Bæjarins besta - 27.09.2000, Qupperneq 1
Eyrarskáli
Saman undir einu þaki
Flutningur er okkar fag
ÖU flutningsþjónusta á einum stað á ísafirði, í Eyrarskála
við Sundahöfn. Vekjum athygli á nýjum símanúmerum.
Sfmi: 450 5100
EIMSKIP Fax: 450 5109
Símf : 450 5110
Fax: 450 5119
Stofnað 14. növember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk
Atvinnuvegasýning Vestfjaröa um síðustu helgi
Fjögur þúsund manns
heimsóttu sýninguna
Góð aðsókn var að atvinnuvegasýningunni um helgina.
Gestir á Atvinnuvegasýn-
ingu Vestfjarða (Sól nýrra
daga) í íþróttahúsinu á Isafirði
um síðustu helgi voru um fjög-
ur þúsund, - „það er að segja
ef börnin sem voru þar að
heita má alla helgina eru ekki
talin nema einu sinni“, sagði
Sigríður O. Kristjánsdóttir í
sýningarstjórninni. „Þetta
gekk allt upp og mér virtust
sýnendur flestir vera ánægðir
með sinn hlut." Sýningarbásar
voru 45 en sýnendur alls um
60.
í tengslum við sýninguna
opnuðu nokkur vestfirsk fyrir-
tæki heimasíður á Netinu. Það
var hin mikla tæknivæðing og
tölvunotkun á sýningarbásum
sem gerði þessa sýningu helst
frábrugðna hinum fyrri.
Reyndar varð tæknivæðingin
á básunum með tilheyrandi
rafmagnsnotkun til þess að
rafmagni í íþróttahúsinu sló
út um stundarsakir á laugar-
daginn.
Sá dagskrárliður á sýning-
unni sem mestra vinsælda
naut var kvikmynd frá hátíða-
höldum á ísaftrði árið 1966
þegar fagnað var aldarafmæli
Isafjarðarkaupstaðar. Myndin
var sýnd þrisvar sinnum á bás
Ríkisútvarpsins.
Fjöldi sýningargesta var
svipaður nú og á síðustu at-
vinnuvegasýningu fyrir
tveimur árum. Þá komu fleiri
en áður höfðu sést á slíkum
sýningum á ísafirði.
Sjá fleiri myndir frá sýn-
ingunni á bls. 13.
Þjóðvegurinn milli ísafjarðar og Súðavíkur
Óskað eftir fjármagni
vegna öryggismannvirkja
- kostnaður við jarðgöng verði einnig kannaður
FjórðungsþingVestfirðinga vegurinn um Súðavíkurhlíð er til að hindra grjóthrun, lýsingu
sem haldið var um helgina mjög viðsjárverður vegna á veginum og aðrar Iagfær-
beinir því til samgönguráð- grjóthruns og snjóflóða. ingar, sem þarf til að tryggja
herra, að tryggja fjármagn og í ályktun þingsins segir öryggi og samgongur á leið-
hefja nú þegar forathugun og m.a.: „í slíkri athugun verði inni. Þá verði einnig gerð at-
hönnun á nauðsynlegum ör- leitast við að nálgast sem best hugun áTnöguleikum þess að
yggismannvirkjum á og við kostnað við nauðsynleg ör- bora jarðgöng á þessari leið
þjóðveginnmilliísafjarðarog yggismannvirki svo sem veg- og kostnaður við þessar að-
Súðavíkur. Reynslan sýnir að skála, gerð vegskápa, vamir gerðir borinn saman.“
ísafjörður
Óvissa um
viðveru
hjartalæknis
Afturkölluð hefur verið til-
kynning, sem birtast átti hér í
blaðinu, um komu sérfræð-
ings í hjartasjúkdómum og
viðveru hans á heilsugæslu-
stöðinni á ísafirði. Sérfræð-
ingurinn átti að starfa á Isafirði
í þrjá daga eftir mánaðamótin.
Beiðni um birtinguna var
afturkölluð á mánudag með
eftirfarandi skýringu: „Þar
sem í ljós hefur komið að tak-
mörk hafa verið sett á greiðsl-
ur Tryggingastofnunar til sér-
fræðinga, t.d. hjartalækna, þá
er alveg óljóst hvort sá komi
vestur í næstu viku...“
Venja hefur verið að sér-
fræðingar á ýmsum sviðum
kæmu öðru hverju til ísafjarð-
ar og væru þar með viðtals-
tíma. Nú virðist hafa komið í
ljós, að hagkvæmara sé að
allir þeir sem eiga erindi til
slíkra sérfræðinga fari til
Reykjavíkur og hitti þá þar en
að þeir komi vestur.
Alhliða flutningar
Daolenar ferðir
Reykjavife - tsafjöröur
ísafjöröur - Reykjavik