Bæjarins besta - 18.08.1999, Blaðsíða 10
Atvinnulíf á
Vestíjörðum
Stofnað hefur verið
nýtt fyrirtæki í ftsk-
vinnslu. Er það gert á
grundvelli hugmynda
Haraldar L. Haraldsson-
ar atvinnuráðgjafa Isa-
fjarðarbæjar. Haraldur
Líndal er fyrrverandi
bæjarstjóri Isafjarðar-
kaupstaðar. Því starfi
gegndi hann í áratug.
Haraldur þekkir bæði
til sveitarstjórna á Vest-
fjörðum og talsvert til at-
vinnuiífs á Islandi enda
hefur hann starfað að
ráðgjöf í þeim efnum um
margra ára skeið. Nýja
fyrirtækið ætlar í salt-
ftskvinnsiu. Utgerðarfé-
lagið Vísir í Grindavík er
einn hluthafa ásamt
Byggðastofnun, Burðar-
ási og fleirum. Byggða-
stofnun leggur til 387
tonn í byggðakvóta og
100 milljónir í hlutafé.
Ætlunin er að um það bil
25 manns fái vinnu við
fiskverkunina.
Stofnun ftskvinnslu-
fyrirtækisins Fjölnis
sýnist ekki verða sá vísir
til vaxandi ftskvinnslu
og útgerðar á Þingeyri,
sem margir vonuðust til,
einkum íbúar staðarins.
Að sjálfsögðu fylgja þær
óskir til fyrirtækisins að
það rnegi vaxa og dafna
og ná þeim árangri að
örva atvinnulíf í Dýra-
firði, þannig að eftir
verði tekið.
Ibúum á Þingeyri
finnst sumum hverjum
of lítið fást fyrir hátt
endurgjald. Byggðakvót-
inn er bundinn til 5 ára.
Frystihús Rauðsíðu hef-
ur lokið stuttri göngu
sinni og mörg störf tap-
ast. Fiskvinnsla Unnar er
einnig hætt. En þar var
saltfiskur verkaður. Eins
glæsilegt og það kann að
virðast að stofna Fjölni,
sem virðist ekki af van-
efnum gert, sem betur
fer, sýnist því að nú séu
aðeins um 10 störf að
bætast við á Þingeyri.
Bátum Vísis mun ætlað
að veiða kvótann og
óvíst hversu margir Vest-
firskir sjómenn komast
að. Kostir Fjölnis eru
óneitanlega sterk staða,
sem fólgin er í umtals-
verðu hlutafé og
byggðakvóta til 5 ára.
Flestum sem tjá sig um
málið finnst þó störfín of
fá. Reyndar hefur komið
í ljós, að stundum hafa
mörg störf fylgt atvinnu-
rekstri, sem ekki hefur
átt möguleika að vaxa og
dafna, og tapast svo sem
V dæmin sýna um land.
Vestfírskir
sjómenn?
Hverjir eru Vestfirð-
ingar? Eitt af nauðsyn-
legri rannsóknarefnum
væri svo sannnarlega að
kanna hversu margir
hafa atvinnu sína af
störfum á Vestfjörðum,
án þess þó að búa þar.
An nokkurs vafa er ljóst
að margir sem eiga lög-
heimili og fjölskyldur í
Reykjavík og nágrenni
hafa allar tekjur sínar hjá
fyrirtækjum á Vestfjörð-
um. Utsvör skila sér ekki
Skoðanir
Stakkur skrifar
til sveitarfélagsins sem
hýsir atvinnu þeirra.
Annað fróðlegt atriði
er að kanna lögheimili
sumra af tekjuhæstu
launamönnum starfandi
hjá fyrirtækjum á Vest-
fjörðum. Þótt vissulega
séu sjómenn misjafnlega
launaðir eru enn dæmi
þess að þeir hafi góð
laun. Hversu margir sjó-
menn á skipum gerðum
út frá Vestfjörðum búa
utan fjórðungsins?
Samfélagið hefur tekið
miklum breytingum á
undanförnum áratugum.
Ætli menn að styrkja
stoðir byggðar á Vest-
fjörðum er margs að
gæta. Um leið og tryggð
eru störf í undirstöðuat-
vinnuvegum þarf að
skoða heildina. Hvað
örvar fólk til að búa
áfram á Vestfjörðum, nú
eða flytja til baka. Á
hverju ári er auglýst eftir
fjölda kennara í grunn-
skólum og framhalds-
skólum á landsbyggð-
inni. Störf við hæfi þarf
fyrir maka viðkomandi.
Vestfirskir sjómenn
halda áfram að vera
Vestfirðingar í hjarta
sínu þótt þeir flytji
suður. En sé fjölskyldan
farin og útsvarið líka er
þá ekki kominn tími til
að skoða málið? Yfir-
lýsing þeirra er auðvitað
sú að gömlu heimahag-
arnir séu vinnubúðir,
nógu góðir til tekjuöfl-
unar, en ekki til búsetu.
Til þess að svo fari ekki
verður búsetan að vera
eftirsóknarverð. Til þess
þarf atvinnu fyrir alla. I
ljósi þess er ótti og
óánægja Þingeyringa
vegna fárra starfa á veg-
um Fjölnis skiljanleg.
- Stakkur.
J
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
18. ÁGÚST1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (29:34)
18.30 Myndasafnið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Víkingalottó
19.50 Gestasprettur
20.10 Leikarnir (1:11)
(The Games)
Áströlsk gamanþáttaröð þar sem
undirbúningsnefnd Olympíuleik-
anna í Sydney árið 2000 er höfð
að háði og spotti.
20.40 Beggja vinur (2:6)
21.35 Þrenningin (7:9)
22.30 Við hliðarlínuna
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.25 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
19. ÁGÚST1999
10.30 Skjáleikur
16.25 Við hliðarlínuna
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Nornin unga (18:24)
18.05 Heimur tískunnar (12:30)
18.30 Skippý (15:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Jesse (8:9)
20.10 Fimmtudagsumræðan
20.40 Derrick (3:21)
21.40 Netið (12:22)
22.30 Evrópuráðið 50 ára
í þættinum er rakin hálfrar aldar
saga Evrópuráðsins, fjallað um
starfsemi þess fyrr og nú og um
eftirlitsstofnanir á vegum þess. Þá
er rætt við ýmsa þekkta stjórn-
málamenn um starfsemi Evrópu-
ráðsins.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
20. ÁGÚST 1999
10.30 Skjáleikur
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Búrabyggð (24:96)
19.00 Fréttir, veður og íþróttir
19.45 Setningarhátíð HM í frjáls-
um íþróttum
Bein útsending frá Sevilla. Með
íburðarmikilli sýningu er rakin
saga borgarinnar og minnst stofn-
anda hennar, hetjunnar Herkú-
lesar, sem setur svip á hátíðina.
Fremstur í flokki fjölmargra lista-
manna, sem koma fram, er hinn
kunni spánski dansari Joaquín
Cortés.
22.00 JFK
(JFK)
Bandarísk bíómynd frá 1991 þar
sem rakin er saga rannsóknarinnar
á morði Johns F. Kennedy Banda-
ríkjaforseta í Dallas, 22. nóvember
1963. Aðalhlutverk: Kevin Cost-
ner, SissySpacek, Tommy Lee Jon-
es, Joe Pesci, Laurie Metcalf, Gary
Oldman, Michael Rooker og Jay
O. Sqnders.
01.00 Útvarpsfréttir
01.10 Skjáleikurinn
LAUGARDAGUR
21. ÁGÚST 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Skjáleikur
16.40 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá fyrsta keppnis-
degi. Meðal keppenda eru Vala
Flosadóttir og Þórey Edda Aðal-
steinsdóttir í stangarstökki.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Lottó
19.50 Einkaspæjarinn (12:13)
20.40 Úrið
(Timepiece)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1995. Ung verkakona og auðugur
iðnjöfur, vinnuveitandi hennar,
fella hugi saman og hann gefur
henni úr í brúðargjöf. Aðalhlut-
verk: James Earl Jones, Ellen Bur-
styn, Kevin Kilner, Naomi Watts
og Richard Thomas.
22.20 Spurningar og svör
(Q&A)
Bandarísk spennumynd frá 1990
byggð á sögu dómarans Edwins
Torres. Kunnur harðjaxl í lög-
regluliði New York borgar verður
spönskum eiturlytjasala að bana.Að-
alhlutverk: NickNolte, Timothy Hutt-
on og Armand Assante.
00.30 HM í frjálsum íþróttum
Yfirljt keppni á fyrsta degi mótsins.
01.30 Útvarpsfréttir
01.40 Skjáleikurinn
SUNNUDAGUR
22. ÁGÚST 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá öðrum keppnis-
degi. Guðrún Arnardóttir keppir Í400
m grindahlaupi.
13.00 Skjáleikur
15.55 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá Sevilla.
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Einar Áskell (2:3)
18.40 Snákurinn í ánni
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 HM í frjálsum íþróttum
M.a. keppt til úrslita í 100 m hlaupi
karla og kvenna.
20.30 Hefðarmeyjar (2:6)
21.25 Litli vefarinn
(Iqbal)
Itölsk verðlaunamynd frá 1997
byggð á þáttum úr ævi Iqbal Masih,
drengs frá Pakistan sem seldur var í
barnaþrælkun en tókst að strjúka og
talaði máli verksmiðjubarna. Myndin
var valin besta mynd kvikmyndahá-
tíðarinnar í Monte Carlo í vor. Aðal-
hlutverk: Roshan Seth.
23.10 Helgarsportið
23.30 HM í frjálsum íþróttum
Yfirljt keppni á öðrum mótsdegi.
00.30 Útvarpsfréttir
00.40 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
23. ÁGÚST1999
11.30 Skjáleikurinn
15.55 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá Sevilla. Guðrún
Arnardóttir keppir í undanúrslitum
400 m grindahlaups kl. 17.30. Einnig
keppt til úrslita í hástökki karla og
kringlukasti kvenna.
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Mozart-sveitin (7:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Ástir og undirföt (17:23)
20.05 Tilly Trotter (1:4)
21.00 Kalda stríðið (23:24)
21.50 Maður er nefndur
22.30 Andmann (11:26)
23.00 Ellefufréttir
23.15 HM í frjálsum íþróttum
00.15 Sjónvarpskringlan
00.30 Skjáleikurinn
ÞRIDJUDAGUR
24. ÁGÚST1999
07.55 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá Sevilla. Sýnt er
frá keppni í tugþraut karla þar sem
Jón Arnar Magnússon er meðal kepp-
enda. Keppt er í 100 m hlaupi, lang-
stökki og kúluvarpi.
11.30 Skjáleikurinn
15.55 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá Sevilla. M.a. sýnt
frá hástökkskeppni í tugþraut karla
þar sem Jón Árnar Magnússon er
meðal keppenda. Einnig keppt til
úrslita í kringlukasti karla og þrí-
stökki kvenna.
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Tabalugi (13:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá Sevilla. M.a. sýnt
frá keppni í 400 m hlaupi í tugþraut
þar sem Jón Arnar Magnússon er
meðal keppenda. Einnig keppt til úr-
slita í 10 km hlaupi karla og sýndar
upptökur frá 800 m hlaupi kvenna
og 1500 m hlaupi karla.
20.30 Becker (17:22)
21.00 Sviplausi morðinginn (1:4)
Sænskur sakamálaflokkur byggður
á sögu eftir Henning Mankell. Rosk-
inn bóndi og kona hans finnast myrt
íafskekktri sveitabyggðáSkáni. Kurt
Wallander lögregluforingi fær ærinn
starfa og glímir þar að auki við erfið-
leika í einkalífi sínu. Aðalhlutverk:
Rolf Lassgárd, Sven Wollter.
22.00 Sönn íslensk sakamál (4:6)
22.30 Friðlýst svæði og náttúruminjar
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 HM í frjálsum íþróttum
00.15 Sjónvarpskringlan
00.30 Skjáleikurinn
V J
MIÐVIKUDAGUR
18. ÁGÚST 1999
13.00 Franskur koss (e)
14.45 Ein á báti (16:22) (e)
15.25 Vík milli vina (6:13) (e)
16.10 Brakúla greifi
16.35 Sögur úr Andabæ
16.55 SpegiII Spegill
17.20 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Harkan sex (e)
19.00 19>20
20.05 Samherjar (20:23)
20.50 Hér er ég (15:25)
21.10 Harkan sex (2:6)
22.05 Murphv Brown (19:79)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Franskur koss (e)
(French Kiss)
Kate er dauðhrædd við að fljúga en
þegar hún kemst að því að kærastinn
hennar er í tygjum við glæsikvendi í
París ákveður hún að leggja það á sig
aðfljúgatil Parísartil að sambandinu.
Aðalhlutverk: Kevin Kline, Timothy
Hutton, Meg Ryan.
01.35 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
19. ÁGÚST1999
13.00 Frægð og frami (e)
14.55 Oprah Winfrey
15.35 Simpson-fjölskyldan
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Sögur úr Andabæ
16.45 í Sælulandi
17.10 Ákijá
17.25 Smámyndir um börn á Islandi
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Vík milli vina (7:13)
20.50 Caroline í stórborginni (10:25)
21.15 Tveggja heima sýn (23:23)
22.05 Murphy Brown (20:79)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Frægð og frami (e)
(Rich and Famous)
Liz Hamilton og Merry Noel Blake
eru vinkonur en það er þó ekki alltaf
mjög kært á milli þeirra. Merry hætti
í skóla þegar hún giftist Doug og
eignaðist fljótlega með honum dóttur.
Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset,
Candice Bergen, Hart Bochner,
David Selby.
00.45 Skuggabaldur á línunni (e)
(When The Dark Man Calls)
02.15 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
20. ÁGÚST 1999
13.00 Gúlagið (2:3)
13.55 Listamannaskálinn (e)
14.35 Simpson-fjölskyldan (e)
15.10 Dharma og Greg (8:23) (e)
15.35 Hill-fjölskyldan
16.00 Gátuland
16.30 Sögur úr Andabæ
16.55 Blake og Mortimer
17.20 Áki já
17.30 Á grænni grund
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Heima (e)
19.00 19>20
20.05 Verndarenglar (9:30)
21.00 Ruslahaugaundrið
22.35 Herra áreiðanlegur
(Mr. Reliable)
00.25 Á miðnætti í Pétursborg (e)
(Midnight in St. Petersburg)
Michael Caine er mættur enn á ný í
hlutverki Harrys Palmers. Hér er á
ferðinni hörkuspennandi njósna-
mynd sem gerist að mestu austur í
Pétursborg. Aðalhlutverk: Jason
Connery, Michael Caine, Rene Thom-
as.
01.55 Drepið upp á sport
(Tails You Live, Heads You 're Dead)
03.25 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
21. ÁGÚST 1999
09.00 Hagamúsin og húsamúsin
09.20 Tao Tao
09.45 Líf á haugunum
09.50 Villingarnir
10.10 Grallararnir
10.35 Heimurinn hennar OIlu
11.00 Bangsi litli
11.05 Herramenn og hciðurskonur
11.10 Baldur búálfur
11.35 Ráðagóðir krakkar
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 Lækning ástarinnar (e)
14.15 Bestu auglýsingar í heimi
15.15 Oprah Winfrey
16.00 Enski boltinn
18.00 ísland á Expo 98
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Morð í léttum dúr
20.40 Vinir (22:23)
21.10 Athvarf í Fuglastræti
(The Island on Bird Street)
Áhrifarík bíómynd sem gerist í gyð-
ingahverfi Varsjárborgar í síðari
heimsstyrjöldinni. Alex er 11 ára
strákur sem tórir þar upp á eigin spýtur
eftir að nasistar hafa flutt alla ættingja
hans í útrýmingarbúðir. Við sjáum
hrörlegt umhverfið og atburði með
augum stráksins .Aðalhlutverk: Jord-
an Kiziuk, Patrick Bergin, Jack
Warden, James Bolam.
23.00 Taxi
Kvikmyndaleikstjórinn Carlos Saura
fjallar á sinn einstaka hátt um kyn-
þáttahatur og kynslóðabil. Aðalsögu-
persónan er stúlkan Paz sem verður
ástfanginafDani. En lífhennarbreyt-
ist snarlega þegar hún kemst að því
að faðir hennar og Dani tilheyra hópi
leigubílstjóra sem eyða nóttinni í að
“hreinsa stræti borgarinnar”, þ.e.a.s.
ráðast á innflytjendur sem eru eitur í
þeirra beinum. Aðalhlutverk: Ingrid
Rubio, Carlos Fuentos.
00.50 Lækning ástarinnar (e)
(Butterfield Eight)
Elizabeth Taylor er hér í Óskarsverð-
launahlutverki sem fylgdardama
karlmanna sem býr hjá móður sinni
og lítur ekki á sig sem vændiskonu.
02.35 Eiginmennirnir í Stepford (e)
(The Stepford Husbands)
Bandarísk sjónvarpsmynd um hjóna-
kornin Jodi og Mick Davison sem
flytja til Stepford í Connecticut í von
um að geta hresst upp á samband sitt
þar. Aðalhlutverk: Donna Mills,
Michael Ontkean, Cindy Williams,
Louise Fletcher, Sarah Douglas.
04.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
22. ÁGÚST 1999
09.00 Á drekaslóð
09.25 Lísa í Undralandi
09.50 Dagbókin hans Dúa
10.15 Snar og Snöggur
10.40 Donkí Kong
11.05 Týnda borgin
11.30 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.25 Daewoo-Mótorsport (17:23)
12.55 Krummarnir 2 (e)
14.30 Jarðaber og súkkulaði
16.20 Gigi (e)
18.15 Glymur (e)
18.35 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (2:23)
20.40 MacArthur
Hér er sögð saga bandaríska herfor-
ingjans Douglas MacArthurs sem
lifði mjög viðburðaríkri ævi. Hann
lenti oft upp á kant við æðstu ráða-
menn og hafði meðal annars horn í
síðu Roosevelts forseta vegna þess
hvemig tekið var á málum á Filipps-
eyjum í síðari heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dan
O 'Herlihy, Ed Flanders.
22.50 Draugaturninn (e)
(Tower of Terror)
00.20 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
23. ÁGÚST 1999
13.00 Heiður himinn (e)
15.20 Húsið á sléttunni (3:22) (e)
15.35 Simpson-fjölskyldan (15:24)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Maríanna fyrsta
17.15 Tobbi trítill
17.20 Úr bókaskápnum
17.25 María maríubjalla
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Ein á báti (17:22)
21.00 Töfralestin
(Holiday Affair)
Steve Mason sagði starfi sínu lausu á
Wall Street og vinnur nú í fínni versl-
un á Manhattan. Dag einn rekst þang-
að inn falleg ung kona, Jodie Ennis,
og Steve verður ástfanginn á auga-
bragði. Erindi Jodie er að kaupa litla
rafknúna járnbrautarlest sem nota á í
auglýsingu. Hún ætlar síðan að skila
henni strax aftur og fá endurgreitt.
Aðalhlutverk: Cynthia Gibb, David
James Elliott, Curtis Blanck.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.45 Heiður himinn (e)
01.25 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
24. ÁGÚST 1999
13.00 Samherjar (20:23) (e)
13.45 Verndarenglar (9:30) (e)
14.30 Caroline í stórborginni (10:25)
14.50 Ástir og átök (4:25) (e)
15.15 Hér er ég (2:6) (e)
15.35 Simpson-fjölskyldan (16:24)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.20 Sögur úr Andabæ
16.45 í Barnalandi
17.00 Áki já
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 HiII-fjölskyldan (2:35)
20.35 Dharma og Greg (9:23)
21.00 Gúlagið (3:3)
22.00 Daewoo-Mótorsport (18:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Gerð myndarinnar Big Daddy
23.05 Leiktu Misty fyrir mig
Hörkuspennandi mynd um plötusnúð
hjá útvarpsstöð í Carmel sem á í stuttu
sambandi við einn af mörgum aðdá-
endum sínum en hyggst síðan snúa
aftur í faðm sinnar heittelskuðu. Að-
alhlutverk: Clint Eastwood, Donna
Mills, Jessica Walter.
00.45 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 18. AGUST 1999