Dagfari - okt 2016, Qupperneq 6

Dagfari - okt 2016, Qupperneq 6
6 Framsóknarflokkurinn Já, Framsóknarflokkurinn hefur litið svo á að slíkt æfingaflug sé eðlilegur hluti af varnarsamstarfi við aðrar þjóðir á jafnréttisgrundvelli. Húmanistaflokkurinn Nei. Píratar Píratar hafa ekki stefnu gagnvart loftrýmisgæslu. Samfylkingin Loftrýmisgæsla er þáttur í samkomulagi Íslands og Atlantshafs– bandalagsins um varnir landsins. Sjálfstæðisflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn styður samstarf við önnur NATO-lönd um loftrýmisgæslu á svæðinu í kringum Ísland. Viðreisn Já, það felst í virkri þátttöku í Atlantshafsbandalaginu. Vinstrihreyfingin - grænt framboð Nei. Ísland og íslensk lofthelgi á ekki að vera æfingarsvæði fyrir erlenda heri þar sem tækni til að beita í stríði er þjálfuð upp. Æfingarflug hér, þýðir árásarflug síðar. Styður stjórnmálahreyfingin að Ísland verði friðlýst fyrir umferð og geymslu kjarnavopna? Alþýðufylkingin Hiklaust. Og annarra gereyðingarvopna líka. Björt framtíð Já.

x

Dagfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.