Bæjarins besta - 08.12.1999, Page 14
DAGSKRÁ SJÓNVARPSSTÖÐVA
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
8. DESEMBER
11.30 Skjáleikurinn
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Nýja Addams-fjölskyldan
17.25 Ferðaleiðir (10:13)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.25 Tvífarinn (1:13)
19.00 Fréttir og veður
19.50 Jóladagatalið (7+8:24)
20.05 Víkingalottó
20.15 Mósaík
21.05 Bráðavaktin (12:22)
21.50 Maður er nefndur
22.30 Handboltakvöld
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
10.30 Skjáleikur
15.35 Handboltakvöld
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Beverly Hills 90210
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Ósýnilegi drengurinn
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.50 Jóladagataliö (8+9:24)
20.10 Frasier (14:24)
20.45 Þetta helst...
21.20 Derrick (19:21)
22.20 ísland og Atlantshafsbanda-
lagið (1:3)
Leiöinfrá hlutleysi, 1940-1949
Fyrsti þáttur af þremur sem gerðir
eru í tilefni af 50 ára afmæli At-
lantshafsbandalagsins.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
10. DESEMBER
10.30 Skjáleikur
16.00 Fréttavfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Strandverðir (2:22)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Búrabyggð (38:96)
18.30 Mozart-sveitin (23:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.50 Jóladagatalið (9+10:24)
20.05 HHÍ-útdrátturinn
20.15 Tvíhöfði
20.35 Eldhús sannlcikans
21.20 Töframaðurinn (1:2)
(Merlin)
Bandarísk ævintýramynd frá árinu
1997. Þetta er sígild saga um bar-
áttu góðsog ills þar sem töframað-
urinn Merlin og Arthúr konungur
eiga í höggi við Myrkradrottning-
una vondu. Aöalhlutverk: Scim
Neill, Isahella Rosselini, Helenci
Bonham-Carter, John Gielgud,
Rutger Hauer, James Earl Jones,
Mirancla Richardson og Martin
Sliort.
23.00 Aftökuhcimildin
(Death Warrant)
Kanadísk spennumynd frá 1990
um spæjara sem bregður sér í
fangagervi til að rannsaka dularfull
morð sem framin eru í fangelsi.
Aöalldutverk: Jean-Claucle Van
Damme, Rohert Guillaume og
Cynthia Gihh.
00.25 Útvarpsfréttir
00.35 Skjáleikurinn
LAUGARDAGUR
11. DESEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Þýski handboltinn
12.05 Skjáleikur
14.10 Sjónvarpskringlan
14.25 Þýska knattspvrnan
Bein útsending frá leik Hansa
Rostock og Bayern Miinchen í úr-
valsdeildinni.
16.30 Leikur dagsins
Bein útsending frá leik IBV og FH á
Islandsmótinu í handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eunbi og Khabi (13:26)
18.30 Þrumusteinn (11:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.50 Jóladagatalið (10+11:24)
20.10 Lottó
20.20 Stutt í spunann
21.00 Töframaðurinn (2:2)
(Merlin)
Bandarísk ævintýramynd frá 1997.
Þetta er sígild saga um baráttu góðs
og ills þar sem töframaðurinn Merlin
og Arthúr konungur eiga í höggi við
Myrkradrottninguna vondu. Aðal-
hlutverk: Sam Neill, Isabella Rosse-
lini, Helena Bonham-Carter, John
Gielgud, Rutger Hauer, James Earl
Jones, Mircinda Richardson og
Martin Short.
22.45 Hjónalíf
(Husbands and Wives)
Bandarísk bíómynd frá 1992 um
tvenn hjón og flækjur í samlífi þeirra.
Aöalhlutverk: Woody Allen, Judy
Davis, Mia Farrow, Sydney Pollack,
Juliette Lewis og Liam Neeson.
00.30 Útvarpsfréttir
00.40 Skjáleikurinn
SUNNUDAGUR
12. DESEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Skjáleikurinn
14.00 Turnfálkinn
15.30 Rauði krossinn
16.00 Markaregn
17.00 Geimstöðin (15:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Naja frá Narjana (3:3)
19.00 Fréttir, íþrótitir og veður
19.50 Jóladagatalið (11+12:24)
20.05 Suðurganga Nikulásar (1:2)
Heimildarmynd um pílagrímaferðir
íslendinga á miðöldum. Farið er í
fótspor Nikulásar ábóta frá Munka-
þverá til Rómar og Landsins helgaen
hann lagði leið sína þangað 1150.
20.40 Fjöílin blá (3:4)
21.30 Englavængir
22.35 HM kvenna í handbolta - úrslit
23.50 Markaregn
00.50 Útvarpsfréttir
01.00 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
13. DESEMBER
11.30 Skjáleikurinn
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Heimsbikarmót á skíðum
Bein útsending frá fyrri ferð á heims-
bikarmóti í svigi í Madonna di
Campiglio á Ítalíu þar sem keppt er í
flóðlýstri braut. Kristinn Björnsson
er á meðal keppenda. Sýnt verður
beint frá síðari ferðinni kl. 20.05 í
kvöld.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. Andersens
18.30 Örninn (11:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.50 Jóladagatalið (12+13:24)
20.05 Heimsbikarmót á skíðum
21.00 Markaður hégómans (6:6)
22.05 Greifinn af Monte Cristo (6:8)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Island og Atlantshafsbanda-
lagið (1:3)
23.45 Sjónvarpskringlan
00.00 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
14. DESEMBER
STÖÐ2
MIÐVIKUDAGUR
8. DESEMBER
07.00 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.25 Línurnar í lag (e)
09.40 A la carte (12:12)
10.05 Þaö keniur í Ijós (e)
10.30 Draunialandiö (6:10) (e)
11.00 Núll 3 (5:22)
11.30 Myndbönd
12.30 Nágrannar
13.00 Englar í teignuni (e)
(Angels in the Endzone)
14.30 NBA-tilþrif
14.55 Heima um jólin (e)
15.35 Simpson-fjölskyldan (19:128)
16.00 Cíeimævintýri
16.25 Andrés önd og gengið
16.45 Brakúla greifi
17.10 Cílæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Caroline í stórborginni (25:25)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Doctor Quinn (13:27)
20.55 Hale og Pace (3:7)
21.25 Þögult vitni
(Silent Witness)
Breskir sakamálaþættir um meina-
fræðinginn Sam Ryan
22.20 Murphy Brown (42:79)
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Englar í teignum (e)
(Angels in the Endzone)
Jesse Harper er í ruðningsliði sem
getur ekki neitt. Það gengur allt á aft-
urfótunum og Jesse ákveður að hætta
í liðinu eftir að hann missir föður
sinn. Þá gerast hins vegar þau undur
að englar af himnum ofan koma lið-
inu til hjálpar. Aöcdhlutverk: Paul
Dooley, Matthew Lawrence, David
Gallagher.
01.10 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
07.00 ísland í bítið
09.00 Cilæstar vonir
09.25 Línurnar í lag (e)
09.40 A la carte (1:9) (e)
10.15 Það kemur í ljós (e)
10.45 Draunialandið (7:10) (e)
11.10 Núll 3 (6:22)
11.40 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Gestirnir (e)
(Les Visiteurs)
14.45 Oprah Winfrey
15.30 Hundalíf
(My Life as a Dog)
15.55 Andrés önd og gengið
16.20 Með Afa
17.10 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Cosby (10:24) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Kristall (10:35)
20.40 Felicity (9:22)
21.30 Blekbyttur (1:22)
22.00 Ogn að utan (2:19)
(Dark Skies)
Nýir dulmagnaðir þættir sem vekja
upp ógnvænlegar spurningar.
22.45 Gestirnir (e)
(Les Visiteurs)
Sögusviðið er Frakkland á því herrans
ári 1123 þegar Loðvfk 6. ræður ríkj-
um. Riddarinn Godefroy er hækkaður
í tign og fær að launum eftirsótt
kvonfang. Aöalhlutverk: Jean Reno,
Christian Clavier, Valerie Lemercier
00.30 Góðir gæjar
02.10 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
10. DESEMBER
07.00 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.25 Línurnar í lag (e)
09.40 A la carte (2:9) (e)
10.10 Það kemur í ljós (e)
10.35 Draumalandið (8:10) (e)
Omar fer með Hemma Gunn í gömlu
sveitina að Haukadal í Dýrafirði.
11.05 Núll 3 (7:22)
11.40 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Sumarkynni (e)
(Summer Stock)
Hér er á ferðinni frábær, sígild kvik-
mynd með stórstjörnum á borð við
Judy Garland og Gene Kelly.
14.45 Elskan, ég minnkaöi börnin
15.30 Lukku-Láki
15.55 Andrés önd og gengiö
16.15 Jarðarvinir
16.40 Finnur og Fróði
16.55 Nágrannar
17.15 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 60 mínútur II (31:39)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Geimglópur
(Rocket Man)
Fred er hrakfallabálkur hinn mesti
og kárnar heldur betur gamanið þegar
NASA velur hann til þess að fara í
fyrstu mönnuðu geimferðina til Mars.
Aöalldutverk: Harland Williams,
Jessica Lundy, William Sacller.
21.40 Barnsgrátur
(Crying Child)
Madeline og eiginmaður hennar
syrgja barn sitt er þau fiytja í fallegt
einbýlishús sem Madeline fékk í arf.
Brátt fara undarlegir hlutir að gerast.
Barnsgrátur ómar um húsið og gömul
blind kona ráðleggur Madeline að
fiytja út úr húsinu áður en það verður
um seinan. Aðalhlutverk: Mariel
Hemingwciy, George Del Hoyo,
Fiona Hughes.
23.20 Auga fyrir auga
(Eye For An Eye)
Karen er hamingjusamlega gift kona,
á tvö börn og er í góðri vinnu. Hún
lifir nokkuð venjulegu lífi og henni
líður mjög vel. En einn góðan veð-
urdag ræðst ókunnugur byssumaður
inn á heimilið og skýtur dóttur hennar.
Þá fer af stað atburðarás sem gengur
lengra en Karen hefði getað ímyndað
sér. Aöalhlutverk: Ed Harris, Kiefer
Sutherland, Sally Field.
01.00 Saga til næsta bæjar (e)
(Something to Talk About)
02.45 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
11. DESEMBER
07.00 Hreiðar hreindýr
07.10 Urmull
07.35 Mörgæsir í hlíðu og stríðu
08.00 Úr hókaskápnum (e)
08.10 Kormákur
08.20 Eðlukrílin
08.35 Skólalíf
09.00 Með Afa
09.50 Tobbi trítill
09.55 Tao Tao
10.20 Villingarnir
10.40 Cirallararnir
11.05 Baldur húálfur
11.30 Ráðagóðir krakkar
12.00 NBA-tilþrif
12.30 60 mínútur II (31:39) (e)
13.15 Allt til sýnis (e)
14.25 Frú Parker og hókmenntahirðin
16.25 Oprah Winfrey
17.10 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Ó,ráðhús (9:24)
20.30 Seinfeld (15:24)
21.05 Týnd í geimnum
(Lost In Space)
Robinson-fjölskyldan er send út í
himingeim til þess að undirbúa ný
heimkynni fyrir mannkynið sem er
að yfirfylla móður Jörð. Hin illi dr.
Smith hyggst gera sitt ýtrasta til þess
að Robinson-fjölskyldunni takist ekki
ætlunarverk sitt.Aöalhlutverk: Willi-
am Hurt, Gary Oldman, Matt Le
Blanc.
23.15 Uns sekt er sönnuð
(Trial Bv Jury)
Valerie Alston situr í kviðdómi í rétt-
arhöldum yfir mafíuforingjanum
Rusty Pirone. Sönnunargögn í málinu
hlaðast upp og því ósennilegt að
nokkur kviðdómenda geti annað gert
en að dæma hann sekan. Valerie er
þó hugsanleg undantekning því að
handbendi Pirone hefur hótað syni
hennar sviplegum örlögum ef hún
gerirekki réttarhöldin ógild. Valerie
stendur því frammi fyrir erfiðri
ákvörðun. Aöalhlutverk: Armand
Assante, Gahriel Byrne, Joanne
Whalley-Kilmer.
01.00 Algjör plága
(The Cahle Guy)
Sprenghlægileg mynd um manninn
sem kemur inn á heimili fólks og
tengir sjónvarpskapalinn. Við fylgj-
umst með því þegar hann kemur inn
á heimili Stevens, gerir sig hcima-
kominn og setur allt á annan endann.
Aöalhlutverk: Matthew Broderick,
Jim Carrey, Leslie Mann.
02.35 Hcilsuspillandi morð (e)
(Caution: Murder Can Be Hazar-
dous...)
04.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
12. DESEMBER
07.00 Hreiðar hreindýr
07.10 Urmull
07.35 Mörgæsir í blíðu og stríðu
08.00 Kormákur
08.15 Úr bókaskápnum (e)
08.20 Eölukrílin
08.35 Skólalíf
09.00 Búálfarnir
09.05 Sagan endalausa
09.30 Lísa í Undralandi
09.55 Krilli kroppur (e)
10.10 Kolli káti
10.35 Dagbókin hans Dúa
10.55 Pálína
11.20 Borgin mín
11.35 Ævintýri Johnnys Quests
12.00 Sjónvarpskringlan
12.25 NBA-leikur vikunnar
13.55 Gigi (e)
15.50 Simpson-fjölskyldan (20:128)
16.15 Aöeins ein jörð (e)
16.30 Kristall (10:35) (e)
17.00 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 60 mínútur
21.00 Ástir og átök (18:23)
21.35 Dauðasök
(A Time to Kill)
Tíu ára þeldökk stúlka er myrt á
hrottalegan hátt í Suðurríkjum Banda-
rfkjanna. Faðir hennar skýtur morð-
ingja dóttur sinnar til bana og fær
ungur lögfræðingur það erfiða verk-
efni að verja hann. Aöalhlutverk:
Sandra Bullock, Samuel L. Jackson,
Matthew McConaughey.
23.15 Brúðkaupið (e)
(Muriel's Wedding)
01.00 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
13. DESEMBER
07.00 ísland f bítið
09.00 Cílæstar vonir
09.25 Línurnar í Iag (e)
09.40 A la carte (3:9) (e)
10.10 Það kemur í ljós (e)
10.35 Draumalandið (9:10) (e)
11.25 Núll 3 (8:22)
11.55 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 60 mínútur
13.50 íþróttir um allan heim (e)
14.45 Verndarenglar (25:30)
15.30 Simpson-fjölskyldan (21:128)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Andrés önd og gengið
16.45 Tobbi trítill
16.50 Svalur og Valur
17.15 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Vinir (11:23) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Mitt lff (2:3)
20.35 Lífið sjálft (8:11)
21.20 Stræti stórborgar (10:22)
22.10 Svart regn (e)
(Black Rain)
Nick og Charlie handtaka japanska
glæpamenn í Bandaríkjunum og
þurfa að fiytja þá aftur til Japans en
þeir fiýja þegar þangað er komið. Fé-
lagarnir þurfa að taka höndum saman
með japönskum lögreglumanni til
þess að koma þrjótunum á bak við lás
og slá. Aöalhlutverk: Andy Garcia,
Michael Douglas, Ken Takakura.
00.15 Ráðgátur (11:21) (e)
01.00 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
14. DESEMBER
07.00 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.25 Línurnar í lag (e)
09.40 A la carte (4:9) (e)
10.10 Það kemur í ljós (e)
10.35 Draumalandið (10:10) (e)
11.15 Núll 3 (9:22)
11.45 Cierð myndarinnar Anastasia
12.10 Myndbönd
13.00 Nágrannar
13.25 Doctor Quinn (13:27) (e)
14.20 í klandri (e)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.20 Andrés önd og gengið
16.45 í Erilborg
17.10 Líf á haugunum
17.15 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Dharnia og Cireg (23:23) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Að hætti Sigga Hall (11:18)
Sturla Birgisson matreiðslumeistari í
Perlunni eldar með Sigga gómsæta
jólarétti, forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
20.45 Hill-fjölskyldan (16:35)
21.15 Segemyhr (1:34)
Sænskur gamanþáttur um snyrti-
pinnann Segemyhren leigjendur hans
eru eiginkonu Segemyhrs til mikillar
armæðu.
21.45 Kjarni málsins (1:10)
(Inside Story II)
Harðsoðinn fréttaskýringaþáttur sem
kafar djúpt í málefni líðandi stundar.
22.45 Cosby (11:24)
23.10 í klandri (e)
(La Crise)
Frönsk gamanmynd um lögfræðing-
inn Victor sem er dæmigerður uppi
en veröld hans hrynur til grunna dag-
inn sem hann er rekinn úr vinnunni
og eiginkonan segir bless. Aöalhlut-
verk: Vincent Lindon, Patrick Timsit.
00.45 Stræti stórborgar (10:22) (e)
01.30 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
8. DESEMBER
18.00 Gillettc-sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 19. holan (e)
19.10 Heimsfótbolti meö Western
19.40 Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending.
21.45 Meistarakeppni Evrópu
23.40 Lögregluforinginn Nash
00.25 Of gott til að vera satt
Ljósblá kvikmynd.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
9. DESEMBER
18.00 NBA tilþrif (7:36)
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 19. holan (e)
19.15 Fótbolti um víða veröld
19.50 Evrópukeppni félagsliða
Bein útsending frá síðari leik New-
castle United og Roma í 3. umferð.
22.00 Fitness 99
Upptaka frá líkamsræktarmóti íLaug-
ardalshöll þar sem keppt var í fjórum
ólíkum greinum. Til leiks voru skráðir
ellefu karlar og átta konur.
22.45 Jerry Springer (10:40)
23.25 Skemmdarvargar
(Boston Kickout)
Athyglisverð mynd um ungmenni
sem virðast ekki eiga bjarta framtíð.
Að lokinni skólagöngu bíður þeirra
óspennandi líf. Vinnu er hvergi að fá
og fyrir mörgum liggur að leggjast í
óregluogafbrot. Phil tilheyrirþessum
hópi unga fólks en það mun reynast
honum erfitt verk að snúa við blaðinu,
ef það tekst þá nokkurn tímann. Aöal-
hlutverk: EmerMcCourt, John Simm,
Marc Warren.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
10. DESEMBER
18.00 Heimsfótbolti með Western
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Ijiróttir um allan heim
20.00 Út af með dómarann (1:3) (e)
20.30 Út í óvissuna (11:13)
21.00 Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Umtöluð spennumynd sem sópaði að
sér verðlaunum. Tortímandinn er enn
á ferðinni og þjónustustúlkan Sarah
Connor blandast í málið. Aðstæður
hennar eru breyttir og hún er orðin
móðir. Sonur hennar er skotmark
óvinanna og fram undan er barátta
upp á líf og dauða. Sarah stendur hins
vegar ekki ein, öfiug stríðsvél er henni
til varnar. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Linda Hamilton,
Edward Furlong, Rohert Patrick.
23.25 Á bláþræði
(Live Wire)
11.30 Skjáleikurinn
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Ur ríki náttúrunnar
17.30 Heimur tískunnar (28:30)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Prúðukrflin (3:107)
18.30 Andarnir frá Ástralíu (3:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.50 Jóladagatalið (13+14:24)
20.05 Deiglan
20.55 Nína - listakonan sem ísland
hafnaði
22.00 Tollverðir hennar hátigna
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
r
• \ \ \ \ \
' V V 'v 's V
VeÖriÖ
Horfur á fimmtudag:
Austlæg átt, 5-8 m/s og él,
einkum við ströndina. Frost
á bilinu 0-7 stig.
Horfur á föstudag:
Suðaustan 8-10 m/s og
snjókoma sunnan- og
vestanlands en hægari og
þurrt norðaustantil. Áfram
frost um land allt.
Frá laugardegi
og fram á mánudag lítur út
fyrir norðaustanátt á
Vestfjörðum en annars
austan- og suðaustanátt.
Snjókoma eða slydda
einkum sunnan- og
vestanlands. Áfram
verður frost um land allt.
Veðurspá frá Veðurstofu
Islands, gerð
7. desember kl. 08:30
J
14 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999