Dagfari - Oct 2016, Page 6

Dagfari - Oct 2016, Page 6
6 Framsóknarflokkurinn Já, Framsóknarflokkurinn hefur litið svo á að slíkt æfingaflug sé eðlilegur hluti af varnarsamstarfi við aðrar þjóðir á jafnréttisgrundvelli. Húmanistaflokkurinn Nei. Píratar Píratar hafa ekki stefnu gagnvart loftrýmisgæslu. Samfylkingin Loftrýmisgæsla er þáttur í samkomulagi Íslands og Atlantshafs– bandalagsins um varnir landsins. Sjálfstæðisflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn styður samstarf við önnur NATO-lönd um loftrýmisgæslu á svæðinu í kringum Ísland. Viðreisn Já, það felst í virkri þátttöku í Atlantshafsbandalaginu. Vinstrihreyfingin - grænt framboð Nei. Ísland og íslensk lofthelgi á ekki að vera æfingarsvæði fyrir erlenda heri þar sem tækni til að beita í stríði er þjálfuð upp. Æfingarflug hér, þýðir árásarflug síðar. Styður stjórnmálahreyfingin að Ísland verði friðlýst fyrir umferð og geymslu kjarnavopna? Alþýðufylkingin Hiklaust. Og annarra gereyðingarvopna líka. Björt framtíð Já.

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.