Bæjarins besta - 18.08.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR
18. ÁGÚST 1999
18.00 Gillette sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Golfmót í Evrópu
19.45 Stöðin (e)
20.10 Kyrrahafslöggur (6:35)
21.00 Bakkabræður í Paradís
(Trapped in Paradise)
Tveir illþokkaðir náungar sem hafa
nýverið losnað úr fangelsi plata
lítillátan bróður sinn til að koma með
sér til smábæjarins Paradísar í Penn-
sylvaníu að ræna banka. Það virðist
ætla að verða leikur einn en gallinn er
bara sá að íbúar bæjarins eru svo ári
vingjarnlegir að það sæmir vart að
ræna bankann þeirra og síst á jólun-
um. Aðalhlutverk: Nicholas Cage,
Dana Carvey, Jon Lovitz..
22.50 Mannshvörf (e)
23.40 Léttúð 2
Ljósblá kvikmynd.
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
19. ÁGÚST 1999
18.00 WNBA Kvennakarfan
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Daewoo-Mótorsport (16:23)
19.15 Tímaflakkarar (e)
20.00 Brellumeistarinn (6:18)
21.00 Hálandaleikarnir
Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin
var í Reykjanesbæ um síðustu helgi.
21.30 Fló á skinni
(Flea In Her Ear)
Sígild gamanmynd um lögfræðing
sem hefur ratað í stórfelld vandræði.
Eiginkona hans er óhress með
frammistöðu bóndans á heimilinu og
grunar hið versta. Frúin er sannfærð
um að önnur kona sé komin í spilið
og setur af stað ráðabrugg til að kom-
ast að hinu sanna í málinu. Afleið-
ingarnar verða hins vegar allt aðrar
en" konan hefði nokkru sinni getað
gert sér í hugarlund. Aðalhlutverk:
Rex Harrison, Rachel Roherts, Louis
Jourdan, Rosemary Harris.
23.05 Jerry Springer
Jessica er alveg ferleg. Hún á unnusta,
Ben, en er samt til í villt ævintýri með
öðrum. Síðast í gær hitti hún mann
og hoppaði strax með honum í bólið.
Jessica kemur í þáttinn og gerir hreint
fyrir sínum dyrum.
23.50 Dauðasveitirnar
(Aftershock)
Spennumynd sem gerist í framtíðinni.
Jörðin er nú aðeins hrörleg auðn þar
sem illskeyttir foringjar ráða ríkjum
með aðstoð sérstakra dauðasveita.
Aðalhlutverk: Russ Tamblyn, Chris
De Rose, Chuck Jejfreys.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
20. ÁGÚST1999
18.00 Heimsfótbolti
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 íþróttir um allan heini
19.50 Fótbolti um víða veröld
20.30 Alltaf í boltanum (3:40)
21.00 Duflafl við demanta
(Eleven Harrowhouse)
Bresk kvikmynd. Bíræfinn demanta-
kaupmaður rænir heimsins stærstu
demantamiðstöð í Lundúnum með
ófyrirséðum afleiðingum. Eigandi
demantanna, hinn kaldrifjaði Meec-
ham, bregst ókvæða við enda öllu
vanari að valta yfir aðra. Aðalhlut-
verk: Cliarles Grodin, Candice
Bergen, James Mason, Trevor How-
ard, John Gielgud.
22.30 Ófreskjur 4
(Critters 4)
Charlie McFadden er enn að berjast
við litlu, ófrýnilegu verurnar. Þeirra
varð fyrst vart í smábænum Grovers
Bend en þaðan Iá leið þeirra til stór-
borgarinnar Los Angeles. Nú eru
ófreskjurnar í útrýmingarhættu og
yfirvöld hafafriðað þær! Charlie telur
ákvörðunina vera mikil mistök eins
og síðar kentur á daginn. Aðalhlut-
verk: Don Keith Opper, Brad Dourif
Paul Whithome.
00.05 Hann var stríðsbrúður
(I Was A Male War Bride)
Þriggja stjörnu gamanmynd um karl
og konu sem kynnast í Þýskalandi
réttum miðjaöldina. j lann erfranskur
en hún bandarísk. í fyrstu fer lítið
fyrir hrifningu en eftir frekari kynni
verða þau ástfangin og ganga í hjóna-
band en þá fyrst byrja vandræðin.
Störfum hennar í Evrópu er að ljúka
og stefnan er tekin aftur til heim til
Bandarfkjanna. Ráðgert er að eigin-
maðurinn fylgi konu sinni yfir hafið
en það reynist ýmsum vandkvæðum
bundið. Aðaíhlutverk: Cary Grant,
Ann Sheridan, Marion Marshali,
Randy Stuart.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
21. ÁGÚST 1999
18.00 Jerry Springcr (e)
18.45 Babylon 5 (e)
19.30 Kung Fu - Goðsögnin lilir (e)
20.15 Herkúles
21.00 Undirheimar
(Underworld)
Johnny Crown sat sjö ár í fangelsi.
Hann notaði tímann til ýmissa hluta
en náði ekki að gera upp fortíðina.
Faðir hans var myrtur og Johnny
telur það skyldu sína að koma fram
hefndum. Þeir sem stóðu aðódæðinu
voru sannarlega illmenni en nú
vaknar sú spurning hvort Johnny sé
nokkru betri. Aðalhlutverk: Denis
Leary, Joe Mantegna, Annabelle
Sciorra, Larry Bishop, Abe Vigoda.
22.40 Hnefaleikar - Stevie Johnston
Útsending frá hnefaleikakeppni. Á
meðal þeirra sem mætast eru Stevie
Johnston og Angel Manfredy.
00.55 Björtu hliðarnar
(Je Prend La Chose Du Bon Coté)
Ljósblá kvikmynd.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
22. ÁGÚST 1999
14.55 Enski boltinn
Manchester United og Arsenal
mætast í beinni útsendingu.
17.00 European Golf Skills Challenge
17.55 Golf - konungleg skemmtun (e)
18.50 Enski boltinn
Svipmyndir úr leikjum Manchester
United.
19.50 Landssímadeildin
Beiji útsending frá 14. umferð.
22.00 Islensku mörkin
22.30 Ráðgátur (39:48)
23.15 Grái fiðringurinn
(Seven Yearltch)
Tom, sem er einmana og eirðarlaus
eftir að eiginkona hans hefur brugðið
sér í sumarleyfi, dreymir um vín og
villtar meyjar. Það verður honuni
þvíóvænt ánægjuefni þegardrauma-
dfsin, yndisleg en einföld ljóska
flytur í húsið eins og send af himnum
ofan. Grasekkillinn beilir öllum
brögðum til að nálgast ljóskuna en
hún er gjörsamlega ómeðvituð um
áhugann sem hún vekur hjá honum.
Aðalhlutverk: MarilynMonroe, Tom
Ewell, Evelyn Keyes.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
23. ÁGÚST 1999
18.00 Ensku mörkin (3:40)
18.55 Enski boltinn
Bein útsending frá viðureign Leeds
ogLiverpool í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Skrímslið
(Big Man On Campus)
Gamanútgáfa af Hringjaranum í
Notre Dame. Loðin ófreskja finnst í
kjallara háskólabyggingar. Ófreskj-
an vekur mikla athygli, bæði hjá
nemendunum og eins hinum virtu
lærimeisturum. En það er ýmsum
vandkvæðum bundið að hafa ófresk-
ju í húsakynnum menntastofnunar
eins og áhorfendur fá að sjá. Aðal-
hlutverk: Allan Katz, Corey Parker,
Cindy Williams, Melora Hardin,
Tom Skerritt.
22.40 Golfmót í Bandaríkjunum
23.40 Lestin brunar
(Silver Streak)
Gamanmynd með úrvalsleikurum
sem gerist að mestu um borð í lest á
leið frá Los Angeles til Chicago.
Um borð er fólk úr ýmsum áttum og
sumir hafa óhreint mjöl í pokahorn-
inu. I fyrstu gengur allt bærilega
fyrir sig en þegar einn farþeganna er
myrtur myndast sérkennilegt and-
rúmsloft. En morðið er bara upp-
hafið á vandræðum farþeganna. Að-
alhlutverk: Gene Wilder, Jill Clay-
burgh, Richard Pryor.
01.30 Fótbolti iim víða veröld
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
24. ÁGÚST 1999
Óska eftir að kaupa'bílstjól
íyrir eins árs gamalt. TJpp-
lýsingar í síma 456 778S.
íbúð til sölu. Viltu eignast
íbúð Qrrir lítið og enga út-
borgun? Til sölu er 2j a herb.
íbúð að Þjóðólfsvegi 14 í Bol-
ungarvík. Upplýsingar gefa
Guðjón og Bergljót í símum
463 1S30, 466 3961, 854
1761 og 853 2211.
Hvolpar fást gefins. Upp-
lýsingar gefur Guðrún í síma
456 5169.
Vegna flutnings er til sölu
tölva, nýr skrifstofustóll og
nýlegt tölvuborð. Selst á kr.
20 þús. Uppl. í símum 456
5203 og 896 2831.
Til sölu er 80 cm renni-
bekkurúr tré. Kostagripur.
Verð kr. 30 þús. Uppl. gefur
Högni í síma 456 4Ö38.
Til leiguer 3jaherb. íbúð á
besta stað í bænum. Leigist
með eða án húsgagna. Upp-
lýsingar í símum 891 7731
og 456 5131.
Óska eftir að kaupa fjögur
dekk,205x75x14". Upplýs-
ingar í símum 456 7533 og
868 3049.
Til leigu er lítil 2ja herb.
íbúð í efri bænum á ísafirði.
Aðeins reglusamt fólk kem-
ur til greina. Upplýsingar í
síma 456 3016 eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupabílvél í
Daihatsu Cuore árg. 86 fyrir
lítið. Uppl. í síma 699 3495.
TU sölu er Honda Civic 1,6
VTI, 160hestafla, árg. 1998.
Ýmsir aukahlutir. Upplýs-
ingar í síma 898 0567.
Til sölu er Toyota HiLux-
AC 2000, 2WD, bensín, árg.
'88. Skoðaður 00. Upplýs-
ingar í síma 863 3972.
Foreldrar! Ég er 15 ára
stelpa sem geturpassaðbörn
á öllum aldri. Uppl. gefur
SUja í síma 868 6612.
Til sölu er 3ja herb. íbúð á
besta stað í bænum. fbúðin
er ca. 90m2. Upplýsingar í
símum 897 4530, 456 4230
og 456 4102.
Til sölu er ýmislegt barna-
dót s.s. bílstóH, þríhjól, kerra
o.fl. Upplýsingar í símum
456 5131 og 891 7731.
Til leigu er 3ja herb. íbúð í
miðbæ ísafjarðar. Leigist
með eða án húsgagna. Laus
1. sept. Leigistí eittár. Upp-
lýsingar í símum 456 5131
og 891 7731.
TU sölu er Suzuki TS70
skellinaðra árg. 1986. Ný-
\uppgert hjól. Upplýsingar í
síma 456 4021.
Til sölu er einbýlishúsið
að Hjallastræti 24 í Bol-
ungarvík. Húsið er byggt
1973 ogbílskúrinn 1980,
en honum hefur verið
breytt í íbúðarhúsnæði en
er ófuUgerður. Eignin er
alls 185m2 auk 750m2 lóð-
ar. Frekari upplýsingar
veitir Aldís í símum 562
7580 eða 581 1600.
Til sölu eða leigu er ein-
býlishúsið að Þuríðar-
braut 8 í Bolungarvik sem
er 130m2 ásamt bílskúr.
Skipti á minni eign í Bol-
ungarvík kemur tU greina.
Upplýsingar í símum 456
7445 og 899 9145.
Til sölu er húseignin að
Skipagötu 16, ísafirði.
Húsið er 216 m2 raðhús.
Skipti á minni eign á eyr-
innikomatUgreina. Uppl.
í síma 456 3165.
TU sölu eru kanínuung-
ar. Uppl. í síma 456 4445.
Til sölu erfótanuddtæki.
Uppl. í síma 456 3614.
Hundur af Golden Retri-
ever kynifæst gefins. Uppl.
í síma 456 7524.
Lyklakippa með þremur
Assa lyklum fannst
sunnudaginn 15. ágúst í
Dynjandisvogi. Uppl. í
síma 456 4469.
TU sölu er blönduðgróður-
mold þ. e. hörpuð ogblönd-
uð með skeljasandi oghús-
dýraáburði. Uppl. gefur
Björn í sima 456 7858.
TU sölu er 11 vetrahestur.
Uppl. í síma 456 8254.
TU sölu eru fjögur ný 33"
neglddekk á nýjum 5 gata
felgum. Upplýsingar í síma
861 8983.
TU sölu er þvottavél,
þarfnast viðgerðar. Verð
kr. 5.000. Uppl. í símum
456 3928 og 456 4323.
Mig bráðvantar frysti-
kistu og allskonar hús-
gögn s.s. hjónarúm o.fl.
Uppl. í síma 456 4598.
TU sölu er Toyota RAV-4
árg. 1996, ekinn 82 þús.
km. Bílalán fylgir. Uppl. í
síma 456 5203.
Ef einhver vLU selja upp-
hlutssilfur, hafið þá sam-
band í síma 456 4465.
Til sölu er pláss við flot-
tiFyggÍLULEi í Sundahöfn.
Uppl. í síma 587 4451.
Vantar einhvern pössun
íyrir hádegi í vetur? Hafið
samband í síma 4565069.
RÍKISSJÓNVARPIÐ
Föstudagur 20. ágúst kl. 19:45
Setningarhátíð HM í frjálsum íþróttum í Sevilla
Laugardagur 21. ágúst kl. 16:40
HM í frjálsum íþróttum í Sevilla
Sunnudagur 22. ágúst kl. 10:40, 15:55 og 19:45
HM í frjálsum íþróttum í Sevilla
Mánudagur 23. ágúst kl. 15:55
HM í frjálsum íþróttum í Sevilla
Þriðjudagur 24. ágúst kl. 07:55, 15:55 og 19:45
HM í frjálsum íþróttum í Sevilla
STÖÐ2
Laugardagur 21. ágúst kl. 16:00
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SÝN
Sunnudagur 22. ágúst kl. 14:55
Enski boltinn: Manchester United - Arsenal
Sunnudagur 22. ágúst kl. 18:00
Landssímadeildin: Valur - Keflavík
Mánudagur 23. ágúst kl. 18:55
Enski boltinn: Leeds - Liverpool
TV2 ■ NOREGUR
Miðvikudagur 18. ágúst kl. 18:00
Landsleikur í knattspyrnu: Noregur - Tyrkland
Laugardagur 21. ágúst kl. 14:00
Norski boltinn: Lyn - Lofoten
Sunnudagur 22. ágúst kl. 13:15
Norski boltinn: Molde - Brann
EUROSPORT
Miðvikudagur 18. ágúst kl. 18:45
Landsleikur í knattspyrnu: N-Irland - Frakkland
Tónlistarskóli ísafjarðar
Austurvegi 11 • 400 Isafjörður • Sími 456 3926
Ritari
Starfritara (50% - eftirhádegi) á skrifstofu
Tónlistarskóia ísafjarðareriaust til umsókn-
ar nú þegar.
Fjölbreytt starf, sem krefst almennrar
skrifstofu- og tölvukunnáttu, góðrar
íslensku- og enskuþekkingar auk góðra
samskiptahæfileika. Skrifleg umsókn með
upplýsingum um menntun og starfsferil
umsækjanda berist skólastjóra sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragn-
arsdóttir, skólastjóri í símum 456 3010
eða 8611426 eftir 15. ágúst.
18.00 Dýrlingurinn
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Strandgæslan (10:26) (e)
20.00 Hálendingurinn
21.00 Modesty Blaise
Gamanmynd. Modesty Blaise er
breskur njósnari. Hún á að svipta
hulunni af bíræfnum demantaþjóf-
um en það reynist hægara sagt en
gert. Hún kallar til félaga sinn, Willie
Garvin, og í sameiningu verður þeim
vel ágengt. En Gabriel, foringi þjóf-
anna, er slóttugur og til alls vís.
Kemst hann undan með dýrgripina
eða er Modesty Blaise sama hörku-
kvendið og af er látið? Aðalhlutverk:
Monica Vitti, Terence Stcunp, Dirk
Bogcirde, Hcirry Andrews, Michael
Craig.
22.55 Enski boltinn
I þættinum er fjallað um Gary Lin-
eker, einn mesta markaskoraraenska
landsliðsins.
23.55 Glæpasaga (e)
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur
Vantar þig
leigubíl?
Hríngdu
þá í síma
854 3518
/
f A
Horfur á fimmtudag
og föstudag:
Vestan og suðvestan átt,
5-8 m/s. Skýjað og
dálítil súld allra vestast
en annars léttskýjað
víðast hvar. Hiti 8-14
stig, hlýjast austanlands.
Horfur á laugardag:
Hæg SV og V-átt og
léttskýjað áAusturlandi
en skýjað og dálftil
rigning norðan og vestan
til.Hiti 10-16 stig.
A sunnudag
og mánudag
lítur út fyrir suð-
austlæga átt, víða
léttskýjað og hlýtt.
V ‘ J
MIÐVIKUDAGUR 18. AGUST 1999 11