Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 39

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 39
Það er hægt að hrOpa A jAkvæðan hAtt IþrOttafElagið Styrmir Menn grunaði víst ekki hvað beið þeirra þegar nokkrir samkynhneigðir strákar hittust á Klambratúni í júní 2006 til þess að spila fótbolta. Nokkrir þeirra höfðu vanist því að spila fótbolta með öðrum hommum erlendis og þeir vildu halda því áfram á Íslandi. Nokkrum vikum síðar var Strákafélagið Styrmir stofnað og þá um haustið var það mætt á sitt fyrsta íþróttamót í Kaupmannahöfn. Nokkrum vikum áður hafði Alfreð Hauksson slegist í hópinn og áður en hann vissi af var hann kominn í keppnisferð til Danmerkur.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.