Bæjarins besta


Bæjarins besta - 27.09.2000, Qupperneq 14

Bæjarins besta - 27.09.2000, Qupperneq 14
Til sölu er gervihnatta- móttakari með öllu og tólfstöðvum. Verðkr. 35- 40 þús. Uppl. í símum 456 5S4S og 867 7747. Til sölu er glæsileg 2ja- 3ja herb. íbúð á besta stað á f safirði að Mjallar- götu 1. Brunabótamat er kr. 7,S miUj. Áhvílajidi eru kr. 4,S millj. Uppl. í símum 565 4496, 896 7143 og 86S 6047. Til sölu er Maxon NMT farsími. Upplýsingar í síma 456 8S87. Til sölu er fasteignin að Ljósalandi 3 í Bolungar- vils sem er 110m2 ásamt 55m2t)ílskúr. Uppl. gefur Helgi í síma 456 7386. Vantardagmömmu týrir 6 mán. strák frá 1. nóvem- ber, í 2-3 daga í viku (mán.-þri.-miðv.) frá kl. 13-17. Gott væri ef við- komandi kæmi til okkar en það er ekki nauðsyn- legt. Upplýsingar gefa Guðrún og Torfi í símum 456 3368 og 893 3904. Til sölu er skiptiborð með þremur skúffum. Selst á kr. 4.000. Uppl. í síma456 74S1 ákvöldin. Til sölu er Daihatsu Charadeárg. 1988, ekinn 106 þús. km. Selst ódýrt. Þarfnast lagfæringa á bremsubúnaði. Uppl. í síma 868 0719. Til sölu er Subaru 1800 árg. 1988 með skiptivél, ekinn 110 þús. km. Verð kr. 150 þús. Upplýsingar í síma 456 4445. Zontakonur! Munið heimsókn Zontaklúbbs Akureyrar laugardaginn 30. sept. Mætingkl. 10:45 Qrrir utan Hótel ísafjörð. Til sölu er Suzuki Swift árg. 97. Þarfnast smálag- færinga. Verð kr. 30 þús. Upplýsingar í síma 847 2829 eftirkl. 15. Til sölu eru tvær kanín- ur.Uppl. ísíma4564256. Óska eftirísskáp. Uppl. í síma 865 5488. Til sölu erNÍssan Sunny árg. 1992. Uppl. í síma 456 4208 og 861 0042. Dagmamma óskast fyrir Karólínu Þórönnu, S-3 daga í viku efti samkomu- lagi. Uppl. hjáSigguÞrast- ar í síma 456 4542. Til sölu erMMC Coltárg. 92, ekinn 122 þús. km. Nývetrar- og sumardekk. Vel með farinn. Uppl. í síma 864 0888. Til sölu er sófaborð. Uppl. í síma 894 3821. Óska eftir notuðum ís- skáp. Uppl. í símum 868 7509 og 456 3658. Til sölu er Suzuki TS 50 árg. 1993. Upplýsingar í síma 456 4484. Til sölu erbryggjupláss við flotbryggju í Sunda- höfn, 200 ltr. hltakútur og 20" drengjahjól. Uppl. í síma 456 5127. Skólastígur 19 í Bolung- arvík, neðri hæð, er til sölu eða leigu. Uppl. í síma 462 7499. Til leiguer 3j a herb. íbúð á ísafirði. Uppl. í síma 456 3547 eftir kl. 20. Til sölu er lítið slitið nagladekk af gerðinni Sidewinder, stærð 31x10,50 R15 LT. Passa á óbreyttan Musso. Uppl. í síma 892 4916. BB smáauglýsingar síml 456 4560 A siglingu með risavcixnar ísborgir í baksýn - eins og stór- hýsi en samt miklu, miklu stœrri. vélinni og síðan allan tímann meðan þarna var dvalist í ná- grenni við borgarísjaka og ís- birni. Sólin skein í heiði og vindurinn lét vart á sér kræla nema þá sem heitur andblær. Milli þess sem við þinguðum var okkur boðið upp á kræs- ingar fyrir bæði munn og augu. Seint hverfa úr minni gönguferðirog skoðunarferðir á bátum milli ísjakanna sem risu úr sæ eins og stórhýsi. Og maturinn sem borinn var á borð var hreint ótrúlegur - þjóðlegur en samt með alþjóð- legum blæ. Þegar við vorum ekki á ferð- inni um nágrennið eða sátum að veisluborðum, héldum við fundi í ýmiskonar hópum. Markmiðið var eins og fyrr sagði að finna leiðir til að efla samskipti ungs fólks á fyrr- greindum svæðum. Skemmst er frá því að segja að þetta gekk vonum framar, að sögn þeirra sem skipulögðu ráð- stefnuna. Hópar sem skipt var eftir áhugasviðum þáttttak- enda hrintu verkefnum af stað í allar áttir. Eg starfaði í hópi sem fjall- aði um leiklist. Niðurstaða okkar var að stefna að sam- norrænu námskeiði næsta sumar. Til þess að það verði hægt munum við sækja um styrk til nefndanna tveggja sem áður er getið. Það munu hinir hóparnir gera líka. Af- rakstur þessarar ráðstefnu verða samvinnuverkefni á sviði dansmenntar, íþrótta, skátastarfs, tónlistar og fjöl- miðlunar. Upplifunin að fá að heim- sækja Grænland, þennan risa sem næstum býr við bæjar- dyrnar á heimili mínu, er ólýs- anleg. Ég veit að þau sem ferðuðust með mér taka í sama streng. Ferðin var stórkostleg fyrir margra hluta sakir. Fyrst og fremst var það Grænland sjálft, náttúran og veðrið. í öðru lagi eru það móttökurnar sem við fengum. I þriðja lagi fólkið sem ferðaðist með mér. Og síðast en ekki síst tæki- færið sem mér bauðst til að leggja mitt af mörkum og fá að taka beinan þátt í norrænu samstarfi. Greipur Gíslason er 18 ára nemandi í Menntaskólanum á Isafirði. Hann hefur unnið ötullega ífélagslífi ungs fólks á liðnum árum. Meðal annars hefur hann verið helsti frum- kvöðullinn í starfi Morrans, atvinnuleikhúss ungs fólks í Isafjarðarbce. Bœjarins besta leitaði til hans og bað hann að segja frá Grœnlandsferð- inni í máli og myndum. Veðrið nœstu daga Vindurinn v; heitur andbl Kirkjugarðurinn í IUulissat er sérkennilegur, að ekki sé meira sagt. Leiðin ígarðinum eru írauninni hrúgur ofan á klöppinni. Jarðvegurinn er ekki nœgilegur til að hcegt sé að taka grafir eins og Islendingar eiga að venjast. - í næsta nágrenni við risavaxna borgarísa og ísbjarnaslóðir Grænland hefur alltaf verið sveipað einhverjum ljóma í mínum augum - landið sem næstum sést ef gengið er upp á hæstu fjöll í nágrenninu en er samt svo óralangt í burtu. Landið sem allir segjast verða að heimsækja einhvern tíma á lífsleiðinni en flestir láta al- drei verða af. Ég er einn af þeim sem oft hafa sagt: Ég ætla sko ein- hvern tíma að fara til Græn- lands. Og þar sem ég var ekki það gamall þegar ég lét þau orð falla gat alveg verið, að ég léti verða af því einhvern tíma. Samt hefði ég aldrei get- að ímyndað mér að það gerðist svo fljótt, að ég yrði á leið yfir haftð, til stærstu eyju heims. Þegar ég fékk boð um að fara til Grænlands var ég ekki langi að svara: Að sjálfsögðu! Tilgangurinn með ferðinni var að sitja ráðstefnu tveggja undirnefnda Norrænu ráð- herranefndarinnar, BUK og NUK - stýrihóps fyrir listir barna og unglinga annars veg- ar og Norrænu æskulýðs- nefndarinnar hins vegar. Þess- ar tvær nefndir vinna að því að auka samstarf ungs fólks í jaðarbyggðum Norðurlanda- á Islandi og Grænlandi, í Fær- eyjum, í Norður-Noregi, Norður-Svíþjóð og Norður- Finnlandi og á Alandseyjum. Staðreyndin er sú, að þrátt fyrirólíka menningu áþessum svæðum eiga þau margt sam- eiginlegt, svo sem erfið skil- yrði til búsetu, byggðaröskun og dreifbýli. En fólkið sem þar býr leitar mikið inn til miðjusvæða Norðurlanda í stað þess að leita til annarra jaðarsvæða. Markmiðið með för minni til Grænlands var að taka þátt í umræðum um samstarf ungs fóks á þessum svæðum á sviði lista og tómstunda. Þátttak- endur voru fimm Islendingar auk mín og þrjátíu manns af öðrum jaðarsvæðum Norður- landa. Hópurinn hittist allur í Kaupmannahöfn og flaug þaðan til Syðri-Straumfjarðar á vesturströnd Grænlands, nánast við heimskautsbaug. Þaðan var haldið 300 kíló- Hér er Greipur Gíslason (með sólgleraugu fremst til vinstri) á skemmtisiglingu hinum Islendingunum í ferðinni. Fyrir miðju er Kristján lir Hafnarfirði en fyrir aftan eru, frá vinstri, Haukur úr Reykjavík, Freyr úr Hafnarfirði, Dunda frá Akureyri og Edda úr Reykjavík. metra norður með ströndinni til bæjar sem heitir Ilulissat eða Jakobshavn, skammt frá eynni Diskó. Það var ólýsanlegt að virða þessa ótrúlegu náttúru fyrir sér úr flugvélunum og ekki síður þegar niður á jörðu var komið. Veðrið lék við ung- mennin þegar þau stigu út úr Þetta umferðarmerki mun vera óþekkt á íslandi. 'T'lýýfVi friéttói dayCeyti www.bb.is Horfur á fimmtudag: Austlæg átt, 8-13 m/s og dáltítil rigning eða skúrir, einkum suðaustanlands. Hiti 8-13 stig. Horfur á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en hægari og þurrt norð- austantil. Fremur milt veður. Á laugardag: Suðvestlæg átt og vætusamt um land allt og kólnandi veður. Á sunnudag: Suðvestlæg átt og vætusamt um land allt og kólnandi veður. Á mánudag: Suðvestlæg átt og vætusamt um land allt og kólnandi veður. 14 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.