Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 6

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 6
6 páll óskar Hann er einn hæfileika- ríkasti tónlistarmaður og skemmtikraftur íslendinga auk þess að vera einn af dýmætum bakhjörlum Hinsegin daga og ómissandi liðsmaður hátíðarinnar. skemmst er þess að minnast þegar hann sló í gegn árið 2007 með sólóplötu sinni Allt fyrir ástina sem færði honum íslensku tónlistarverðlaunin þreföld. Er þá fátt upp talið því að eftir Pál Óskar liggja fjölmargar upptökur á hljómplötum, sólóplötur og samstarfsverkefni með öðrum tónlistarmönnum. síðustu misseri hefur hann verið einn eftirsóttasti plötusnúður íslands og mun sjá um að trylla gesti Hinsegin daga á dans- leiknum á nAsA að kvöldi 7. ágúst. Hann hefur unnið með hljóm- sveitinni milljónamæringunum, keppt í Eurovision, vakið athygli fyrir dómgæslu sína í Idol og X-Factor og farið á kostum sem stjórn- andi þáttarins „Alla leið“ á RÚV fyrir Eurovision-keppnina. árið 2008 gaf Páll Óskar út Silfursafnið, yfirgrips- mikið ferðalag um tónlistarferil sinn frá 1991 til okkar daga. Paul Oscar is Iceland’s true pop star and one of the nation’s most beloved performing artists. He is also one of Reykjavík Gay Pride’s most valuable benefactors and an integral part of each year’s festivities. Paul Oscar’ flourishing solo career includes a triple win at the Icelandic Music Awards in 2007 for his solo album, Allt fyrir ástina (Anything For Love). He has represented Iceland in the Eurovision Song Contest, was a judge in both the Icelandic Idol and X-Factor TV series, and is Iceland’s most sought- after DJ. His legendary Gay Pride Dance will wrap up the celebrations on Saturday 7 August, when he will DJ until the early dawn. Paul Oscar will also host the afternoon Open Air Concert at Arnarhóll, on Saturday, 7 August. 6

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.