Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 19

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 19
19 ellen lovísa Elísabet sigrúnardóttir á að baki langan feril í ýmsum hljómsveitum, en það var ekki fyrr en hún birtist sem lay low og hóf að semja og syngja eigin lög, að hún sló í gegn. Fyrsta plata hennar, Please Don’t Hate Me, kom út árið 2006 og skipti sköpum á ferlinum, því að fyrir hana hlotnaðist lay low gullplata því til staðfestingar að þetta óvenjulega debut hefði náð metsölu. sama ár hlaut hún íslensku tónlistarverð- launin fyrir þrennar tilnefningar, og komu titlarnir „Besta söngkonan“ og „Vinsælasti flytjandi ársins“ í hennar hlut. ári síðar kom svo út platan Farewell Good night’s Sleep sem farið hefur sigurför og verið lofuð til skýjanna. síðastliðin ár hefur lovísa Elísabet verið á þönum um heiminn. Hún hefur ferðast um allt ísland gagngert til þess að gefa fólki á landsbyggðinni tækifæri til að hlusta á fremsta tónlistarfólk landsins af yngstu kynslóðinni. Þá hefur hún komið fram á virtum tónlistarhátíðum í Evrópu og Ameríku og haldið fjölmarga sjálfstæða tónleika, komið fram í vinsælum sjónvarpsþáttum og söngvar hennar hljóma í nokkrum af okkar bestu kvikmyndum. Er þá fátt eitt talið á sigurferli stúlkunnar. lay low kemur nú í fyrsta sinn fram á Hinsegin dögum í Reykjavík, en hún skemmtir á opnunarhátíðinni í íslensku óperunni 5. ágúst ásamt kærustu sinni, Agnesi Ernu Estherardóttur, og við bjóðum þær velkomnar á svið. FLy InG HIGH Lay Low, the alter ego of Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, began evolving early in 2006. That year, her debut album, Please Don’t Hate Me, was released and became one of the years’ most successful releases. She was voted Best Singer at the Icelandic Music Awards and her second CD, Farewell Good night’s Sleep, confirmed her leading place within the Icelandic music scene. In the last year, she has been suc- cessfully touring the world with her unique combination of blues, folk and country, but returns to Iceland to perform at Reykjavík Gay Pride along with her girlfriend, Agnes Erna Estherardóttir. They will be part of the Opening Ceremony at the Icelandic Opera on Thursday, 5 August. lAy

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.