Bæjarins besta - 16.02.2000, Blaðsíða 11
VIKAN
16. FSBKÚAR - 22. FEBRÚAR
eas Wolff starfar í Berlín í Þýskalandi.
Hann er harður í horn að taka og
gefst ekki upp þótt á móti blási.
23.10 Astarvakinn
Ljósblá kvikmynd.
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
17. FEBRÚAR
18.00 NBA tilþrif (17:36)
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Fótbolti um víða veröld
19.20 Tímaflakkarar (e)
20.10 Babylon 5 (3:22)
21.00 Ófreskjuvélin
(From Beyond)
Þessi mynd er í senn gamansöm og
ógnvekjandi hrollvekja, gerð eftir
frægri sögu H.P Lovecraft. Vísinda-
menn uppgötva sjötta skilningavitið
og nýja vídd þar sem mannætu-
ófreskjur lifa. Aðalhlutverk: Jeffrey
Combs, Barbara Crampton, Ted
Sorel, Ken Foree.
22.25 Jerry Springer (20:40)
23.05 Hingað og ekki lengra
(Brainstorm)
Michael og Karen Brace fara fyrir
hópi vísindamanna sem sinna afar
viðkvæmu rannsóknarstarfi. Vinnan
gengur ágætlega en þegar einn úr
hópnum deyr úr hjartaáfalli fara und-
arlegir atburðir að gerast. Yfirvöld
grípa inn í rannsóknina og síðan
blandast herinn í málið. Michael sættir
sig ekki við afskiptasemina og er
staðráðinn í að komast sjálfur til botns
í málinu. Aðalhlutverk: Christopher
Walken, Nafalie Wood, Louise Fletc-
her, Cliff Robertson, Jordan Christ-
opher.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
18. FEBRÚAR
18.00 Gillette-sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 íþróttir um allan heim
19.45 Svipast um í Southpark
(Goin Down to South Park)
Nýr þáttur Stöðvar 4 í Bretlandi um
mennina að baki teiknimyndaflokk-
num South Park. Bresku sjónvarps-
mennirnir fylgdust með upptökum í
Los Angeles og New York og ræddu
við Matt Stone, Trey Parker og fleiri
sem koma að gerð þáttanna.
20.30 Trufluð tilvera (6:31)
21.00 Með hausverk um helgar
00.00 Lögregluforinginn Nash
01.00 NBA-Ieikur vikunnar
Bein útsending frá leik Orlando
Magic og Los Angeles Lakers.
03.30 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
19. FEBRÚAR
16.00 Walker (e)
17.00 íþróttir um allan heim
18.00 Jerry Springer (20:40) (e)
18.50 Á geimöld (9:23) (e)
19.45 Lottó
19.50 Stöðin (6:24) (e)
20.15 Herkúles (22:22)
21.00 Á refilstigum
(Roadgames)
Pat Quid er á ferðalagi um Ástralíu.
Honum finnst ekkert sérstaklega
gaman að vera einn á ferð og tekur
því gjarnan upp puttaferðalanga.
Pamela fær að sitja í hjá honum en
þegar hún er farin sína leið vakna
efasemdir hjá Pat. I útvarpinu er sagt
frá raðmorðingja og nú grunar hann
að illa sé komið fyrir henni. Pat sér
grunsamlega sendibifreið á ferð sinni
og ákveður að kanna málið. Lögregl-
an er að gera slfkt hið sama en grunur
hennar beinist að Pat. Aðalhlutverk:
Jamie Lee Curtis, Marion Edward,
Alan Hopgood, Stacy Keach.
22.40 Hnefaleikar
Utsending frá hnefaleikakeppni í
New York. Á meðal þeirra sem mætt-
ust voru Roy Jones Jr., heimsmeistari
í léttþungavigt, og David Telesco.
00.30 Blóðhiti 3
Ljósblá kvikmynd.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
20. FEBRÚAR
11.00 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Leeds United
og Manchester United.
13.40 Enski boltinn
Rifjaðir verða upp eftirminnilegir
leikir með Leeds United þar sem
Iiðið mætir Manchester United,
Man-chester City, Everton og Li ver-
pool.
14.40 Enski holtinn
Markasúpa úrensku bikarkeppninni
árið 1993.
15.45 Enski boltinn
Bein útsending frá 6. umferð bikar-
keppninnar.
18.00 Golfmót í Evrópu
18.55 Sjónvarpskringlan
19.25 ítalski holtinn
Bein útsending.
21.30 19. holan (e)
Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir
mörg af helstu atriðum hinnar
göfugu golfíþróttar. Valinkunnir
áhuga-menn um golf eru kynntir til
sögunn-ar, bæði þeir sem hafa
íþróttina að alvinnu og eins hinir
semtengjast henni meðöðrumhætti.
22.00 Stjörnuhelgi NBA
Upptaka frá stjörnuhelgi NBA, sem
haldin var í Öakland í Kaliforníu
um síðustu helgi.
22.30 NBA-leikur vikunnar
Bein útsending frá leik Philadelphia
76ers og Los Angeles Lakers.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
21. FEBRÚAR
18.00 Ensku mörkin
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Fótbolti um víða veröld
19.15 í Ijósaskiptunum (15:17)
20.10 ítölsku mörkin
21.05 Allt fyrir ástina
(I Don 't Buy Kisses Anymore)
Piparsveinninn Bernie Fishbine er
búinn mörgum góðum kostum.
Hann er t.d. ákaflega rómantískur
og það ætti að skapa honum vinsæld-
ir hjá kvenþjóðinni. Honum gengur
þó illa að krækja í kærustu enda
kann að vera að útlitið sé honum
þrándur í götu. Bernie er nefnilega
nokkuð feitlaginn. Þegar sálfræði-
neminn Tress Garibaldi verður á
vegi hans tekur líf piparsveinsins al-
gjörum stakkaskiptum. Bernie dem-
bir sér í líkamsræktina af miklum
móði, staðráðinn í að heilla Tress
upp úr skónum. Áhugi hennar á
Bernie er hins vegar á allt öðrum
forsendum .Aðalhlutverk: Nia Peep-
les, Jason Alexander, Lanie Kazan.
22.50 Hrollvekjur (39:66)
23.15 Tálbeitan
(Decoy)
Voldugur kaupsýslumaður óttast að
andstæðingar hans láti til skarar
skríða gegn honum og tjölskyldu
hans. Þar með er dóttir mannsins
komin í bráða hættu og hann ræður
tvo fyrrverandi starfsmenn leyni-
þjónustunnar til að gæta hennar.
Fyrrum félagarnir Travis og Baxter
eru ýmsu vanir en í nýja „starfinu”
lenda þeir í meiri hættu en nokkru
sinni fyrr. Aðalhlutverk: Peter
Weller, Charlotte Lewis, Robert
Patrick, Darlene Vogel.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIDJUDA GUR
22. FEBRÚAR
18.00 Heimsmeistarar (5:61 (e)
18.55 Sjónvarpskringlan
19.10 Strandgæslan (24:26) (e)
20.00 Hálendingurinn (13:22)
21.00 Ekkert múður
(The Liquidator)
Ófremdarástand ríkir hjá bresku
leyniþjónustunni. Mikilvægar upp-
lýsingar leka út og það er greinilegt
að einliver hefur svikið málstaðinn.
Mostyn ofursta er falið að leysa mál-
ið og hann ræður annálaðan karl-
mann í verkið. Nýjasti liðsmaðurinn
fellur vel í hópinn og kann bæði að
meta hraðskreiða bíla og fallegar
konur en lengra nær kunnátta hans
ekki. Hann er t.d. óttalega l’lug-
hræddur og því vandséð hvernig
honum á að takast að bjarga orðstfr
leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk:
Rod Taylor, Trevor Howard, Jilí St.
Johtl, Wilfrid Hyde-White, Eric
Svkes.
22.45 Grátt gaman (6:20)
23.35 Walker (1:17) (e)
00.25 Ráðgátur (4:48)
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Tll sölu er Kenault Mégane
Classlcárg. 1997, eklnn56
þús. km. Alivílandiúílalán.
Uppl. í síma 867 7808.
TU sölu er elcLhús'borð og
skrlfborð. Upplýsingar í
síma 456 4059.
Til leigu er 3ja herb. ný-
standsett kjallaraíbúð á
besta stað á Eyrinni. Leiga
15-20 þús. íýrir reglusama
og ábyrga leigjendur. Uppl.
í síma 456 4365.
Óska eftir notaðriþvottavél
fyrir lítinn pening. Uppl.
gefur G-ulli sendill í síma
869 4772.
Til sölu er Suzúki Swift árg.
1988. Uppl. ísíma869 0403
eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa snjó-
■brettiíýrir 14 ára strák eða
180 sm. skíði. Uppl. í síma
456 4108.
Til sölu er Suzuki Fox
SJ413, hlár, hreyttur á 33",
32" sumardekkfylgja. Einn-
igToyota Mark 2 og gírkassi.
Verðtilhoð óskast. Uppl. í
síma 861 8983.
Til sölu eru nýleg Rossignol
skiði, lengd 140 sm. Einnig
svartir Rossignol klossar nr.
40. Upplýsingar í síma 456
5370 millikl. 19 og 20.
Til sölu erToyota HiLux E
cah, árg. 1990, bensín, Vðf-
3000, dökkblár á 38" dekkj-
um. Mikiðbreyttur. Wýyflr-
farinn og sprauaður. Verð
kr. 990 þús. eða 890 þús.
kr. stgr. Áhvílandi ca. 400
þúsundkrónur. Upplýsing-
ar í síma 898 7842.
Boltafélag ísaljarðar óskar
eftir að kaupa skjalaskáp
úr j árni eða timbri sem hægt
er að læsa. Uppl. gefur Krist-
ján í síma 895 7171.
Fyrirhugað er að halda Pho-
enix námskeið á ísafirði
dagana 17.-19. mars. Þeir
sem hafa áhuga, hafi sam-
band við Margréti í síma 863
4721. Upplýsingarumnám-
skeiðið er einnig hægt að
nálgast á heimasiðunni
sigur.is
Óskum eftir dýnumí hvaða
ásigkomulagi sem er. Upp-
lýsingar í síma 869 7557 og
456 3335.
Sextán ára japanskaskóla-
stúlku, sem kemur til ísa-
fjarðar um miðjan mars,
vantar fjölskyldu til að búa
hjá. Greitt fyrir húsnæði og
fæði. Upplýsingar veitir Inga
Dan í símum 456 4071 og
456 3599.
Til sölu er Mazda 323 árg.
1988. Einnig Saab, árg.
1982, ógangfær. Góður í
varahluti. Selst ódýrt.
Uppl. í símum 456 4988
og 861 8956.
Til sölu er fasteignin
Seljalandsvegur 4a á ísa-
firði. Upplýsingar í síma
456 4364 (Ingibjörg).
Vantar gúmmibát fyrir
4ra tonna trillu, helst Vik-
ing, samþykktan af Sigl-
ingamálastofnun. Uppl. í
síma 456 5127.
Til sölu er Yamaha Ven-
tura vélsleði, árg. 1995,
ekinn 3000 km. Uppl. í
síma 894 2940.
Til sölu eru 70 cmbarna-
skiði með bindingum og
skóm. Verð kr. 5.000,-
Uppl. í síma 456 4448.
Grunnvíkingar! Þorra-
blótið verður í Pélags-
heimilinu í Hnífsdal laug-
ardaginn 19. febrúar. Sjá
nánar í götuauglýsingum.
Þorrablótsnefnd.
Halló ísafjarðarbærlKarí-
óíið, .Villtir menn“ býður
upp á fullkomið DVD-karí-
ókí fyrir árshátíðina,
saumaklúbbinn og starfs-
mannaparíið. Hafið sam-
band við Egil (894 5038)
eða Matta (899 0741). Er-
um að taka niður pantan-
ir.
Mig vantar trinnu frá kl.
08:00)11 11:30 á morgn-
ana. Ymislegt kemur til
greina. Einnig ræsting
sem hefst milli kl. 16 og
17. Uppl. gefur Sirrýí síma
456 5343.
Til sölu er húseignin að
Urðarvegi 25 á Isafirði,
156ma og bílskúr 31m2.
Mjög gott útsýni. Tilboð.
Uppl. í síma 456 4445.
endur
í síma
456 4560
v /
RÍKISSJÓNVARPIÐ
Laugardagur 19. febrúar kl. 13:00
Urslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna í handbolta
Laugardagur 19. febrúar kl. 15:00
Þýski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 19. febrúar kl. 16:30
Urslitaleikurinn í bikarkeppni karla í handbolta
Sunnudagur 20. febrúar kl. 12:00
Heimsbikarmóti í svigi í Adelboden í Sviss
STÖÐ2
Laugardagur 19. febrúar kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SÝN
Föstudagur 18. febrúarkl. 01:00
NBA: Orlando Magic - Los Angeles Lakers
Sunnudagur 20. febrúar kl. 11:00
Enski boltinn: Leeds United - Manchester United
Sunnudagur 20. febrúar kl. 13:45
Enski holtinn: Tranmere Rovers - Newcastle
Sunnudagur 20. febrúar kl. 15:55
Enski boltinn: Everton - Aston Villa
Sunnudagur 20. febrúar kl. 19:25
Italski boltinn: Leikur óákvcðinn
Sunnudagur 20. febrúar kl. 22:30
Philadelphia 76ers - Los Angeles Lakers
CANAL+ NORGE
Föstudagur 18. febrúar kl. 00:45
NBA leikur: Orlando Magic - Los Angeles Lakers
Sunnudagur 20. febúar kl. 11:00
Leeds United - Manchester United
NRKl
Laugardagur 19. febrúar kl. 09:00
HM í skíðaskotfimi og skíðastökki
Laugardagur 19. febrúar kl. 15:00
Enska bikarkeppnin: Bolton W. - Charlton A.
Sunnudagur 20. febrúar kl. 13:45
Enski bikarinn: Tranmere Rovers - Newcastle
Sunnudagur 20. febrúar kl. 15:55
Enski bikarinn: Everton - Aston Villa
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir viða
á Vestfjöröum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
ÍSAFJARÐARBÆR
LEIKSKÓLINN SÓLBORG
Leikskólakennara eða annað uppeldi s-
menntað starfsfólk vantar á leikskól-
ann Sólborg.
Um er að ræða 100% stöðu á yngri
deild.
Ef enginn leikskólakennari sækir um,
kemur til greina að ráða starfsmann
með reynslu í starfi með börnum.
Umsóknareyðublöð er að fá á bæjar-
skrifstofu Isafjarðarbæjar.
Nánari upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 456 3185.
I Ijósmyndadeild Skjalasafnsins á Isafirði er fjöldi
mynda sem eru ómerktar. Þessi mynd er úr safni
Guðmundar frá Mosdat. Ef einhver lesenda blaðsins
getur frætt starfsmenn safnsins um hverjir eru hér á
ferð, hvar og hvenœr, þá vinsamlegast hafið samband
í síma 456 3936 eða 456 3296.
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 2000 11