Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.09.1999, Síða 11

Bæjarins besta - 22.09.1999, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 18.00 Gillette sportpakkinn 18.35 Meistarakeppni Evrópu Bein útsending frá annarri umferð riðlakeppninnar. 20.45 Meistarakeppni Evrópu Útsending frá annarri umferð riðla- keppninnar. 22.45 Lögregluforinginn Nash 23.30 lllar hvatir Erótísk spennumynd. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 18.00 Út af með dómarann (2:3) 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daewoo-Mótorsport (21:23) 19.15 Tímaflakkarar (e) 20.00 Brellumeistarinn (11:18) 21.00 Vesturförin (e) (Buddy Goes West) Spaghettí-vestri. Tveir útlagar slást í lið með þorpsbúum í baráttu þeirra við glæpaflokk og spilltan lögreglu- stjóra. í þorpinu eru gull að finna og það er því til mikils að vinna. Aðal- hlutverk: Bud Spencer, Joe Bugner, Piero Trombetta, Andrea Heuer, Amidou. 22.30 Jerry Springer Fjöldi góðra gesta kemur í þáttinn. Angie og Marilee slást um Aaron, Paula vill yfirgefa eiginmann sinn, Ken. til að geta verið með vinkonu sinn. Teresu, og loks er það Brenca. Hún hefur sett kærastanum sínum afarkosti. 23.10 Zardoz (Zardoz) Óvenjuleg ævintýra- og spennumynd um samfélag fólks árið 2290. Þrjú hundruð árum áður tók hópur manna þá ákvörðun að haga lífsstíl sínum þannig að til fyrirmyndar væri. Af- komendurnir reyndu að fylgja dæmi forfeðranna en nú er svo komið að fyrirmyndarríkið stendur vart undir nafni. Átök eru fram undan og nú eru málin útkljáð með vopnum. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Chcirlotte Rampling, Sara Kestelman. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum (6:40) 20.30 Fótbolti um víða veröld 21.00 Silver Bullet (Silver Bullet) 22.35 Skallapopp (This Is Spinal Tap) Æskuvinunum David St-Hubbins og Nigel Tufnel gekk brösuglega að komast á toppinn í tónlistinni. Þeir störfuðu í ýmsum hljómsveitum en ekkert gekk upp fyrr en Spinal Tap var stofnuð 1967. Ári síðar fóru lög þeirra að njóta vinsælda og ísinn var brotinn. Velgengnin varði ekki að ei- lífu og hljómsveitin hætti. Nokkrum árum síðar tók þeir aftur upp þráðinn, gáfu út nýja plötu og héldu í tón- leikaför um Bandaríkin en í myndinni sjáum við viðtökurnar vestanhats. Aðalhlutverk: Harry Shearer, Mic- hael McKean, Rob Reiner, Christop- her Guest. 00.00 Hnefaleikar 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 13.00 Með hausverk um helgar 16.00 Öskubuskufrí (Cinderella Liberty) Titill þessarar gamansömu myndar er rakinn til landgönguleyfis sjó- manna sem rennur út á miðnætti.Ar)- alhlutverk: James Caan, Marsha Mason, Kirk Calloway, Eli Wallach. 18.00 Jerry Springer (e) 18.40 Babylon 5 (e) 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.15 Herkúles (5:22) 21.00 Good Old Boys (The Good Old Boys) 22.55 Hnefaleikar - Öscar de la Hoya (Oscar de la Hoya gegn Felix Trini) 00.55 Ástarvakinn Ljósblá kvikmynd. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 14.45 Enski boltinn 17.00 Meistarakeppni Evrópu Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. 18.20 ítalski holtinn 20.25 Golfmót í Evrópu 21.15 Hinn ungi Frankenstein (Young Frankenstein) Óborganleg gamanmynd. Barnabarn Frankensteins, hinn hámenntaði Frederick Frankenstcin, heldur til Transylvaníu til að berja augum ætt- aróðalið, sem hann er nýbúinn að erfa. Frederick kippir í kynið og er vart kominn í kastalann þegar til- raunir hetjast á nýjan leik. Aður en varirergamalkunnugtskrfmsli kom- ið á stjá og þar með er fjandinn laus. Aðalhlutverk: Gene Wilcler, Peter Boyle, Marty Feldman, Madeline Kahn, Cloris Leachman, Teri Gcirr. 23.00 Ráðgátur (44:48) 23.45 Bráð kamelljónsins (e) (Prey Of The Chameleon) J.D. Oettinger snýr heim til Suður- ríkjanna eftir að hafa verið málaliði í Afrfku. Hann endurnýjar kynni sín við kvenlögreglustjóra bæjarins, Carrie, en hún ber sárar tilfinningar í brjósti til J.D. vegna þess að hann yfirgaf hana á brúðkaupsdaginn endur fyrir löngu. Dag einn er J.D. að aka um í úrhellisrigningu og tekur konu upp í bílinn. Þetta atvik á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 17.50 Ensku mörkin (7:40) 18.55 Enski boltinn Bein útsending frá leik Liverpool og Everton í úrvalsdeildinni. 21.25 Byrds-fjölskyldan (11:13) 22.15 Með mafíuna á hælunum (e) (Savage Hearts) Bresk sakamálamynd. Leigumorð- inginn Bealrice er dauðvona og á skammteftirólifað. Hún hefurstarf- að fyrir mafíuna en ákveður nú að snúast gegn vinnuveitendum sínum og hafa af þeim fé. Henni tekst ætl- unarverk sitt við lítinn fögnuð mafí- unnar. Forsprakki hennar bregst ókvæða við og sendir menn sína til að ryðja Beatrice endanlega úr vegi. Fram undan er æsispennandi barátta upp á líf og dauða þar sem fyrrum leigumorðinginn virðist ekki hafa miklu að tapa. Aðalhlutverk: Ric- hcird Harris, Jamie Hctrris, Maryam D'Abo, Jerry Hall, Miriam Cyr. 00.05 Golfmót í Bandaríkjunum 01.00 Enn heiti ég Trinity (Trinity is Still My Name!) Spagettí-vestri um félagana Trinity og Bambino og ótrúleg ævintýri þeirra. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bucl Spencer. 02.55 Fótbolti um víða veröld 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 17.30 Meistarakeppni Evrópu Nýrfréttaþáttursem verðurvikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallaðeralmennt um Meistara- keppnina, farið er yfir ieiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 18.40 Meistarakeppni Evrópu Bein útsending frá þriðju umferð riðlakeppninnar. 20.45 Sjónvarpskringlan 21.00 Claudia og David (Claudia and David) Sjálfstætt framhald myndarinnar um Claudiu. Naughton-hjónin, Claudia og David. búa í úthverfi og líf þeirra er um margt dæmigert. Breyting hef- ur samt orðið á hjónabandinu við þungun Claudiu og nú er sjá hvort þau cru tilbúin að takast á við nýtt hlutverk. Aðalhlutverk: Dorothy McGuire, Robert Young, Mary Astor, John Sutton, Gail Patrick. 22.15 Flækingur (Court Toujours III) Frönsk stuttmynd. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve. 22.50 Enski holtinn í þættinum er fjallað um Kevin Keegan. 23.50 Ógnvaldurinn (2:22) (e) 00.35 Evrópska smekkleysan (4:6) (Eurotrash) Vantar pössun fyrir eins árs dreng eftirhádegi í vetur. Uppl. í síma 456 5162. Til sölu eru nýleg 32" vetr- ardekk. Möguleiki er á skiptum íyrir nýleg 31" vetr- ardekk. Uppl. í símum 456 6126 eða 894 1740. Til sölu er hvít hillusam- stæða, grænn 2ja manna sófi. og 5 ára gamall Simo kerruvagn. Upplýsingar í síma 456 7190. Óskum eftir að kaupa gaml- a(r) kamínu(r). Upplýs- ingar í síma 456 4075. Til leigu er 2ja hert. íbúð að Urðarvegi 78 á ísafirði. Laus strax. Uppl. í símum 456 3928 og 456 4323. Til sölu er Honda Accord með öllu í góðu standi. Uppl. í síma 456 4704. Óska eftir að taka 3j a herb. íbúð á leigu á eyrinni sem fýrst. Upplýsingar í síma 456 4440 eftir kl. 19. Til sölu skiptiborð /baðborð í þokkalega góðu ástandi. Selst á kr. 10 þús. Á sama stað óskast gamalt kaffistell á vægu verði. Upplýsingar í síma 456 4448. Óska eftirkanínuungagef- ins. Upplýsingar í símum 863 3884 og 456 7484. Óska eftir að kaupa Play station tölvu. Upplýsingar í síma 456 3518. Viltu losna við aukakíló- in? Ný og öflug vara sem (ylgir þér alla leið. 30 daga skilafrestur. Upplýsingar í síma 862 1799. Til sölu er hálfsjálfvirk haglabyssa Fabarm Ellegi. Möguleiki á að taka riffil upp í. Upplýsingar í síma 456 5042. Óska eftir aukavinnu 3 kvöld og/eða helgar. Er 23 ára og er vön afgreiðslu í verslun og veitingastöðum. Upplýsingar í síma 868 6840 e.kl. 5. Óska eftir PC tölvu, pent- ium eðameira. Upplýsingar í síma 861 1407. Til sölu gervihnattamót- takari með öllu, kr. 40 þús. Uppl. í s. 456 3351 e. kl. 20 (Skafti). Til sölubaðborð m/þremur skúffum. Upplýsingarí síma 456 4430. Til sölu nýleg 31" jeppa- dekk.Upplýsingar í síma 456 7055 á kvöldin. V Beitningamenn vantar í fullt starf, vinnuaðstaða í Bolungarvík. Uppiýsingar gefur Sverrir í síma 861 8979 eða 456 4940, eftir kl. 17. Til sölu Suzuki samurai 413 árg. '88. Breyttur á 33" dekkjum. Upplýsingar í síma 456 4324, ákvöldin. Einbýlishús til sölu að Þuríðarbraut 9, Bolungar- vík. Upplýsingar í síma 421 7193. Til sölu er Lansing disel lyftari, 3,5 tonn, árg. 1986 í mjög góðu ástandi. Vel útlítandi á góðum dekkjum. Tvö góð vara- hjóla að framan og aftan. Allar upplýsingar gefur Ármann Leifsson í síma 456 7148. Til sölu MMG Galant 4x4 árg. 1991. 5 dyra, nýskoð- aður, sumar- og vetrar- dekk. Upplýsingar í síma 456 4554 eða 862 3223 eða netfang 4x4@heims- net.is. Til sölu Umax Pulsar Mao samhæfð turntölva með 4,3 GB disk. Miklir stækk- unarmöguleikar. Upplýs- ingar í síma 456 4554 eða 862 3223 eða netfang 4x4@heims -net. is. Kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 456 3736, 456 3200 eða 868 1937. Til sölu Siemens eldavél. Uppl. í síma 456 3882. Poreldrar, velunnarar BÍ- 8 8. U nglingaráð BÍ vantar sófa, stóla, borð, ísskáp, rúm og gardínur vegna íbúðar. Uppl. í síma 895 7171 eða 456 3638. Krist- ján. 2ja herb. íbúð til leigu að Mánagötu 4. Upplýsingar á staðnum. Aðeins reglu- samir leigjendur koma til greina. Sunddeild UMPB í Bol- ungarvik óskar eftirþjálf- ara í vetur. Uppl. gefur Halldóra í síma 456 7424 eða 861 6050. Til sölu eða leigu er Bakkavegur 25 í Hnífsdal, einbýlishús ásamtbílskúr. Ásett verð kr. 8,6 millj. Uppl. í síma 456 5118. Til sölu stórt vatnsrúm. Uppl. í síma 456 3257 eftir kl. 18. Til leigu er þriggja her- bergjaíbúð að Stórholti 13. Upplýsing ar í síma 567 4547 eða 895 2702. Föstudagur 24. september kl. 11:30, 17:40 og 19:40 Ryders-bikarinn í golfi: Evrópa og Bandaríkin Laugardagur 25. september kl. 10:55 Formúla 1 í Luxembourg Laugardagur 25. september kl. 12:15, 17:40 og 19:45 Ryders-bikarinn í golfi Sunnudagur 26. septemberkl. 10:55 Formúla 1 í Luxembourg Sunnudagur 26. september kl. 13:45 Bikarúrslitaleikur karla: KR - ÍA Sunnudagur 26. september kl. 16:00, 17:40 og 19:25 Ryders-bikarinn í golfí STÖÐ 2 Laugardagur 25. september kl. 13:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 22. september kl. 18:35 Meistarakeppni Evrópu: Barcelona - Fiorentina Miðvikudagur 23. september kl. 20:45 Meistarakeppni Evrópu: Sturm Graz - Man. Utd. Laugardagur 25. september kl. 24:00 Hnefaleikar: William Joopy - Julio Cesar Green III Sunnudagur 26. september kl. 13:30 Veðreiðar Fáks í hestaíþróttum Sunnudagur 26. september kl. 18:20 Italski boltinn: Leikur óákveðinn Mánudagur 27. september kl. 18:55 Enski boltinn: Liverpool - Everton Þriðjudagur 28. september kl. 18:40 Meistarakeppni Evrópu: 3. umferð Miðvikudagur 29. september kl. 18:35 Meistarakeppni Evrópu: 3. umferð Annar leikur verður sýndur kl. 20:50 Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísaflrði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víöa á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Einhver óvenjulegasti þáttur sem sýndur er í sjónvarpi. Stjórnendur leita víða fanga og kynna ti I sogunn- arfólk úrólíklegustu stéttum þjóðfé- lagsins. 01.00 Dagskrárlok og sk jáleikur r v ( Auglýsingar ^ og áskrift ú sími 456 4560 j í Á Vantar þig leiguhíi? Hringdu þá f síma v 854 3518 Horfur á fimmtudag: Fremur hæg austlæg átt og þurrt að mestu. Horfur á föstudag og laugardag: Sums staðar þokusúld norðan- og austanlands en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. A sunnudag: Sunnanátt og skýjað sunnanlands en léttir til norðanlands. A mánudag lítur út fyrir suðaustan- átt og rigningu sunnan- og vestanlands en þurrt veður norðanlands. V J Þing Kvenfélagssambandsins haldið « ísafirði drið 1938. Myndin er tekin í Simson- garði. Ljósmynd: M. Simson / Skjalasafnið Isafirði. í síðasta blaði var villa í myndartexta, en myndin sem þá birtist var tekin fyrir framan ^gamla barnaskólann. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.