Bæjarins besta - 27.09.2000, Blaðsíða 16
FRÍTTABIAO
Á VFSTfJÖRRUM
Stofnað 14. növember 1984« 5ími 45B 45BD «Fax 45B 4564 » Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk
<^ípx
PÓSTURINN
www@postur.is
Víðtækasta
dreifikerfi
landsins!
Hornstrandir
Neyðar-
blysum
stolið
Neyðarblysum og flug-
eldum hefur verið stolið
úr neyðarskýlum í Horn-
strandafriðlandi. Þetta
kom í ljós í eftirlitsferð
um helgina. Á svæðinu
eru átta neyðarskýli, sem
athuguð voru, og hafa að
þessu sinni horfið flug-
eldar og blys úr skýlum í
Furutirði á Ströndum og
Hrafnfirði í Jökulfjörð-
um.
Að sögn Magnúsar Ól-
afs Hanssonar í Bolung-
arvík var umgengni um
skýlin að öðru leyti til
fyrirmyndar.
Ekki virðist ósennilegt
að sami aðili eigi sök á
hvarfí flugelda og blysa
úr báðum skýlunum.
Fjölfarin gönguleið er
milli Hrafnfjarðar og
Furufjarðar. Þetta er ekki
í fyrsta skipti sem flug-
eldar og blys hverfa úr
skýlum á þessu svæði.
SKÍÐAFÉLAG
Skíðafélagið
Nýtt fé-
lagsmerki
Skíðfélag Isfirðinga
hefur tekið í notkun nýtt
félagsmerki sem hannað
er af ísfirðingnum, Guð-
jóni Davíð Jónssyni aug-
lýsingateikn-
ara. Guðjón
hefurgetiðsér
gott orð und-
anfarin ár í
merkjahönn-
un og hefur hann m.a.
unnið tvær stórar sam-
keppnir sem haldnar hafa
verið.
Guðjón Davíð er gam-
all Skíðafélagsmaður og
gaf hann félaginu alla
vinnu sína við hönnun
merkisins. Nýja merkið
er byggt upp eftir gamla
merki félagsins þar sem
skíðastafur gegnir lykil-
hlutverki.
ISFIRÐINGA
rVlikil endurnýjun í stjórn Fjórðungssambands Vestfírðinga
Olafur Kristjánsson í Bol-
ungarvík kjörinn formaður
- konur í meirihluta í saiiibandsstjórninni í fyrsta sinn
Ólafur Kristjánsson, bæjar-
stjóri í Bolungarvík, var kjör-
inn formaður Fjórðungssam-
bands Vestfirðinga á Fjórð-
ungsþinginu um helgina.
Verulegar breytingar urðu á
stjórn sambandsins og aðeins
einn sem var í fráfarandi stjóm
á sæti í hinni nýju, Guðni Geir
Jóhannesson, formaður bæj-
arráðs í ísafjarðarbæ.
Auk þeirra Ólafs og Guðna
Geirs voru kjörin í stjómina
þær Ragnheiður Hákonardótt-
ir, Isafirði, Jóna Valgerður
Kristjánsdóttir, Reykhóla-
hreppi, og Þuríður Ingimund-
ardóttir, Vesturbyggð. Nú eru
konur í meirihluta í stjórninni
en það mun ekki hafa gerst
Ólafur Kristjánsson.
áður. Stjórnin er kjörin til
tveggja ára.
Formaður sambandsins síð-
ustu tvö árin var Haukur Már
Sigurðarson í Vesturbyggð.
Ólafur Kristjánsson kemur nú
inn í stjórnina á ný en hann
átti sæti í henni á sínum tíma
um tíu ára skeið, þar af sem
formaður 1978-80.
Bygging þjónustumiðstöðyar í Súðavík
Uppsteypu lokið innan þríggja vikna
Framkvæmdir við byggingu þjónustumiðstöðvar í nýju Verkið er í höndum heimamanna, Trésmiðju Garðars
byggðinni í Súðavík hafa staðið yfir í allt sumar. Markmið- Sigurgeirssonar ehf., sem var lægstbjóðandi í allt verkið
ið er að steypa húsið upp og loka því fyrir veturinn og ofan botnplötu. Húsið verður tæplega 800 fermetrar og
vonast menn til að uppsteypu ljúki innan þriggja vikna. verður þar stjórnsýsla Súðavíkurhrepps, aðsetur heilsu-
Þá verður farið í að útibyrgja og síðan verður unnið í gæslunnar, lítil greiðasala, pósthús, bankaþjónusta og
húsinu í allan vetur. Stefnt að því að taka það í notkun fleira. Þessi bygging má heita lokaátakið í tlutningi
eftir rúmt ár. byggðar í Súðavík.
Hæstaréttardómur um fasteignaskatt í Reykjanesi
Ríkiö vann liálfan sígur
- en dæmt til að greiða Súðavíkurhreppi liðlega 1,8 milljónir auk dráttarvaxta
íslenska ríkið var í síðustu hreppsins um fasteignaskatt
viku dæmt í Hæstarétti til að af umræddum byggingum fyr-
greiða Súðavíkurhreppi lið- ir tímabilið 1. janúar 1995 til
lega 1,8 milljónir króna auk 31. maí 1997 vísað frá dómi
dráttarvaxta í fasteignaskatt vegna vanreifunar eða ófull-
af byggingum í Reykjanesi nægjandi rökstuðnings.
frá 1. júní 1997 til ársloka í héraðsdómi hafði íslenska
1998. Hins vegar var kröfu ríkið verið dæmt til að greiða
Súðavíkurhreppi liðlega 3,5 íslenska ríkisins til greiðslu
milljónir króna auk dráttar- fasteignaskatts til Súðavíkur-
vaxta ífasteignaskatt fyrir allt hrepps af mannvirkjum í
tímabilið eða árin 1995 til Reykjanesi. Ríkið átti þar
1998. Ríkið áfrýjaði málinu þrjár skólabyggingar, sjö
til Hæstaréttar og vann þar fbúðir og tvær geymslur og
hálfan sigur. hafði nýtt fasteignirnar í fjöl-
í málinu var deilt um skyldu mörg ár fyrir starfsemi skóla.
Víltu ferðast?
Er á tali
fyrir sunnaa?
Hringdu í
okkur
Vesturferðir
Aðalstrœti 7 - Sími 456 5111
u’ti’vt’. vesturferdir. is
vesturferclir@vesturferdir.is
OPIÐ:
Virka daga
k\. 09 - 21
Laugardaga
kl. 10 - 18
Sunnudaga
kl. 12 --18
AUSTURVEGI 2 • SÍMI 456 5460
mm fil
m mnmo
mmtoú
losmuts
VerÖ Frá
Ur. 58.900r«
Sanivinnnferðir - Lundsýn
Síillí 456 5590
SPRENGITILBOÐ
Pantað - sótt:
16“ með 2 áleggstegundum
kr. 1.000,-
Pantað - sent:
16" með 2 áleggstegundum,
og 2L Coke kr. 1.490,-
Sími: 456 5525
fQfámlá Apðtekid
Hafnarstræti 18, ísafirði
Qpið mán.-laug. 14-18
Ertu á leið
í bæinn?
Komdu við í kaffihúsinu