Bæjarins besta - 13.09.2000, Side 10
Hnífsdælingar! Núerkom-
Ið að okkar árlegu Hnifs-
dalsgleði. Mætum öll í
Hlégarð í Mosfellsúæ 23.
september.
Til sölu er Volvo turbo árg.
82.Uppl. ísíma699 0541.
í kjölfartiltektar erýmls
hljómflutnlngsbúnaður og
borðtennisborð til sölu í
félagsmiðstöðinni á ísa-
firði. Búnaðurinn er í mis-
jöfnuástandi. Upplýsingar
í síma 456 3808.
Óska eftir ísskáp, ódýrt
eða gefins. Uppl. í símum
456 3747 og 895 9241.
Óska eftir2-3jaherb. íbúð
í Bolungarvík. Má vera Htið
hús. Einnig er óskað eftir
húsgögnum, eldhúsborði,
stólum, sófasetti, þvottavél
og hjónarúmi lýrir lítinn
pening eða gefins. Upplýs-
ingar í síma 456 7161 og
866 6496.
Til sölu eða leigu erSkóla-
stígur 19, neðri hæð í Bol-
ungarvík. Upplýsingar í
síma 462 7499.
Til sölu er BMW 320iárg.
1989. Upplýsingar í síma
862 1854.
Til sölu er nýleg Belitronic
tölvufæravinda, lítið not-
uð. Verðtilhoð. Uppl. í síma
456 3517 og 862 6064.
Uppskeruliátíð Boltafé-
lags ísaflarðar verður hald-
innlaugardaginn 16.sept.
kl. 14 í Félagsheimilinu í
Hnífsdal. Veittar verða
viðurkenningar til krakka
og knattspyrnukona og
knattspyrnumaður BI
2000 valin. Kýnnt verður
æfingartafla vetrarins.
Til leigu er 2ja herb. íhúð
á ísafirði. Uppl. í símum
456 4212 og 893 1769.
Hestur til sölu, sex vetra
gæðingsefni, Faðir: Hrafh
802 fráHoltsmúla. Móðir:
Snælda 87.2.58-001. MF:
Ófeigur 882frá Flugumýri.
Uppl. í símum 456 8254
og 895 4115.
Til sölu er þvottavél og
hjónarúm. Uppl. í síma
456 3541.
Blak! Konur, nú er hlakið
að heflast í íþróttáhúsinu
að Torfnesi. Allar konur,
jafnt ungar sem eldri eru
hvattar til að koma ogprófa
á þriðjudögum kl. 21:00 -
22:20 og á fimmtudögum
kl. 19:40-21:20. Uppl. í
símum 456 4647, 456
4332, 456 4546 og 456
4428. Skellur.
Óska eftir ódýrumvinnu-
bíl. Uppl. ísíma 456 4664.
Stór og góðkoja með skrif-
horði undir selst íyrir lít-
inn pening. Upplýsingar í
síma 456 4484.
Sjálfstæð stelpa óskast
til að gæta 4ra ára stráks
þriðja hvern sunnudag og
einstakakvöld. Upplýsing-
ar í síma 456 7401.
Til sölu er notaðurísskáp-
ur í góðu ásigkomulagi.
Verðkr. 5.000. Upplýsing-
ar í síma 456 4132.
Til leigu er 3jaherb. íbúð
að Austurvegi 12. Laus
strax. Uppl. í síma 456
4181 og 456 3343.
Til sölu er lítið Pretonhjól-
hýsi með fortjaldi. Uppl. í
síma 456 4059.
Vantarísskáp, eldhúsborð
og stóla. Upplýsingar í síma
421 2467.
Til sölu erFreestyle-hjól.
Verð kr. 25 þús. (Kostaði
70 þús.). Upplýsingar í
síma 869 5053.
Til sölu er ITissan Micra
\árg. 94. Uppl. 892 7135. J
Aldraðlr og líkanisþjálfun
- öldrun er breytilegt ferli
Að eldast er nokkuð sem á
eftir að liggja fyrir okkur öll-
um. Öldruðum fjölgar og há-
öldruðum mest og meðalævi-
líkur hafa aukist það sem af er
öldinni. Öldrun er óhjá-
kvæmileg, óafturkræf en mjög
breytileg og getur líkamlegt
og andlegt ástand tveggja ein-
staklinga á sama aldri verið
mjög ólíkt. Margs konar sjúk-
dómar, erfðir og umhverfis-
þættir sem viðkomandi kemst
í snertingu við á lífsleiðinni
móta einstaklinginn.
Er hægt að auka
styrk og þol?
Vöðvarýrnun fylgir hækk-
andi aldri en hún er mismikil
á milli einstaklinga og milli
vöðvahópa. Fita og bandvefur
aukast á kostnað vöðvanna og
við vöðvarýrnunina verður
kraftminnkun í vöðvanum. En
aldraðir geta aukið vöðvastyrk
sinn á sama hátt og þeir sem
yngri eru og vöðvar þeirra
bregðast við styrktarþjálfun á
sama hátt með því að stækka.
Þeir vöðvar sem sérlega mikil-
vægt er að þjálfa eru stóru
vöðvarnir í rassinum og lær-
unum. Þessir vöðvar hafa mik-
il áhrif á líkamsstöðu okkar
og hjálpa til við að halda okkur
uppréttum. Ef þeir slappast
sígum við saman og verðum
hokin.
Þetta eru vöðvar sem við
notum þegar við göngum upp
og niður stiga og setjumst og
stöndum upp úr stól. ímyndið
ykkur hvað þessar athafnir
yrðu erfiðar ef þessir vöðvar
slöppuðust. Ef styrkurinn
minnkaði um 50% væri það
eins og að standa upp á öðrum
fæti - og reynið nú. Þessa
vöðva er hægt að þjálfa með
því að standa upp úr stól
nokkrum sinnum og nota stiga
í staðinn fyrir lyftur.
Aldraðir bregðast ekki bara
vel við styrktarþjálfun heldur
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og
langalangömmu
Kristjönu Guðrúnar Jónsdóttur
frá Botni í Súgandafirði
Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunardeildar
á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði
Reynhildur Friðbertsdóttir
Birkir Friðbertsson Guðrún F. Björnsdóttir
Kristjana Friðbertsdóttir Hafsteinn Sigmundsson
Kristín Friðbertsdóttir Baldur Árnason
Ásta Björk Friðbertsdóttir Kjartan Þór Kjartansson
barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn.
'Ttýýtfsi ýiéttin eUupCeyti
www.bb.ls
bregðast þeir líka vel við þol-
þjálfun. Hún hefur góð áhrif á
áhættuþætti hjarta- og æða-
sjúkdóma en þeir eru algengir
meðal aldraðra og þar er hreyf-
ingarleysi stór þáttur.
Að halda í getu til
athafna daglegs lífs
Hreyfingarleysi er þáttur
sem hefur mikil neikvæð áhrif
á starfræna færni aldraðra.
Rannsóknir hafa sýnt að þeir
sem halda áfram að hreyfa sig
á efri árum eru líklegri til að
halda í færni til athafna dag-
legs lífs og innskrifast síður á
hjúkrunarheimili og sjúkra-
hús. Þeir halda þannig í sjálf-
stæði sitt og lífsgæði.
Þeir sem taka þátt í tóm-
stundastarfi á yngri árum eru
líklegri til að vera líkamlega
virkir á eldri árum og leggja
gott mat á heilsu sína. Það
þykir benda til þess, að þeir
sem venjast því að taka þátt í
íþróttastarfi á yngri árum séu
líklegri til að halda því áfram
til fullorðinsára, þvíþeirþekki
áhrifin sem íþróttir hafi á lík-
ama og sál og kunni að meta
þau. Því er mikilvægt að
minna fólk á það strax í æsku,
að finna sér tómstundir í ein-
h vers konar hreyfingu, þ ví það
getur haft áhrif á líkamlegt
atgervi og lífsgæði á efri árum.
Gaman saman
Hvort sem útbúin er þjálf-
unaráætlun fyrir ungling eða
aldraðan þarf alltaf að hafa í
Horfur á fimmtudag:
Hæg breytileg átt og víða
léttskýjað. Hiti 8-13 stig.
Horfur á föstudag:
Suðlæg átt og rigning um
landið vestanvert en skýjað
með köflum austantil.
Fremur milt í veðri.
huga, að þjálfunin sé
skemmtileg og mynda góðan
félagsskap til að tryggja að
fólk haldi áfram að koma. Það
þarf að aðstoða fólk að finna
út hvaða þjálfun hentar best
út frá áhugamálum þess og
einnigefeinhverjirundirliggj-
andi sjúkdómar eru til staðar,
eins og t.d. slitgigt eða hjarta-
sjúkdómar. Ymis konar að-
ferðir er hægt að nota til að
þjálfa sig, svo sem sund, sund-
leikfimi, æfingar í sal undir
stjóm þjálfara, æfingar í tækj-
um, á hjóli og ýmsar tóm-
stundaíþrótdr: Gönguferðir,
hjólreiðar, gönguskíði, bad-
minton, línudans, golf, boccia
og margt fleira.
Sjúkraþjálfarar hafa stjórn-
að leikfimi á Hlíf undanfarin
ár tvisvar í viku yfir veturinn.
Þar eru gerðar æfingar í sal,
farið í boltaleiki og boccia.
Þátttakan hefur ávallt verið
góð og leikfimin er öllum eldri
borgurum opin.
Líkamsþjálfun í einhverju
formi hefur margvísleg áhrif
til góðs, ekki bara til að auka
styrk og þol. Líkamsþjálfun
getur aukið beinþéttni hjá
konum sem eru með bein-
þynningu. Aukinn styrkur og
liðleiki ásamt auknu jafnvægi
og samhæfingu geta dregið úr
hættu á byltum.
Viðhorf til þjálfunar
Viðhorf aldraðra til líkams-
þjálfunar hefur mikið að segja
um það, hvort þeir eru viljugir
til að taka þátt í henni. Afi
heldur sig of gamlan til að
„standa í einhverju sprikli"
og heldur að leikfimi sé eitt-
hvað fyrir unga fólkið. Einnig
geta viðhorf ættingja haft þar
eitthvað að segja. Þeir sem
eru neikvæðir vilja hafa lang-
ömmu heima í ruggustólnum
með prjónana og óttast að hún
detti og lærbrotni ef hún hættir
sér út að ganga. Ættingjarnir
átta sig þá ekki á því, að með
því að fara út að ganga getur
amma styrkt bein og vöðva
og dregið þannig úr hættunni
á að detta.
En hinir jákvæðu heim-
sækja ömmu og bjóða henni
með sér í göngutúr. Líklegt er
þó að þetta sé að breytast, því
að þeir sem eru núna að kom-
ast á miðjan aldur hafa margir
hverjir tileinkað sér boðskap
heilsueflingar og tekið upp
heilbrigða lífshætti sem þeir
halda í til efri áranna. Þær
venjur sem fólk kemur sér upp
á yngri árum fylgja því oftast
fram á efri árin. Þeir sem byrja
að hreyfa sig á yngri árum
halda því oftast áfram til full-
orðinsára og halda sér þannig
í betra formi en þeir sem byrja
ekki að hreyfa sig fyrr en á
fullorðinsárum eða byrja
jafnvel aldrei á því. Fjölmarg-
ar rannsóknir sýna, að aldraðir
bregðast eins vel við þjálfun
og þeir sem yngri eru og því
ætti ekki að líta á öldrun sem
óbreytanlegan feril niður á
við. Munið! Við eigum skrokk
og það er aldrei of seint að
byrja að hlú að honum.
Veórið nœstu daga
Á laugardag:
Breytileg átt, vætusamt og
lítið eitt kólnandi veður.
Á sunnudag:
Breytileg átt, vætusamt og
lítið eitt kólnandi veður.
Á mánudag:
Breytileg átt, vætusamt og
lítið eitt kólnandi veður.
Veðurspá gerð af
Veðurstofu íslands
11. september kl. 08:30.
10 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000