Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.07.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 21.07.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Golfmót í Evrópu 19.45 Stöðin (e) 20.10 Kyrrahafslöggur (3:35) 21.00 Rétt skal það vera (PCU) Líf nemandanna við háskólann í Port Chester er oft ansi skrautlegt. Skóla- krakkarnir eru eins ólíkir og þeir eru margir og af því leiðir að atgangurinn á heimavistinni vill stundum fara úr böndunum. Tom Lawrence er ný- kominn í skólann og hann á eftir- minnilega námsdvöl fyrir höndum. Aðalhlutverk: David Spade, Jeremy Piven, Chris Young og Megan Ward. 22.20 Einkaspæjarinn (13:14) 23.05 Mannshvörf (e) (Beck) Bresk spennuþáttaröð frá BBC- sjónvarpsstöðinni uni Beck spæjara. 23.55 Léttúð 3 Ljósblá kvikmynd. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA kvennakarfan 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daevvoo-Mótorsport (12:23) 19.15 Tímaflakkarar (e) 20.00 Landssímadeildin Bein útsending frá leik IA og KR. 22.05 Hálandaleikarnir Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Selfossi um síðustu helgi. 22.35 Jerry Springer Að vanda verður gestkvæmt í þættin- um og þátttakendurnir hafa ýmislegt misjafnt á samviskunni. Einn þeirra er Ravion sem hefur blekkt lífsföru- naut sinn rosalega. Kærasti Ravions hefur t.d. ekki hugmynd um að hún er í rauninni karlmaður og hefur atvinnu af vændi. Við sjáum viðbrögð kærastans við þessum nýju upplýs- ingum. 23.15 íslensku mörkin 23.40 Búrið 2 (Cage 2) I Austurlöndum hefur ógnvænleg bardagaíþrótt rutt sér til rúms. íþróttin er ólögleg, því keppni lýkur ekki fyrr en annar andstæðingurinn deyr. Tveir keppendur eru læstir inni í stálbúri og þar berjast þeir með berum hönd- um til síðasta blóðdropa. Billy Thom- as, frægasti keppandinn í þessari íþrótt, hefur ákveðið að draga sig í hlé. En þá er honum rænt og ræn- ingjarnir krefjast þess að hann fari aftir í búrið og berjist. Ef ekki þá verður hann drepinn. En BiIIy er staðráðinn í að halda lífi. Aðal- hlutverk: Lou Ferrigno, Reb Brown, James Shigeta og Shannon Lee. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 19.40 Fótbolti um víða veröld 20.10 Naðran (10:12) 21.00 Þetta er mitt líf (Whose Life Is It Anyway) Úrvalsmynd um myndhöggvarann Ken Harrison sem lendir í bílslysi og lamast. Hann getur sig hvergi hrært en málið hefur hann óskert. Ken leiðist lífið í sjúkrarúminu og berst fyrir rétti sínum til að deyja. Þar nýtur hann óskoraðs stuðnings starfsfólks á sjúkrahúsinu. Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, John Cassavettes og Christine Lahti. 23.00 Walker 00.30 Löglaus innrás (Unlawful Passage) Spennumynd um hjón sem lenda í baráttu við harðsvíraða eiturlyfja- smyglara í sumarleyfi sínu .Aðalhlut- verk: Lee Horsley, LeslieMing, René Pereyrci og Felicity Waterman. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 17.45 Álfukeppnin (FIFA Confederation Cup ) Bein útsending frá leik Brasilíu og Pýskalands í B-riðli. 20.00 Valkyrjan (20:22) 21.00 Skýjum ofar (Walk In the Cloucls) Ungur hermaður snýr aftur til átt- haganna eftir að hafa þjónað í sfðari heimsstyrjöldinni. Fyrir tilviljun hittir hann fagra dóttur vínekrueiganda sem er í mikilli úlfakreppu og ákveður að hjálpa henni. Hún er þunguð og þorir ekki að mæta föður sínum ein og óstudd. Hermaðurinn ungi sam- þykkir því að fylgja henni heim á bú- garðinn og þykjast vera eiginmaður hennar. Aðalhlutverk: Keanu Ree- ves, Aitanci Sanchez-Gijon og An- thony Quinn. 22.40 Hnefaleikar - Johnny Tapia Útsending frá hnefaleikakeppni. A meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia, heimsmeistari WBA-sam- bandsins í bantamvigt, og Paulie Ayala. 00.40 Emanuelle 4 Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 17.45 Alfukeppnin (FIFA Confederation Cup ) Bein útsending frá leik Bólivíu og Egyptalands í A-riðli. 20.00 Trufluð tilvera (13:31) 20.25 Álfukeppnin (FIFA Confederation Cup ) Bein útsending frá leik Mexíkó og Sádi-Arabíu í A-riðli. 22.30 Golfmót í Evrópu (e) 23.25 Ráðgátur (35:48) 00.10 Svarti sporðdrekinn (Black Scorpion) Lögreglukonunni Darcy Walker verður mikið um þegar faðir hennar er myrtur. Engum blöðum er um það að fletta að þar var virtur um- dæmissaksóknari að verki en Darcy á bágt með að koma fram hefndum. Hún hótar morðingjanum en er þá rekin úr starfi. Darcy er þó ekki dauð úr öllum æðum því svarti sporðdrekinn er á hennar bandi. Aðalhlutverk: Jocin Severance, Rick Rossovich og Garrett Morris. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 í Ijósaskiptunum (9:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 19.10 Fótbolti um víða veröld 19.50 Landssímadeildin Bein útsending frá leik Vals og IA. 22.00 íslenska mótaröðin í golfi Sýnt frá golfmóti sem haldið var á Akureyri um nýliðna helgi. 22.30 Stælar (Bad Attitudes) Gamanmynd um fimm káta krakka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Senda á vinina í leiðinlegar sumar- búðir en þeir strjúka og taka sér far með þotu sem er í eigu miljóna- mærings nokkurs. Það verður þó heldur betur upplit á krökkunum þegar tveir klaufalegir glæpamenn koma fram á sjónarsviðið og ræna þotunni í háloftunum.Aðalhlutverk: Ethan Randall, Jack Evans, Richard Gilliand, Mciryedith Burrell og Ellen Blaine. 00.00 Golfmót í Bandaríkjunum 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDA GUR 27. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (6:26) (e) 20.00 Hálendingurinn (21:22) 21.00 Vegferðin (Quo Vadis) Þriggja stjarna mynd sem gerist á valdatíma Neros keisara. Hershöfð- inginn Marcus Vinicius snýr aftur til Rómar eftir þriggja ára fjarveru. Hann hrífst af hinni heillandi Lygiu en hún vill ekkert með hann hafa. Marcus Iætur sér ekki segjast og fær Nero til að gefa sér hana fyrir góða þjónustu við keisaraveldið. Síðar slettist upp á vinskapinn við keis- arann og þá eru skötuhjúin í bráðri hættu. Myndin var tilnefnd til Oskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Deborah Kerr, Leo Genn, Peter Ustinov og Patricia Laffan. 23.45 Glæpasaga (e) 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur /----------------N Vantar þig leigubíl? Hringdu þá í síma ^ 854 3518 Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is \ / Óska eftir að kaupa stofu- skáp eða skenk. Uppl. í síma 486 4445. Til sölu er Camplet tjald- vaguárg. 1989. Uppl. ísíma 456 3727 á kroldin. Til sölu er vélsleðiárg. 87. Er gangfær. Selst á kr. 10 þús. Uppl. í síma456 4410. Peningaskápur óskast. Golíklú'b'bur ísafjarðar óskar eftir peningaskáp, helst við vægu verði. Upplýsingar í golfskála eða hjá framkvæmdastjóra, Gylfa Sigurðssyni, í síma 456 5081 eða 868 4126. Þjóðólfsvegi 4 í Bolungar- vík. fbúðin er laus. Tilboð óskast. Uppl. gefa Guðjón og Bergljót í s. 463 1230, 854 1761 og 853 2211. Óska eftir notuðum, góð- um skrifborðsstól á hjól- um fyrir lítið. Uppl. í síma 862 1874. Sameiginleg ferð eldri borgara á í safirði, Flateyri og í Bolungarvík verður farin 7.-8. ágúst. Earið verður í Reykjanes og gist þar eina nótt. Margt til skemmtunar og dans um kvöldið. Wánar auglýst í BB í næstu viku. Æfingasvæði fyrir golf í Tungudal. Æfingasvæði Golfklúbbs ísafjarðar í Tungudal er opið alla daga og öll kvöld. Öllum er heimilt að koma og æfa sig og hægt er að fá leigða bolta í golfskálanum. Ekki er hins vegar heimilt að fara með boltana heim, eða setja þá í pokann sinn, en afföll hafa verið mj ög mikil á þeim. Þeir sem kynnu að hafa fundið gula æfingabolta með þver- röndum og merktum “Range”, vinsamlegast komið þeim til skila í golf- skálann. Til sölu Subaru Station ' 88, 1800. Er ágætlega með farinn. Upplýsingar í síma 456 5162. 4ra herb. íbúð til sölu að Fjarðarstræti 14 ísafirði, ásamt hluta kjallara og háalofts. Upplýsingar í síma 456 4365. Til leigu lítil kjallaraíbúð á besta stað á Eyrinni á ísa- firði. Er laus nú þegar. Upplýsingar í síma 456 4365. Til sölu MHC Lancer station, ek. 100 þús. km, rauður, með topplúgu og rafm. í rúðum. Verð 950 þús. Uppl. í síma 456 4029. Til sölu Subaru 1800 station árg. 1987. Uppl. í síma 861 7214. Hæ. Ég heiti Tara Huld, er 10 mánaða og mig vantar einhvern 14 ára eða eldritil að líta eftir mér næstu vikurnar. Vinsaml. hafið samband við Guðmund í síma 456 3552. Óska eftir kanínum gefins. Uppl. í síma 456 7484. Til söluMMC Pajero 3000 V6 árg. 1992, ek. 128 þús km. Sjálfsk., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl., 2 dekkja- gangar á felgum. Fallegur og vel viðhaldinn bíll. Uppl. í síma 456 4825. Til sölu vönduð King Size vatnsdýna fyrir lítinn pening. Vatn getur fýlgt. Uppl. í síma 456 7470. Til sölu ljósabekkur, samloka með sér andhts- ljósum.Uppl. í s. 456 3026. Til sölu 4 dekk á hvítum, breiðum felgum á Lada Sport ogýmsir varahlutir í hann. Einnig lítill trillu- bátur í góðu lagi. ARt á góðu verði. Uppl. í síma 456 5127 (Gunnlaugur). Til leigu 4ra herb. íbúð á Ejrrinni á ísafirði frá og með 5. ágúst. Uppl. í síma 456 3904. Til sölu Suzuki TS-XK skellinaðra árg. 1991, kraftblöndungur, kraft- púst ogkraftkveikja. Tvær geta fylgt með í varahluti. Verðhugmynd 100 þús. Uppl. í síma 456 4936. Til sölu Toyota Corolla árg. 1988, ek. 110 þús. km. Uppl. í síma 4563587. Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt hlut í kjallara og risi. Uppl. í síma 456 4365. Til eru örfáir básar sem óráðstafað er í hesthúsum í Engidal. Raggi, sími 892 0660. Til leigu er íbúð í Hlíðunum í Reykjavík. Leigist í viku í senn í sumar. Uppl. í síma 456 7388. íbúð til sölu. Viltu eignast íbúð fyrir lítið og enga útborgun? Til sölu er 2ja herb. falleg íbúð að Til sölu Toyota Camry árg. 1987. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 892 7911. Sá sem tók logsuðutæki og barnaílíkur við smá- bátahöfnina að kvöldi 12. júlí skili þessu í H-prent eðahafisamb. í 896 2890. Amar G. Hiraiksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjérðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sumarhús tilsölu7 Félag járniðnaðarmanna óskar eftir tilboði í sumarhús félagsins sem staðsett er í Heydal við ísafjarðardjúp. Húsið selst í því ástandi sem það er í og með réttindum og skyldum sem því fylgja. Tilboð skulu hafa borist skriflega á skrifstofu verkalýðsfélaganna, Pólgötu 2, ísafirði, fyrir 23. júlí 1999. Stjórn félagsins áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar eru veittará skrifstofu verkalýðsfélaganna. ^ Stjórnin. ^ ' A Strætó til sölu! Tilsölu erstrætisvagn, Benzl978, í mjög góðu lagi. Hentar t.d. sem húsbíll, hljómsveitarbíll eða hvað sem er, bara að aka afstað. Verðhugmynd 400-500 þúsund. Varahlutir og dekk fylgja. Einnig stór góð kerra. Ásgeir G. Sigurðsson, sími 456 3666. ___________ J Fimmtudagur: Þykknar upp með vaxandi suðaustanátt, 8-13 m/s og rigning sunnan og vestantil um kvöldið, en hægari og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Föstudagur: Breytileg átt, 5-8 m/s og skúrir og fremur svalt í veðri. Laugardagur: Hæg norðlæg átt og léttir til vestanlands, en áfram skúrir á Austurlandi. Hlýnar smám saman. Sunnudagur: Hægviðri og léttskýjað. V Mánudagur: Lftur út fyrir suðlæga átt með vætu. r > ÍSAFJARÐARBÆR ÍBÚAR ÍSAFJARÐARBÆJAR! Unnið er að stofnun hlutafélags í samvinnu við Islenska miðlun, sem veita mun íbúum / Isafjarðarbæjar vinnu í nokkrum byggðakjörnum bæjarins. Kynningarfundur verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu fimmtudaginn 22. júlí nk. kl. 20.30. Bœjarstjórinn Isafjcirðarbæ__j MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.