með hvaða hætti var
skráningu þeirra háttað,
þannig að upplýsingar
væru aðgengilegar um
aðsetur þeirra? Vitað er
um dæmi þess að að-
standendur leituðu fólks
úr húsunum við Urðar-
veg og enginn virtist vita
hvert það hafði farið. Var
rétt að verki staðið?
Kannski fást ekki svör
við þessum spurningum
vegna þess að þær eru
settar fram opinberlega
með þeim hætti sem nú
er gert. Þeim verða yfir-
völd sem ábyrgð báru á
aðgerðum um nóttina
engu að síður að svara.
Náttúruhamfarir hafa
kostað of mikið í töpuð-
um mannslífum, miklum
erfiðleikum og mikilli
sorg undanfarin ár á
Vestfjörðum til þess að
ekki sé leitað allra leiða
til að minnka tjón og
l óþægindi og tryggja
öryggi fólks.
...og mann-
anna verk
Væntanlega verður
upplýst opinberlega með
hvaða hætti staðið var að
verki, bæði varðandi
mokstur úr varnarskurð-
unt og rýmingu. Bæjar-
stjóri gerði lítið úr at-
burðum áður en stóra
bjargið féll, sem vakti
hugmyndina um rým-
ingu. Vissulega er það
góðra gjalda vert að
hræða ekki fólk. En
skyldur almannavarna-
nefnda eru þær, að
Skoðanir
Stakkur skrifar
tryggja öryggi fólks.
Sveitarstjórnir hafa sömu
skyldur varðandi varnir.
I ljósi þessa vekur
furðu að bæjarstjórn Isa-
fjarðarbæjar skuli enn
ekki hafa tekið ákvörðun
um það hvað hún ætlar
að gera varðandi tillögur
um varnarvirki við Selja-
landsmúla. Fyrr en varir
verður kominn vetur á
ný. Allir vona að hann
verði léttur. Hollt er að
muna að ekki rætast allar
óskir þótt frómar séu.
Aurskriðurnar um síð-
ustu helgi og grjóthrunið
eru áminning um það að
náttúran lýtur ekki lög-
málum manna. Um leið
hljóta þessir atburðir að
verða yfirvöldum áminn-
ing um að grípa til þeirra
aðgerða sem tryggja
öryggi íbúa á heimilum
sínum.
Vegna skorts á plássi í
síðasta tölublaði birtist
þessi pistill ekki fyrr en
nú. Hann hefur aðeins
verið styttur til að vekja
athygli á ummælum bæj-
arstjóra um aðgerðir
vegna varnarvirkja ofan
Urðarvegar. Fagna ber
yfirlýsingu um að skurð-
ir verði strax dýpkaðir
og hreinsaðir rækilega
framvegis. Fróðlegt
verður að fylgjast með
framkvæmdum í sumar.
Sú spurning vaknar hver
afstaða bæjarstjórnar
verður til snjóflóðavarna
ofan við Seljalands-
hverfi. Staðreyndir eru
og verða staðreyndir.
Snjóflóð hafa fallið og
munu því miður falla á
næstu árum. Sama er um
aurskriður og grjóthrun.
Aðkallandi að hreinsa
hlíðina neðan Gleiðar-
hjalla strax af lausu
SjÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
23. JÚNÍ 1999
(Taggart - Out ofBounds)
Skosk sakamálamynd. Beinagrind
finnst í jörðu á lóð fíns heimavistar-
skóla og í framhaldi eru þrír kennarar
myrtir. Lærlingar Taggarts þurfa að
komast að því hvaða tengsl voru á
milli hinna myrtu og stóraspurningin
er auðvitað: Hver er morðinginn?i4f)-
alhlutverk: James MacPherson,
Blythe Duff, Colin McCredie og lain
Anders.
00.40 Útvarpsfréttir
00.50 Skjáleikur
SUNNUDAGUR
27. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (14:34)
18.30 Myndasafnið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Gestasprettur
I þættinum er Stuðmönnum og
Græna hernum fylgt eftir á Vest-
fjörðum og ýmsir skemmtikraftar
koma fram.
20.05 Víkingalottó
20.10 Laus og liðug (17:22)
20.35 Sjúkrahúsið Sankti Mikael
21.20 Fyrr og nú (20:22)
22.05 Nýjasta tækni og vísindi
22.30 Við hliðarlínuna
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
24. JÚNÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.10 Við hliðarlínuna
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Nornin unga (11:24)
18.05 Heimur tískunnar (5:30)
18.30 Skippý (7:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Jesse (13:13)
20.10 Fimmtudagsumræðan
20.40 Bílastöðin (12:12)
21.25 Netið (4:22)
22.15 Menningarlíf í Eystrasalts-
löndum
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Fótboltakvöld
23.35 Sjónvarpskringlan
23.50 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
25. JÚNÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.20 Fótboltakvöld
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Búrabyggð (16:96)
19.00 Fréttir, veður og íþróttir
19.45 Björgunarsveitin (1:12)
(Rescue 77)
Bandarískur myndaflokkur um
vaskan hóp sjúkraflutningamanna
sem þarf að taka á honum stóra
sínum í starfinu.
20.40 Ljónshjarta
(Lionheart: The Children ’s Crusade)
Bandarísk ævintýramynd frá árinu
1987. Ungur maður er á leið í
krossferð með Ríkhari konungi
þegar hann hittir hóp munaðar-
lausra barna á flótta undan Svarta
prinsinum sem ætlar að selja þau í
þrældóm. Aðalhlutverk: EricStol-
tz, Gabriel Byrne.
22.30 Okkar maður: Rauði dauðinn
(Unser Mann: Der rote Tod)
Þýsk spennumynd frá árinu 1997.
Leyniþjónustumaðurinn Thomas
Bosch fer til Afrfku að leitaað vini
sínum en þar bíða hans ótal hættur.
Aflalhlutverk: Peter Sattmdnn,
Jiirgen Hentsch og Aglaia Szysz-
kowitz.
00.00 Útvarpsfréttir
00.10 Skjáleikur
LAUGARDAGUR
26. JÚNÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Skjáleikur
11.55 Formúla 1
Bein útsending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Frakklandi á
morgun.
16.25 Iþróttasaga (1:7)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Fjör á fjölbraut (21:40)
18.30 Nikki og gæludýrið (8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Einkaspæjarinn (4:13)
20.30 Lottó
20.35 Hótel Furulundur (6:9)
21.05 Með hörkunni hefst það
(The Hard Way)
Bandarísk bíómynd frá 1991.
Leikari býr sig undir að leika
hlutverk lögreglumannas með því
að fylgjast með einum slfkum að
störfum. Aöalhlutverk: Michael J.
Fox, James Woods, Penny Mars-
hall, Stephen Lang og Annabella
Sciorra.
\ 23.00 Taggart - Bannsvæði
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Skjáleikur
11.30 Formúla 1
Bein útsending frá kappakstrinum í
Frakklandi.
16.15 Öldin okkar (24:26)
17.10 Nýjasta tækni og vísindi
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Geimferðin (47:52)
18.30 Þyrnirót (8:13)
18.40 Konni
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Skúmurinn - þrjótur eða hetja
20.15 Lífið í Ballykissangel (6:12)
21.10 Helgarsportið
21.30 Stórstreymi
(Springflod)
Dönsk verðlaunamynd frá 1990.
Ungur Kaupmannahafnarbúi á glap-
stigum er sendur til fjölskyldu á Jót-
landi og verður ástfanginn af heima-
sætunni. Aðalhlutverk: Trine Dyr-
holm, Jesper Gredeli Jensen, Kirsten
Olsen og Jannie Farouschou.
23.15 Útvarpsfréttir
23.25 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
28. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.30 Helgarsportið
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (15:34)
18.30 Dýrin tala (25:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Ástir og undirföt (9:23)
20.10 Leikið á lögin (2:3)
(Ain't Misbehavin')
Skoskur myndaflokkur um ævintýri
tveggja tónlistarmanna á tímum
seinni heimsstyrjaldarinnar.
21.05 Kalda stríðið (16:24)
21.55 Maður er nefndur
22.30 Andmann (3:26)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
ÞRlÐJUDAGUR
29. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly HiIIs 90210 (17:34)
18.30 Tabalugi (5:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Becker (9:22)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um kjaftfora lækninn Becker.
20.10 Pílagrímsferð til Mekka
(La Mecque secréte: Au coeur de
l’islam)
Frönsk heimildarmynd um ferð
norður-afrískra pílagríma til Mekka.
21.10 Veggurinn hái
(The Ruth Rendell Mysteries: The
Orchard Walls)
Bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu
eftir Ruth Rendell. Sextán ára stúlka
í enskri sveit á stríðsárunum ljóstrar
upp leyndarmáli með hörmulegum
afleiðingum. Aðalhlutverk: Honey-
suckle Weeks og Sylvia Svms.
22.10 Dansað í gegnum söguna (2:2)
22.40 Pétur Island Östlund
23.00 EHefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
leigubíl?
Hringdu
þá í síma
1*543518
MIÐVIKUDAGUR
23. JÚNÍ 1999
13.00 Forseti Bandaríkjanna (e)
(The American President)
14.50 Ein á báti (8:22) (e)
15.35 Vinir (20:24) (e)
16.00 SpegiII Spegill
16.25 Sögur úr Andabæ
16.45 Brakúla greili
17.10 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Blóðsugubaninn Iíuffy (7:12)
19.00 19>20
20.05 Sainherjar (12:23)
20.50 Hér er ég (9:25)
21.15 Er á meðan er (8:8)
22.05 Murphy Brown (4:79) (e)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Forseti Bandaríkjanna (e)
(The American President)
Rómantísk gamanmynd með Michael
Douglas og Anette Bening í aðalhlut-
verkum.
01.30 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
24. JÚNÍ 1999
13.00 Til fyrirmyndar (e)
14.25 Oprah Winfrev (e)
15.10 Vinir (21:24) (e)
15.35 Ó, ráðhús! (7:24) (e)
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 í Sælulandi
17.20 Smásögur
17.25 Barnamyndir
17.30 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Melrose Place (32:32)
21.40 Tveggja heima sýn (16:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 í lausu lofti (19:25)
23.35 Til fyrirmyndar (e)
(Picture Perfect)
George Thomas er einstæður faðir
sem lendir heldur betur í vandræðum
þegar hann verður að þykjast vera
eiginmaður konunnar í næsta húsi en
hana hefur hann aldrei þolað. Aðal-
hlutverk: Mary Page Keller.
01.05 Bílaþvottastöðin (e)
(Car Wash)
02.40 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
25. JÚNÍ 1999
13.00 Er á meðan er (8:8)
13.50 Sundur og saman í Hollywood
14.40 Seinfeld (6:22) (e)
15.05 Barnfóstran (16:22) (e)
15.30 Dharma og Greg (1:23) (e)
16.00 Gátuland
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Blake og Mortimer
17.15 Ákijá
17.30 Á grænni grund
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Heima(e)
19.00 19>20
20.05 Verndarenglar (1:30)
21.00 Ace Ventura: Náttúran kallar
(Ace Ventura: Wlien Nature Calls)
Aðalhlutverk: Jim Carrey, Simon
Callow og Ian McNeice.
22.40 Nýlendan
(The Colony)
Spennutryllir um mann sem flytur
með fjölskyldu sína í nýlendu sem á
að heita laus við glæpi. Aðalhlutverk:
JohnRitter og Marshall Tbaque.
00.15 Ókindin (e)
(Jaws)
Ein vinsælasta bíómynd allra tíma.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Röbert Shaw og Roy Scheider.
02.20 Hugh Hefner í eigin persónu (e)
03.55 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
26. JÚNÍ 1999
09.00 TaoTao
09.20 Heimurinn hennar Ollu
09.45 Líf á haugunum
09.50 Herramenn og heiðurskonur
09.55 Sögur úr Andabæ
10.15 Villingarnir
10.35 Grallararnir
11.00 Baldur búálfur
11.25 Úrvalsdeildin
11.50 NBA-tilþrif
12.15 Fangabúðirnar (1:2) (e)
13.40 Bitbein (e)
15.25 GuIIgrafararnir (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 Sundur og saman í Hollywood
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ó, ráðhús! (21:24)
20.35 Vinir (14:24)
21.05 Skítverk
(Blue Collar)
Vinnufélagarnir Zeke, Jerry og
Smokey stelast á barinn eftir erfiðan
vinnudag á bílaverkstæðinu. Yfir
bjórglasi fá þeir þá hugdettu að ræna
sparisjóð fyrirtækisins. Þeir velta því
fyrir sér hvort eitthvað sé upp úr því
að hafa en ákveða samt að láta á það
reyna. Aðalhlutverk: Harvey Keitel,
Richard Pryor og Yaphet Kotto.
23.00 Eftirskjálftar
(Tremors 2: Aftershocks)
Það munaði minnstu að íbúar smá-
bæjarins Perfection í Nevada yrðu
risastórum mannætumöðkum að
bráð. Þeir töldu sig hafa útrýmt þeim
öllum en gerðu sér ekki grein fyrir
hversu lífseig þessi kvikindi eru. Að-
alhlutverk: Fred Ward og Chris-op-
her Gartin.
00.40 Gengið (e)
(Mallrats)
Bandarísk gamanmynd um tvo
kumpána sem hafa báðir lent í þeim
ósköpum að kærusturnar spörkuðu
þeim. Aðalhlutverk: Shannen Do-
herty, Jeremy London og Jason Lee.
02.15 Klukkan tifar (e)
(The American Clock)
Sjónvarpsmynd eftir leikriti Arthurs
Millers. Myndin lýsir lífi og tilfinn-
ingum venjulegs alþýðufólks í
Bandarfkjunum á kreppuárunum.
Aðalhlutverk: Loren Dean, Eddie
Bracken, Robert Blossom og Yapher
Kotto.
03.45 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
27. JÚNÍ 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Á drekaslóð
09.25 Finnur og Fróði
09.35 Donkí Kong
10.00 ÖssiogYlfa
10.25 Skólalíf
10.45 Dagbókin hans Dúa
11.10 Týnda borgin
11.35 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.25 Daewoo-Mótorsport (9:23)
12.50 Vinir (22:24) (e)
13.15 Elskan ég minnkaði börnin
14.00 Jarðargróði (e)
15.25 Fangabúðirnar (2:2) (e)
16.55 Max Dugan snýr aftur
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (19:25)
20.35 Orðspor (4:10)
21.30 Beðið eftir Guffman
( Waiting For Guffman)
I tilefni af 150 ára afmælis bæjarins
Blaire íMissouri,erCorcy, uppgjafar-
leikstjóri frá Broadway, að setja á
svið leiksýningu. Aðalhlutverk:
Christopher Guest.
22.55 Poseidon-slysið (e)
(The Poseidon Adventure)
Fyrsta og besta stórslysamynd átt-
unda áratugarins. Skemmtiferðaskip-
ið Poseidon fær á sig mikinn brotsjó
og flestir um borð farast. Þeir sem
komast af þurfa að berjast fyrir lífi
sínu við ömurlegar aðstæður með
öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverk:
Gene Hackman, Ernest Borgnine og
Red Buttons.
00.50 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
28. JÚNÍ 1999
13.00 Fósturfúsk (e)
14.25 Glæpadeildin (9:13) (e)
15.10 Bflslys (1:3) (e)
16.00 Eyjarklíkan (1:26) (e)
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Maríanna fyrsta
17.15 María maríubjalla
17.25 Úr bókaskápnum
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Ein á báti (9:22)
20.55 Ókunn öfl
(Full Circle)
Dramatísk mynd byggð á sögu Dan-
ielle Steel. Aðalhlutverk: Teri Polo,
Corbin Bernsen og Reed Diamond.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Fósturfúsk (e)
(For the Future: The Irvine Fertility
Scandal)
Sannsöguleg bíómynd um hneyksl-
ismál sem komst í hámæli árið 1995.
Virtur læknir sem rak læknastofu í
Kaliforníu varð uppvís að því að taka
fósturvísa úr saklausum konum og
koma fyrir í legi annarra kvenna. Við
kynnumst hjónunum Debbie og John
Challender sem Ientu í þessum
ósköpum.Aðalhlutverk: Linda Lcivin
og Marilu Henner.
00.20 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDA GUR
29. JÚNÍ 1999
13.00 Samherjar (12:23) (e)
13.45 Orðspor (4:10) (e)
14.45 yerndarenglar (1:30) (e)
15.30 Ástir og átök (22:25) (e)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 I Barnalandi
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Barnfóstran (17:22)
20.35 Dharma og Greg (2:23)
21.05 Bflslys (2:3)
22.00 Daewoo-Mótorsport (10:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Geimveran (e)
(Alien)
Víðfræg bíómynd Ridleys Scotts um
áhöfn geimfars sem er ofsótt af geim-
veru. Aðalhlutverk: Ian Holm, John
Hurt, Sigourney Weaver, TomSkerritt
og Harry Dean Stanton.
00.45 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI 1999