Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.09.1999, Page 10

Bæjarins besta - 22.09.1999, Page 10
Kvótinn og gróðinn I síðustu viku var fluttur laufskálaþáttur Finnboga Hermanns- sonar á Isafirði. Gestur þáttarins var Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi bæjarritari Isafjarðarkaupstaðar. Magnús Reynir játaði því greiðlega í þætti Finnboga að vera framsóknarmaður, en sagðist hafa stutt Frjáls- lynda flokkinn í síðustu alþingiskosningum. Kosningar eru leyni- legar samkvæmt stjórn- arskránni, en vilji menn á annað borð láta aðra vita hvað þeir kjósa er ekkert að því. Hann sagðist ekki hafa verið rekinn úr Framsóknar- flokknum. Stjórnmála- flokkar á Islandi tíðka það ekki lengur að reka menn úr flokknum eftir því sem best er vitað. Þessar yfirlýsingar Magnúsar komu í fram- haldi af því, að hann lýsti því hvernig Fram- sóknarflokkurinn hefði hafnað honum í stað Alþýðubandalagsmanns. Magnús Reynir er ýmsum kostum búinn og hefur verið varamþing- maður Framsóknar- flokksins á Vestfjörðum. Vafalaust gæti hann orð- ið góður þingmaður. Að minnsta kosti liggur hann ekki á skoðunum sínum. Framsóknar- tlokkurinn viðhafði ekki prófkjör svo vitað sé. Og jafnvel þótt menn nái ekki þeim árangri í próf- kjöri sem þeir óska sér, þá er það svo, að það er túlkunaratriði hvort þeim hafi verið hafnað. Samkoma trúnaðar- manna Framsóknar- flokksins valdi annan mann til þess að leiða framboðslista flokksins og sá hafði verið þing- maður Alþýðubanda- lagsins á Vestfjörðum síðan 1991. Svona var þetta. Þeir einfaldlega álitu það betri kost að hafa mann, sem hafði átta ára reynslu af þing- setu, en þann sem verið hafði bæjarritari og vara- þingmaður. Ef rétt er munað hafn- aði Magnús Reynir frek- ari þáttöku í framboði Framsóknarlistans og studdi Frjálslynda tlokk- inn ásamt Ragnheiði Olafsdóttur, fyrrverandi formanni Ataks, íbúa- samtaka Þingeyrar. Það var hans val. Ef rétt er skilið var ástæðan sú, að berjast gegn óréttlæti kvótans. Hverjir græddu? Kvótakerfið hefur kosti og galla. Enn sem komið er virðist það virka betur en önnur þau kerfí sem reynd hafa ver- ið. Þá er miðað við heildina. Kannski er það rétt hjá Magnúsi Reyni að margir verði ríkir af kvótakerfinu á ósann- gjarnan hátt. Og vissu- lega gengur illa í sjávar- Skoðanir Stakkur skrifar útvegi og fískvinnslu á Vestfjörðum og víðar þessi árin. En er það allt kvótanum að kenna? Því hefur verið haldið fram að um óstjórn í fyrir- tækjum sé að ræða. A það skal ekki lagður dómur hér. Sennilega er um samspil margra þátta að ræða. Akvarðanir voru teknar fyrir einum og hálfum áratug, sem reyndust ekki leiða til framdráttar. Vestfirsk fyrirtæki voru of sein að hefja kvótakaup, meðan það var verulega hag- stætt. Einstaklingar, sem veðjuðu rétt og keyptu sig inn í fyrirtæki eða keyptu kvóta og seldu svo jafnvel síðar með ágætum hagnaði, stóðu uppi með pálmann í höndunum. Magnúsi Reyni varð tíðrætt um tvær fjöl- skyldur sem skiptu með sér milljarði. Heiðarleg- ast er að nefna þessar fjölskyldur á nafn. Það var ekki gert. Vestfirð- ingar tala í hálfkveðnum vísum og segjast vera hreinskilnir. Lífið er ekki sanngjarnt. Sumir eru ríkir aðrir eru fátækir, sumir gáfaðir og öðrum tekst ekki að nýta gáfur sínar. Enn er ekki ólög- legt að erfa auð, svo sem mun hafa verið í Sovét- ríkjunum. Það er gott að slá sig til riddara. Það þarf að segja alla sög- una. Hverjir hafa hagn- ast á kvótakupum og sölu á Vestfjörðum? Vik- ið var að tveimur fjöl- skyldum eingöngu. Magnús og útvarpsmað- urinn vita að miklu fleiri hafa hagnast, án þess að erfa. Þátturinn vakti mikla og réttmæta athygli. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 11.30 Skjáleikurinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Melrose Place (2:28) 18.30 Myndasafnið 19.00 Fréttir og veður 19.45 Víkingalottó 19.50 Leikarnir (6:11) 20.20 Bráðavaktin (1:22) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss./4d«//?/«/- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Noah Wyle, Eriq La Salle, Alex Kingston, Gloria Reuben, Laura Innes, Kellie Martin og Julianna Marguiles. 21.10 Bergmálið (2:3) 22.00 Ævintýri Rasmussen-bræðra 22.30 Við hliðarlínuna 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Ryder-bikarinn 23.55 Sjónvarpskringlan 00.05 Skjáleikurinn FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 10.30 Skjáleikur 16.15 Við hliðarlínuna 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Nornin unga (22:24) 18.05 Heimur tískunnar (16:30) 18.30 Skippý (19:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Frasier (4:24) 20.10 Fimmtudagsumræðan 20.40 Derrick (8:21) 21.40 Netið (16:22) 22.30 Bikarinn ’99 I þættinum verður íjallað um leið Skagamanna og KR-inga í úrslita- leik bikarkeppninnar, sem verður á Laugardalsvelli næstkomandi sunnudag. Þá verður talað við kunna kappa úr báðum félögum og rifjuð upp eftirminnileg atvik úr rimmum félaganna tveggja. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 10.30 Skjáleikur 11.30 Ryder-bikarinn Bein útsending frá keppni Banda- ríkjanna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sínum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline í Massachusets í Bandaríkjunum. 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending frá golfkeppni Bandaríkjamanna og Evrópu- manna. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Ryder-bikarinn Bein^útsending. 22.00 Astarjátningar (Terms of Endearment) Bandarísk bíómynd frá 1983 sem gerist á þrjátíu viðburðaríkum árum í lífi mæðgna í Houston. Aðalhlut- verk: Shirley MacLaine, Debra Winger, Jack Nicholson, Jeff Dan- iels, Danny De Vito og Joírn Lith- gow.f 00.15 Útvarpsfréttir 00.25 Skjáleikurinn LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 10.55 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Luxemburg. 12.15 Ryder-bikarinn Bein útsending frá keppni Banda- rfkjanna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sínum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline f Massachusets í Bandarfkjunum. 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Ryder-bikarinn V, Bein útsending frá golfkeppni Bandaríkjamanna og Evrópu-manna. 22.05 Mambó-kóngarnir (Mambo Kings) Bandarísk bíómynd frá 1992 gerð eftir verðlaunasögu Oscars Hijuelos um tvo bræður og tónlistarmenn frá Kúbu sem freista gæfunnar í New York á sjötta áratugnum. Aðalhlut- verk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty og Marus- chka Detmers. 23.50 Japanska silkimyndin (An Unfmished Affair) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 um mann sem reynir aðendurheimta dýrmæta mynd sem hann hafði gefið ungri hjákonu sinni.Hún notarmynd- ina til þess að hefna sín á honum fyrir að hafa snúiðaftur til eiginkonunnar. Aðalhlutverk: Jenny Garth og Tim Matheson. 01.20 Útvarpsfréttir 01.30 Skjáleikurinn SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 10.55 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Luxemburg. 13.45 Bikarkeppnin í knattspyrnu Bein útsending frá úrslitaleik IA og KR í karlaflokki. 16.00 Ryder-bikarinn Bein útsending frá keppni Bandaríkj- anna og Evrópu í golfi. Hvort liðtefl- ir fram tólf bestu kylfingum sínum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline í Massachusets í Bandaríkjunum. 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur 19.25 Ryder-bikarinn Bein útsending frá golfkeppni Banda- rfkjamanna og Evrópumanna. 21.00 Eylíf (4:4) Vestmannaeyjar 21.25 Græni knmhurinn (1:8) (Greenstone) Nýsjálenskur myndallokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldarog segir frá maóríaprinsessu og mönn- unum tveimur í lífi hennar, enskum athafnamanni og vopnasala sem fer sínar eigin leiðir. Aðalhlutverk: Simone Kessell, Matthew Rhys, Ric- hard Coyle, George Henare og Andy Anderson. 22.15 Leitin að Olivier (Olivier, Olivier) Frönsk bíómynd frá 1992 um hremm- ingar dýralæknis og fjölskyldu hans eftir að níu ára sonur hans hverfur sporlaust. Aðallilutverk: Grégoire Colin, Marina Golovine og Fran^ois Cluzet. 00.05 Útvarpsfréttir 00.15 Skjáleikurinn MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 11.30 Skjáleikurinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Melrose Place (3:28) 18.30 Mozart-sveitin (12:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Ástir og undirföt (22:23) 20.05 Saga vatnsins (4:4) 21.00 Löggan á Sámsey (2:6) (Strisser pá Samsp II) Nýr danskur sakamálaflokkur um störf rannsóknarlögreglumanns í danskri eyjabyggð. Leikstjóri: Eddie Thomas Petersen. Aðalhlutverk: Lars Bom, Amalie Dollerup og Andrea Vagn Jensen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.50 Maður er nefndur Jón Ormur Halldórsson ræðir við Steingrím Hcrmannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formann Fram- sóknarflokksins og seðlabankastjóra. 22.30 Andmann (16:26) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 11.30 Skjáleikurinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Beverly Hills 90210 (7:27) 18.30 Tabalugi (18:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Becker (22:22) 20.10 Saga lífsins (2:3) (Livets mirakel) Nýrsænskurheimildarmyndaflokkur um þróun lífs á jörðinni. 21.10 Október (2:3) 22.05 Veisla í farangrinum Barcelona 22.35 Friðlýst svæði og náttúru- minjar 23.00 Kllefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn STÖÐ2 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 07.00 Urmull 13.00 Mánuður við vatnið 14.30 Vík milli vina (11:13) (e) 15.15 Ein á báti (21:22) (e) 16.00 Brakúla greifi 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Spegill Spegill 17.15 Sjónvarpskringlan 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Harkan sex (6:6) (e) 19.00 19>20 20.05 Doctor Quinn (2:27) 20.50 Hér er ég (20:25) 21.15 Meðal kvenna (A mongst Women) Vandaður bresk/írskur my ndaflokkur um fjölskylduföðurinn Moran sem veitir börnum sínum fímm strangt uppeldi eftir að móðir þeirra deyr. Aðalhlutverk: Tony Doyle, Susan Lynch. 22.05 Murphy Brovvn (30:79) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 íþróttir um allan heim 23.45 Mánuöur við vatnið (A Month by the Lake) Myndin gerist skömmu fyrir síðari heinisstyrjöld í sumardvalarstað við hið fagra Como-vatn á Italíu. Aðal- hlutverk: Edward Fox, Vanessa Red- grave, Uma Thurman. 01.15 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 07.00 Urmull 13.00 Tom og Viv (e) 15.00 Oprah Winfrey 15.55 Eruð þið myrkfælin? 16.20 Tímon, Púmba og félagar 16.45 Með Afa 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Vík milli vina (12:13) 20.50 Caroline í stórborginni (15:25) 21.15 Gesturinn (5:13) 22.05 Murphy Brown (31:79) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Tom og Viv (e) (Tom and Viv) Myndin fjallar um hluta úr lífi Nóbel- skáldsins T.S. Elliot. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Miranda Richardson, Rosemary Harris. 00.55 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 07.00 Urmull 13.00 Feitt fólk (3:3) (e) 13.55 Dharnia og Greg (13:23) (e) 14.25 Hill-fjölskyldan (6:35) (e) 14.55 Cat Stevens - Tea For the Tillerman (e) Upptökur frá tónleikum sem Cat Stevens hélt skömmu eftir útgáfu plötunnar Tea For the Tillerman. 15.35 Simpson-fjölskyldan (14:128) 16.00 Gátuland 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Blake og Mortimer 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Á grænni grund 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Heima (4:12) (e) 19.00 19>20 20.05 Verndarenglar (14:30) 21.00 (íeorge í skóginum (George of the Jungle) Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna um George, konung skóg- arins, sem ratar í lygilegustu ævintýri. Hann bjargar kærustunni sinni úr klóm Ijónsins, hann bjargar henni frá slæmu hjónabandi og fer síðan til borgarinnar þar sem bíða hans ótrú- legar uppákomur. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Leslie Mann, Thom- as Haden Church. 22.40 í hita leiksins (Heat) Sannkölluð stórmynd með stórleik- urum í hverju hlutverki. Pacino Ieikur ofursnjalla löggu í Los Angeles sem legguralltísölurnartilaðhafahendur í hári bófans Neils McCauleys (De Niro) og fylgdarsveina hans. Aðal- lilutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Val Kilmer, Jon Voight. 01.30 Hundakæti (e) (Lie/lown witli Dogs) 03.00 Á miðnætti í Pétursborg (e) (Midnight in St. Petersburg) 04.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 09.00 Með Afa 09.50 Trillurnar þrjár 10.10 10 + 2 10.25 Villingarnir 10.45 Grallararnir 11.10 Baldur búálfur 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Alltaf í boltanum 12.30 Allt til sýnis (e) 13.45 Enski boltinn 16.00 Ævintýraeyja prúðuleikaranna 17.45 Oprah VVinfrey 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.05 Valtur og Gellir (2:3) 20.35 Seinfeld (4:24) 21.10 Ég á mig sjálf (Against Her Will: Tlie Carrie Buck Story) 22.45 Niður á strönd (The Road To Galveston) 00.20 Svarta gengið (e) (Black Velvet Band) 02.05 Vinnumaðurinn (e) (Homage) 03.40 Dagskrárlok SUNNUDAGUR . 26. SEPTEMBER 09.00 Búálfarnir 09.05 Kolli káti 09.30 Lísa í Undralandi 09.55 Sagan endalausa 10.20 Dagbókin hans Dúa 10.45 Pálína 11.10 Krakkarnir í Kapútar 12.00 Sjónvarpskringlan 12.30 Daewoo-Mótorsport (22:23) 13.00 Montand (e) 15.25 Kvöldstund með Yes (e) (An Evening ofYes Music) Tónleikar með stórsveitinni Yes þar sem hún flytur mörg af sínum bestu lögum, þar á meðal Owner of a Lone- ly Heart, Clost to the Edge, And You And I, Roundabout og fleiri og fleiri. Hljómsveitina skipa Jon Anderson, Bill Bruford, Rick Wakeman og Stew Howe. 18.05 Simpson-fjölskyldan (15:128) 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.05 Ástir og átök (7:23) 20.35 60 mínútur 21.30 Snilligáfa (Good Will Hunting) 23.35 Illyrmi (Rattled) Hörkuspennandi sjónvarpsmynd. Paul Donahue er ráðinn til að hanna nýtt hverfi í þorpinu sem hann býr í. Þegarbyggingarframkvæmdirhetjast koma skröltormar úr holunum sínum og reynast þeir stórhættulegir bæði mönnum og börnum. Stjúpsonur Pauls kemst í hann krappan ásamt vini sínum og mega þeir þakka fyrir að sleppa lifandi frá snákunum en það eru svo sannarlega ekki allir svo heppnir. Aðalhlutverk: William Katt, Shanna Reed. 01.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 13.00 Til atlögu við ofureflið (e) 14.25 Húsið á sléttunni (8:22) (e) 15.10 Jimi Hendrix á Monterey (Jimi Hendrix Plays Monterey) Söguleg upptaka frá Monterey- popphátíðinni 1967 þar sem Jimi Hendrix kom, sá og sigraði ásamt fé- lögum sínum Noel Redding og Mitch Mitchell. 16.00 Eyjarklíkan 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Svalur og Valur 17.15 Tobbi trítill 17.20 Úr bókaskápnum 17.25 María maríubjalla 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Ein á báti (22:22) 20.55 Líffæragjafinn (Donor Unknown) Nick Stillman er vinnualki sem hefur lítil samskipti viðfjölskyldusína. Dag einn fær hann alvarlegt hjartaáfall og er fluttur á spítala. I ljós kemur að hann þarf hjartaígræðslu og er hún framkvæmd hið snarasta. Aðgerðin tekst vel en að henni lokinni fær Nick skyndilegan áhuga á að vita úr hverj- um hjartað sé. Það er ekki hlaupið að því að fá það uppgefið enda ekki víst að Nick sé hollt að vita það. Aðalhlut- verk: Alice Krige, Peter Onorali. 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Ensku mörkin 23.45 Til atlögu við ofureflið (e) (Moving The Mountain) Athyglisverð heimildarmynd sem gerðeraf leikstjóranum Michael Apt- ed um þær hræringar í kínverskri þjóðarsál sem leiddu til mótmælanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989 og blóðbaðsins sem fylgdi í kjölfarið. 01.10 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 13.00 Doctor Quinn (2:27) (e) 13.45 60 mínútur 14.30 Verndarenglar (14:30) (e) 15.15 Caroline í stórborginni (15:25) 15.40 Ástir og átök (9:25) (e) 16.00 Köngulóarmaðurinn 16.20 Tímon, Púmba og félagar 16.40 I Barnalandi 16.55 Sögur úr Broca-stræti 17.10 Simpson-fjölskyldan (92:128) 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Hill-fjölskyldan (7:35) 20.35 Dharma og Greg (14:23) 21.05 Kjarni málsins 1997. 22.00 Daewoo-Mótorsport (23:25) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Tólf apar (e) 00.55 Dagskrárlok 10 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.