Bæjarins besta - 16.02.2000, Blaðsíða 4
Fasteignaviðskipti
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 - ísafirði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is
Einbýlishús / raðhúi
Árholt 7: 161 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr og grón-
um garði. Verð 12,2 m.kr.
Bakkavegur 39: 201 m2einbýl-
ishús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Áhv. ca. 3,8
m.kr. Verð 12,2 m.kr.
Hjallavegur 19:242 m2einb.hús
á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. Sér
íbúð á n.h. Ymis sk. möguleg.
Áhv. ca. 5 m.kr. Verð 10,5 m.kr.
Hlíðarvegur 25: 152.6 m2 ein-
býlishúsátveimurhæðum. Húsið
er mikið uppgert. Áhv. ca. 6,4
m.kr. Tilboð óskast
Hlíðarvegur31: 130m2einbhús
á 2 hæðum ásamt bílsk. Húsið er
nær allt uppg. að utan sem innan.
Mjög gott úts. Verð 10,7 m.kr.
Hlíðarvegur 48: 146,4 m2 ein-
býlishús á þremur pöllum, mjög
fallegt útsýni, garður. Öllum
tilboðum svarað. Tilboð óskast
Lyngholt 2: 141,3 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bflskúr.
Tilboð óskast
Lyngholt 8: 169,2 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr og
grónum garði. Sér hundagarður.
Áhv.ca. 6,2 m.kr.VerðlO,8m.kr.
Mánagata 5:287,6 m2 járnslegið
timburhús á tveimur hæðum.
Hægt að nýta sem íbúðar- og/
eða gistiheimiii. Uppgert að
hluta. Verð 8,5 m.kr.
Seljalandsvegur 48: 188 m2
einb.hús á 2 hæðum ásamt bílsk.
Sk. á minni eign koma til greina.
Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 12,7 m.kr.
Seljalandsvegur 54: 107 m2
einb.hús á einni hæð ásamt kjall-
ara og viðbyggingu Verð 7 m.kr.
Smiðjugata lla: 150 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
kjallara, risi og bílgeymslu.
Skoðum öll tilb.Verð 7,5 m.kr.
Stakkanes 4: 144 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg á íbúð á Eyrinni.
Áhv. ca. 3,5 m.kr. Verð 9,9 m.kr.
Sunnuholt 2: 311 m2 glæsilegt
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum tvöföldum
bílskúr. Einstaklingsíbúð á neðri
hæð. Stór og vel gróinn garður.
Verð 17 m.kr.
Tangagata 6a: 99.7 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Laust
fljótlega. Öll tilboð skoðuð. Áhv.
ca. 1,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr.
Urðarvegur4: 136 m2einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
stórum bílskúr. Mikið endurnýj-
að. Góð staðsetning. Öll tilboð
skoðuð. Verð 9,7 m.kr.
Urðarvegur 24: 240 m2 raðhús
á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Verð 10,5 m.kr.
Urðarvegur 27: 190,5 m2 ein-
býlishús á 2 hæðum ásamt bíl-
skúr, góðum garði, svölum og
sólpalli. Skipti á minni eign
mögul. Verð 13,5 m.kr.
4-6 herb. íbúðir
Hjallavegur8: 128,5 m24raher-
bergja íbuð á neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Laus fljótlega. Áhv. hagst.
lán ca. 2.8 m.kr.Verð 6,9 m.kr.
Hrannargata 10: 136,7 m2 5
herb. íbúð á 2 hæðum í tvíb.húsi
ásamt kjallara Verð 5,6 m.kr.
Seljalandsvegur 67: 116,2 m2
4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýl-
ishúsi. Ibúðin endurn. að hluta.
Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 7,2 m.kr.
Silfureata 11: 125,7 m2 4ra
herb. ibúð á tveimur hæðum í
fjölb.húsi. Ibúðin mikið uppgerð.
Áhv. ca. 4.9 m.kr. Verð 7,2 m.kr.
Stórholt 11: 122,9 m24raherb.
íbúð á 3ju hæð til vinstri í
fjölb.húsi ásamt bílskúr. Hag-
stæð áhv. lán.Verð 7,5 m.kr.
Stórholt 13: 123 m2 4ra herb.
íbúð á 3ju hæð í fjölb. ásamt
bílskúr. Ibúðin er mikið uppg.
Áhv. ca. 567 þ.kr.Verð 7,9 m.kr.
Túngata 12: 98.9 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð í þríb.húsi. Áhv.
ca. 3,7 m.kr. Verð 7,2 m.kr.
3ja herb. íbúðir
Aðalstræti 15: 98.6 m2 íbúð á
tveimur hæðum í fjórbýlishúsi.
Húsið er nýmálað og þak er nýtt.
Áhv.ca. 1.8m.kr.Verð4,5m.kr.
Mjallargata 1: 82,8 m2 íbúð á2.
hæð í fjölbýlishúsi, sér inngang-
ur, sér geymsla. Tilboð óskast
Silfurgata II: 74,1 m2 íbúð á
tveimur hæðum í uppgerðu fjöl-
býli. Ibúðin er mikið uppgerð.
Áhv.ca. l,5m.kr.Verð5,5m.kr.
Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi í góðu standi
Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Stórholt 9:80,9 m2 góð íbúð á I.
hæð I fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu og sameign. Áhv. ca.
2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 11: 80 m2 íbúð í góðu
standi á3. hæðtilhægri ífjölbhúsi
ásamt sér geymslu. Laus strax.
Áhv. ca. 2.5 m.kr.Verð 5,6 m.kr.
Stórholt 13: 79,2 m2 íbúð á 2.
hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt
sér geymslu. Verð 5,5 m.kr.
Túngata 21: 84,9 m2 fbúð á
jarðhæð íþríb.húsi ásamtbílskúr.
Áhv.ca. 3,7 m.kr.Verð6,5m.kr.
2ja herb. íbúðir
Aðalstræti 20: 94 m2 íb. á4. hæð
t.h. í fjölb.h. ásamt sér geymslu.
Áhv. ca. 1,7 m.kr.Verð5,9m.kr.
Hlíðarvegur 27: 49,9 m2 íbúð á
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca.
555 þús.kr. Tilboð óskast
Hlíf II, Torfnesi: 50,4 m2 íbúð á
2. hæð í Dvalarheimili aldraðra.
Áhv. ca. 3,9 m.kr. Verð 6,1 m.kr.
Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í
góðu standi á 2. hæð í fjölb.húsi.
Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5 m.kr.
Seljalandsvegur 58: 52,1 m2
íbúo á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt
helmingi tvöfalds bílskúrs. Áhv.
ca. 600 þ.kr. Tilboð óskast
Túngata 20: 54 m2 íbúð á 1. hæð
fyrir miðju í nýl. uppg. fjölb.h.
með sér geymslu. Verð 4,9 m.kr.
Bolungarvík
Aðalstræti 21-23: 488m2 versl-
unarhúsnæði, hæð og kjallari, til
sölu eða leigu. Tilboð óskast
Hafnargata 7: 70 m2 3ja her-
bergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi
ásamt kjallara Tilboð óskast
Vitastígur 11: 105 m2 4ra her-
bergja ibúð í góðu standi í ljór-
býlishúsi. Skipti á minni eign
koma til greina. Tilboð óskast
Vitastígur 17: 100 m2 4ra her-
bergja tbúð á efri hæð í þríbýlis-
húsi Verð 4,5 m.kr.
Suðureyri
Sætún 9: 137 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr og
ræktaðri lóð. Áhv. ca. 2,5 m.kr.
Verð 4,3 m.kr.
A tvínnuhúsnæði
Aðalstræti 20b: 215 m2 versl-
og þjónustuhúsn. í miðb. Tilh.
166 m2 eignarlVerð 16,7 m.kr.
Austurvegur 1: 103,4 m2 skrif-
st.húsn. á 3. hæð. Fallegt útsýni.
Laust fljótlega. Verð 5,5 m.kr.
Mjallargata 5: 200 m2 versl-
unarhúsn. á neðri hæð og gisti-
heimili á efri hæð. Áhv. 3 m.kr.
Verð 6,0 m.kr.
Griinnskóli ísaQarðar
Ungmenni ársins
- miklu meira en bara fegurðarsamkeppni
Tinna Hrund Hlynsdóttir arins.
og Karl Einarsson, bæði Þokkakeppni þessi hefur
fímmtán ára, voru sl. föstu- verið árviss í mörg ár í Grunn-
dagskvöld valin ungmenni skólanum á ísafirði. f upphafi
ársins af skólafélögum sín- var um hreina fegurðarsam-
um í Grunnskólanum á ísa- keppni að ræða en í áranna
firði. Fjáröflunarnefnd tí- rás hafa nemendur sjálfir
unda bekkjar stendur fyrir breytt fyrirkomulaginu veru-
þessu valiáhverjuári.Allur lega. Nú koma keppendur
ágóði af samkomum þeim ekki lengur fram á sundfötum
sem haldnar eru í kringum og tekið er tillit til ýmissa
kosninguna rennur í söfnun þátta, svo sem framgöngu og
fyrir skólaferðalagi bekkj- snyrtimennsku. Nemendur sjá
Tinna Hrund Hlynsdóttir og Karl Einarsson.
sjálfir um allan undirbúning hverju ári. Samkomurnar
og framkvæmd á þessum eru hinum ísfirsku ung-
skemmtunum, svo sem mennum til sóma og keppn-
skreytingar, lýsingu og tónlist- in hófsamlegri í framkvæmd
arflutning. Keppninervinsæll og vandaðri en víða tíðkast
viðburður í skólalífinu á um hliðstæða viðburði.
• •••
LM
al Dutch Airlines
Flugleiðir
og
Samvinnuferðir
Landsýn
Hafnarstrœti 7
Sími 456-5390
OPIÐALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 09-18
4
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000