Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 8
8
Eurovision Star
Sig
ga
Be
int
ein
s
Sigga Beinteins
has enjoyed a long and brilliant
career as one of Iceland’s most successful
female singers. She has performed with various
Icelandic bands, including the popular dance band
Stjórnin which released a total of seven albums. She
has performed at the Eurovision Song Contest three times,
more than any other Icelandic lead singer. In 1990, she
performed “Eitt lag enn” (One More Song) at the ESC
in Zagreb, landing fourth place, which at the time
was Iceland’s best result ever. It is with great
pride that we present Sigga Beinteins at
the Open Air Concert at Arnarhóll,
Saturday, 7 August.
söngkonan sigga Beinteins er sannarlega efni í langa
og merka sögu því að fáir íslenskir tónlistarmenn eiga að baki
jafn litríkan og fjölbreyttan feril og hún. kornung hóf hún að syngja
með hljómsveitum sem lifðu þó skammt uns hún sló í gegn í laginu
„Vertu ekki að plata mig“ með HlH-flokknum um miðjan níunda áratuginn.
Eftir það þekkti hvert einasta mannsbarn á íslandi röddina hennar siggu.
Um árabil tók sigga Beinteins þátt í vinsælum sýningum á Broadway og
Hótel íslandi og söng með ýmsum hljómsveitum, en árið 1989 gekk hún til liðs
við stjórnina sem um árabil var ein vinsælasta danshljómsveit landsins og gaf
út sjö plötur á þeim árum. Þá er ónefnt framlag söngkonunnar til Eurovision-
keppninnar, en sigga er sá íslenski tónlistarmaður sem oftast hefur farið fyrir
íslands hönd sem aðalsöngvari í þá keppni, allt frá því hún heillaði milljónir
manna í Evrópu árið 1990 í „Eitt lag enn“ ásamt Grétari Örvarssyni og
skilaði íslandi beinustu leið í 4. sæti – á þetta líka rauðum kjól!
Það er okkur einstæður heiður að mega bjóða siggu
Beinteins velkomna á útitónleika Hinsegin daga
við Arnarhól laugardaginn 7. ágúst.